Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 11:38 Yfirmaður geimferðastofnunar Rússlands, Roscosmos, segir koma til greina að gat sem fannst á alþjóðlegu geimstöðinni hafi verið gert vísvitandi. Vísir/AP Yfirmaður geimferðastofnunar Rússlands, Roscosmos, segir koma til greina að gat sem fannst á alþjóðlegu geimstöðinni hafi verið gert vísvitandi. Það hafi verið borað og þá jafnvel af einum af geimförum geimstöðvarinnar. Gatið fannst á rússnesku geimfari sem er áfast stöðinni og ógnaði það aldrei lífi geimfaranna.Þeir fundu það tiltölulega fljótt eftir að í ljós kom að þrýstingur um borð í geimstöðinni hafði lækkað og lokuðu því með sérstöku límbandi. Talið hafði verið að gatið hefði myndast eftir að lítill loftsteinn eða geimrusl hefði lent á geimstöðinni. Dmitry Rogozin, yfirmaður Roscosmos, segir að gatið hafi verið borað og þá annað hvort á jörðinni eða út í geimi. Hann segir nokkrar tilraunir hafa verið gerðar og að svo virðist sem að stressaður maður hafi haldið á borvélinni. „Við erum að kanna hvort þetta gerðist á jörðinni en við útilokum ekki að þetta hafi verið gert út í geimnum,“ sagði Rogozin, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Enn fremur segir að hann að rannsóknarnefnd verði stofnuð og hennar verkefni verði að finna sökudólginn. Sá hluti geimfarsins sem gatið fannst á verður ekki notaður til að flytja geimfara aftur til jarðarinnar. Þá eru Rússar að skoða önnur geimför á jörðu niðri. Bæði þau sem eru í framleiðslu og þau sem eru tilbúin til geimskota.Sex geimfarar eru nú í geimstöðinni. Þrír þeirra eru frá Bandaríkjunum, tveir eru frá Rússlandi og einn er frá Þýskalandi. Tækni Vísindi Tengdar fréttir Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu 30. ágúst 2018 15:18 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Sjá meira
Yfirmaður geimferðastofnunar Rússlands, Roscosmos, segir koma til greina að gat sem fannst á alþjóðlegu geimstöðinni hafi verið gert vísvitandi. Það hafi verið borað og þá jafnvel af einum af geimförum geimstöðvarinnar. Gatið fannst á rússnesku geimfari sem er áfast stöðinni og ógnaði það aldrei lífi geimfaranna.Þeir fundu það tiltölulega fljótt eftir að í ljós kom að þrýstingur um borð í geimstöðinni hafði lækkað og lokuðu því með sérstöku límbandi. Talið hafði verið að gatið hefði myndast eftir að lítill loftsteinn eða geimrusl hefði lent á geimstöðinni. Dmitry Rogozin, yfirmaður Roscosmos, segir að gatið hafi verið borað og þá annað hvort á jörðinni eða út í geimi. Hann segir nokkrar tilraunir hafa verið gerðar og að svo virðist sem að stressaður maður hafi haldið á borvélinni. „Við erum að kanna hvort þetta gerðist á jörðinni en við útilokum ekki að þetta hafi verið gert út í geimnum,“ sagði Rogozin, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Enn fremur segir að hann að rannsóknarnefnd verði stofnuð og hennar verkefni verði að finna sökudólginn. Sá hluti geimfarsins sem gatið fannst á verður ekki notaður til að flytja geimfara aftur til jarðarinnar. Þá eru Rússar að skoða önnur geimför á jörðu niðri. Bæði þau sem eru í framleiðslu og þau sem eru tilbúin til geimskota.Sex geimfarar eru nú í geimstöðinni. Þrír þeirra eru frá Bandaríkjunum, tveir eru frá Rússlandi og einn er frá Þýskalandi.
Tækni Vísindi Tengdar fréttir Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu 30. ágúst 2018 15:18 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Sjá meira
Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu 30. ágúst 2018 15:18