Tækni Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 29.7.2016 20:26 Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41 Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04 Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33 Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. Viðskipti erlent 24.7.2016 23:06 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Viðskipti erlent 20.7.2016 21:32 Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. Viðskipti erlent 20.7.2016 11:10 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15.7.2016 14:45 Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11.7.2016 09:26 Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. Viðskipti erlent 30.6.2016 20:34 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. Viðskipti erlent 21.6.2016 13:54 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. Erlent 15.6.2016 18:52 Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. Viðskipti erlent 13.6.2016 22:24 Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Viðskipti erlent 8.6.2016 16:16 Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tvo stutt þegar einhver bakkar í átt að bílnum, eitt langt í áriðandi tilvikum. Viðskipti erlent 3.6.2016 13:49 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. Viðskipti erlent 2.6.2016 16:50 Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook ætla að taka til í Evrópu. Viðskipti erlent 31.5.2016 16:17 Google stefnir á að útrýma lykilorðum Hanna tækni sem nemur m.a. rödd, fingraför og göngulag farsímaeiganda. Viðskipti erlent 26.5.2016 18:46 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. Erlent 3.5.2016 19:58 Sólarorkuflugvél flaug yfir Kyrrahafið Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í Kaliforníu í nótt á ferð sinni um heiminn. Erlent 24.4.2016 09:40 Allar tólf gerðir iPad prófaðar í einu Sumar niðurstöðurnar koma nokkuð á óvart. Viðskipti innlent 23.4.2016 21:18 Stilltu Iphone-símann þinn til að titra eftir því hver hringir Þú getur jafnvel skapað þinn eigin titring. Erlent 27.3.2016 20:50 Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. Erlent 10.3.2016 22:45 Maðurinn sem fann upp tölvupóstinn látinn Fékk hugmyndina árið 1971 og sendi fyrsta tölvupóstinn. Erlent 6.3.2016 21:26 Bill Gates styður við bakið á FBI Vill að Apple hjálpi FBI að opna síma árásarmanns í San Bernardino. Erlent 23.2.2016 09:48 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. Erlent 22.2.2016 10:49 Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 19.2.2016 10:55 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. Erlent 17.2.2016 12:24 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 85 ›
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 29.7.2016 20:26
Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41
Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04
Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33
Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19
Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. Viðskipti erlent 24.7.2016 23:06
Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Viðskipti erlent 20.7.2016 21:32
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. Viðskipti erlent 20.7.2016 11:10
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15.7.2016 14:45
Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11.7.2016 09:26
Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. Viðskipti erlent 30.6.2016 20:34
Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. Viðskipti erlent 21.6.2016 13:54
Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. Erlent 15.6.2016 18:52
Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. Viðskipti erlent 13.6.2016 22:24
Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Viðskipti erlent 8.6.2016 16:16
Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tvo stutt þegar einhver bakkar í átt að bílnum, eitt langt í áriðandi tilvikum. Viðskipti erlent 3.6.2016 13:49
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. Viðskipti erlent 2.6.2016 16:50
Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook ætla að taka til í Evrópu. Viðskipti erlent 31.5.2016 16:17
Google stefnir á að útrýma lykilorðum Hanna tækni sem nemur m.a. rödd, fingraför og göngulag farsímaeiganda. Viðskipti erlent 26.5.2016 18:46
10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. Erlent 3.5.2016 19:58
Sólarorkuflugvél flaug yfir Kyrrahafið Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í Kaliforníu í nótt á ferð sinni um heiminn. Erlent 24.4.2016 09:40
Allar tólf gerðir iPad prófaðar í einu Sumar niðurstöðurnar koma nokkuð á óvart. Viðskipti innlent 23.4.2016 21:18
Stilltu Iphone-símann þinn til að titra eftir því hver hringir Þú getur jafnvel skapað þinn eigin titring. Erlent 27.3.2016 20:50
Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. Erlent 10.3.2016 22:45
Maðurinn sem fann upp tölvupóstinn látinn Fékk hugmyndina árið 1971 og sendi fyrsta tölvupóstinn. Erlent 6.3.2016 21:26
Bill Gates styður við bakið á FBI Vill að Apple hjálpi FBI að opna síma árásarmanns í San Bernardino. Erlent 23.2.2016 09:48
Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. Erlent 22.2.2016 10:49
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 19.2.2016 10:55
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. Erlent 17.2.2016 12:24