Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ómar Þorgeirsson skrifar 23. febrúar 2010 16:15 José Mourino í leiknum gegn Sampdoria. Nordic photos/AFP Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Mourinho var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að svívirða ítrekað dómara og aðstoðardómara leiksins gegn Sampdoria í ítölsku deildinni um síðustu helgi og láta líta út fyrir eins og hann væri í handjárnum með því að krossleggja hendur og lyfta þeim á loft. Inter missti tvo leikmenn af velli í fyrri hálfleik í leiknum en það voru miðverðirnir Walter Samuel og Ivan Cordoba en leikurinn endaði 0-0 og fara varnarmennirnir sjálfkrafa í eins leiks bann. Muntari fékk hins vegar tveggja leikja bann fyrir að svívirða dómarann þegar hann var á leið útaf vellinum og Cambiasso fékk einnig tveggja leikja bann fyrir að reyna að kýla leikmann Sampdoria í leikmannagöngunum á leið til búningsherbergja eftir leikinn. Ekki liggur ljóst fyrir að svo stöddu hvenær áfrýjanirnar verða teknar fyrir en Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu í málinu og talsmaður hans segir að látbragð hans hafi verið rangtúlkað. „Það sem Mourinho var að gera hafði ekkert að gera með dómarann og var ekki skilaboð til hans. Það sem hann var að meina var að það væri hægt að handtaka hann og færa hann í burtu en það myndi ekki komi í veg fyrir að Inter myndi vinna, jafnvel þó svo að liðið spilaði tveimur leikmönnum færri," sagði talmaðurinn Eladio Parames í viðtali við ANSA í dag. Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Mourinho var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að svívirða ítrekað dómara og aðstoðardómara leiksins gegn Sampdoria í ítölsku deildinni um síðustu helgi og láta líta út fyrir eins og hann væri í handjárnum með því að krossleggja hendur og lyfta þeim á loft. Inter missti tvo leikmenn af velli í fyrri hálfleik í leiknum en það voru miðverðirnir Walter Samuel og Ivan Cordoba en leikurinn endaði 0-0 og fara varnarmennirnir sjálfkrafa í eins leiks bann. Muntari fékk hins vegar tveggja leikja bann fyrir að svívirða dómarann þegar hann var á leið útaf vellinum og Cambiasso fékk einnig tveggja leikja bann fyrir að reyna að kýla leikmann Sampdoria í leikmannagöngunum á leið til búningsherbergja eftir leikinn. Ekki liggur ljóst fyrir að svo stöddu hvenær áfrýjanirnar verða teknar fyrir en Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu í málinu og talsmaður hans segir að látbragð hans hafi verið rangtúlkað. „Það sem Mourinho var að gera hafði ekkert að gera með dómarann og var ekki skilaboð til hans. Það sem hann var að meina var að það væri hægt að handtaka hann og færa hann í burtu en það myndi ekki komi í veg fyrir að Inter myndi vinna, jafnvel þó svo að liðið spilaði tveimur leikmönnum færri," sagði talmaðurinn Eladio Parames í viðtali við ANSA í dag.
Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira