Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 16:02 Lamine Yamal kostaði Barcelona ekki neitt enda uppalinn hjá félaginu. Liðið kom sér í mikil fjárhagsvandræði með því að kaupa ítrekað köttinn í sekknum á leikmannamarkaðnum. Getty/Image Photo Agency Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe. FC Barcelona skuldar nú áætlaðar 1,92 milljarða evra, 279 milljarða íslenskra króna. Skuldin er komin til vegna blöndu af of mikilli eyðslu, misheppnuðum stórkaupum á leikmönnum og kostnaðarsömum endurbótum á Nývangi. Allt þetta hefur sett félagið í mikla fjárhagskreppu. Það er síðan enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham sem kemur í öðru sæti með 1,36 milljarða evra í skuld, sem er að mestu leyti tengt heimsklassa leikvangi félagsins og fjárfestingum í leikmönnum. Tottenham er samt með góð tök á sinni skuldastöðu. Ólíkt öðrum eru yfir níutíu prósent af lánum Tottenham með föstum vöxtum og ná til ársins 2051, sem er varkár stefna sem jafnar út stöðugleika og vöxt. Staðan er því ekki eins slæm og hún kannski sýnist. Önnur félög skulda líka mikið en eru samt í ólíkri stöðu. Everton skuldar 1,14 milljarða evra í bland við óvissu um eignarhald en Manchester United er aftur á móti með 847 milljónir evra í eldri skuldum og veltilánum. Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í United, hefur verið með niðurskurðarhnífinn á lofti til að taka á fjárhagsvandræðum félagsins við miklar óvinsældir hjá stuðningsmönnum. Næst eftir er ítalska félagið Internazionale sem er í gangi með endurskipulagningu á 350 milljóna evra skuldabréfi. Chelsea skuldar yfir 346 milljónir evra, og svo kemur ítalska félagið Juventus, sem lækkaði skuldir sínar í 339,32 milljónir evra eftir margra ára fjárhagslegt aðhald. View this post on Instagram A post shared by World Visualized (@worldvisualized) Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
FC Barcelona skuldar nú áætlaðar 1,92 milljarða evra, 279 milljarða íslenskra króna. Skuldin er komin til vegna blöndu af of mikilli eyðslu, misheppnuðum stórkaupum á leikmönnum og kostnaðarsömum endurbótum á Nývangi. Allt þetta hefur sett félagið í mikla fjárhagskreppu. Það er síðan enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham sem kemur í öðru sæti með 1,36 milljarða evra í skuld, sem er að mestu leyti tengt heimsklassa leikvangi félagsins og fjárfestingum í leikmönnum. Tottenham er samt með góð tök á sinni skuldastöðu. Ólíkt öðrum eru yfir níutíu prósent af lánum Tottenham með föstum vöxtum og ná til ársins 2051, sem er varkár stefna sem jafnar út stöðugleika og vöxt. Staðan er því ekki eins slæm og hún kannski sýnist. Önnur félög skulda líka mikið en eru samt í ólíkri stöðu. Everton skuldar 1,14 milljarða evra í bland við óvissu um eignarhald en Manchester United er aftur á móti með 847 milljónir evra í eldri skuldum og veltilánum. Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í United, hefur verið með niðurskurðarhnífinn á lofti til að taka á fjárhagsvandræðum félagsins við miklar óvinsældir hjá stuðningsmönnum. Næst eftir er ítalska félagið Internazionale sem er í gangi með endurskipulagningu á 350 milljóna evra skuldabréfi. Chelsea skuldar yfir 346 milljónir evra, og svo kemur ítalska félagið Juventus, sem lækkaði skuldir sínar í 339,32 milljónir evra eftir margra ára fjárhagslegt aðhald. View this post on Instagram A post shared by World Visualized (@worldvisualized)
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira