Spænski boltinn

Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol
Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég
Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili.

Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa
Alex Berenguer, leikmaður Athletic Bilbao, kom í veg fyrir að þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum brytust inn á heimili hans.

Börsungar skoruðu sjö
Þrátt fyrir að vegna vel á öðrum vígstöðvum þá hefur Barcelona ekki unnið neinn af síðustu fjórum leikjum sínum í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Liðið tekur á móti Valencia í kvöld.

Bellingham kominn með bandaríska kærustu
Enski fótboltamaðurinn Jude Bellingham virðist vera kominn með nýja kærustu, bandarískan áhrifavald Ashlyn Castro að nafni, sem er sex árum eldri en kappinn.

Þrenna Mbappé sökkti Valladolid
Kylian Mbappé stóð við loforð sitt og skoraði öll þrjú mörk Spánarmeistara Real Madríd þegar liðið lagði Valladolid 3-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, myndi fagna því ef Manchester City kæmist ekki áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar.

Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona
Brasilíumaðurinn Raphinha fer nú á kostum með Barcelona og skoraði nú síðast mikilvægt sigurmark liðsins í Meistaradeildarleik í vikunni.

Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær
Það sauð upp úr eftir magnaðan leik Benfica og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona lenti 3-1 og 4-2 en skoraði þrjú síðustu mörk leiksins þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma.

Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid
Franski framherjinn Kylian Mbappé segist vera aftur kominn í sitt besta form og hann sýndi það með því að skora tvívegis í 4-1 sigri Real Madrid á Las Palmas í spænsku deildinni í gær. Slæmu fréttirnar fyrir mótherja spænska stórliðsins er að sá franski telur sig nú vera búinn að aðlagast nýja félaginu sínu.

Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur
Real Madrid tyllti sér aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag eftir þægilegan sigur 4-1 sigur á Las Palmas.

Antony á leið til Betis
Brasilíumaðurinn Antony er á förum frá Manchester United og á leið til Real Betis.

Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei
Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni.

Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni
Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu.

Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern
Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni.

Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd
Ásdís Karen Halldórsdóttir er orðin leikmaður Madríd CFF í efstu deild spænska fótboltans. Þar er fyrir landsliðskonan Hildur Antonsdóttir.

Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar
Spænski landsliðsmaðurinn Martín Zubimendi gengur að öllum líkindum í raðir Arsenal frá Real Sociedad eftir þetta tímabil.

Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum
Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum.

Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af
Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær.

Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn
Barcelona vann í kvöld Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa rúllað yfir erkifjendur sína í úrslitaleik.

Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag
Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag.

Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah
Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu.

Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona
Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir 3-0 sigur á Real Mallorca í undanúrslitaleiknum í kvöld.

Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn
Barcelona spilar til úrslita í spænska Ofurbikarnum eftir 2-0 sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitunum i kvöld.

Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum
Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld.

Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik
Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad í dag þegar liðið komst áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, með 2-0 sigri gegn C-deildarliði Ponferradina.

Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað
Beiðni Barcelona um að Dani Olmo og Pau Victor verði skráðir hjá félaginu hefur verið hafnað og Börsungar hyggjast nú leita til spænskra stjórnvalda vegna málsins.

Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn
Spánarmeistarar Real Madríd unnu heldur betur dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í fyrsta leik liðsins árið 2025. Ekki nóg með að lenda marki undir heldur brenndu gestirnir frá Madríd af vítaspyrnu og voru orðnir manni færri þegar endurkoman hófst.

Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent
Það bendir allt til þess að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi til liðs við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd þegar samningur hans við Liverpool rennur út í sumar. Spænska félagið vill þó ekki bíða svo lengi.

Carragher skammar Alexander-Arnold
Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu.