Ástin á götunni Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. Fótbolti 17.7.2018 10:08 Kitlar í tærnar að byrja aftur Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust. Sport 16.7.2018 21:36 ÍR vann fallslaginn á Grenivík ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni. Íslenski boltinn 14.7.2018 18:02 Gunnleifur framlengir við Breiðablik Gunnleifur Gunnleifsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Breiðablik og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. Fótbolti 14.7.2018 12:36 Fyrsti heimasigur Þróttar kom gegn Skagamönnum Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. Íslenski boltinn 13.7.2018 21:07 Meðal bestu Evrópuúrslitanna Valur náði sínum bestu úrslitum í Evrópukeppni í þrjá áratugi þegar liðið vann Noregsmeistara Rosenborg á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 13.7.2018 08:21 Fimmti Steingrímsson-bróðirinn skoraði fyrir Völsung Húsvíkingar eru vanir því að sjá mörk frá Steingrímssonum og sá sjötti á eftir að skora líka. Fótbolti 12.7.2018 11:16 Kvennaleikirnir beint ofan í undanúrslit HM Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hófst í gær. Þar af voru tveir stórleikir. Þeir fóru fram á sama tíma og fyrri undanúrslitaleikurinn á HM. Leikmenn segja þetta undarlegt fyrirkomulag. Innlent 10.7.2018 22:10 Tekur einn leik í einu Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði. Lífið 10.7.2018 05:05 Litli frændi Gylfa Sig skoraði glæsilegt mark í úrslitaleik N1-mótsins Lárus Orri Ólafsson var hetja FH á N1-mótinu á Akureyri. Fótbolti 9.7.2018 12:00 Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 9.7.2018 08:30 Sextán ára stelpurnar ískaldar á vítapunktinum og tryggðu sér þriðja sætið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum sextán ára og yngri lenti í þriðja sæti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Fótbolti 8.7.2018 19:31 Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:25 Spila í D-deildinni á Íslandi en spila í Evrópukeppni í sumar Vængir Júpiters er kannski ekki þekktasta liðið á Íslandi en þetta lið sem spilar heimaleiki sína á gerivgrasinu fyrir utan Egilshöll spilar í Evrópukeppni í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2018 15:54 ÍA á toppinn eftir að HK missteig sig í Breiðholtinu Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði HK stig gegn ÍR í Inkasso deild karla. ÍA endurheimti toppsætið með sigri á Selfyssingum. Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn suður með sjó. Íslenski boltinn 5.7.2018 21:25 Bein útsending frá N1 mótinu á Akureyri Efnilegustu knattspyrnumenn Íslands eru samankomnir á Akureyri þar sem N1 mótið í fótbolta fer fram. Íslenski boltinn 5.7.2018 11:19 Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 4.7.2018 20:07 Öruggur sigur Þórs á Akureyri Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. Íslenski boltinn 4.7.2018 19:51 Sextán ára stelpurnar okkar unnu Þýskaland Íslenska sextán ára landsliðið kvenna í fótbolta vann í dag frábæran sigur á Þýskalandi á Norðurlandamótinu sem fer fram í Noregi. Fótbolti 4.7.2018 16:04 Fyrrum landsliðsþjálfari í 4.deildina Fyrrum þjálfari KR, Vals og íslenska karlalandsliðsins er tekinn við Hamri frá Hveragerði. Fótbolti 2.7.2018 08:17 Sjötíu ár frá fyrsta sigri landsliðsins í knattspyrnu Tvö mörk Ríkharðs Jónssonar í strekkingskalda á Melavellinum skiluðu Íslandi fyrsta landsliðssigrinum á þessum degi fyrir sjötíu árum. Margt hefur breyst í umhverfi íþróttarinnar á þeim tíma. Innlent 2.7.2018 02:01 Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. Fótbolti 30.6.2018 17:50 Blikar völtuðu yfir ÍR á leið sinni í undanúrslitin Breiðablik var síðasta liðið til þess að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þær unnu stórsigur á ÍR. Íslenski boltinn 30.6.2018 16:12 Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik. Íslenski boltinn 29.6.2018 21:52 Víkingar fyrstir til að vinna ÍA Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. Íslenski boltinn 29.6.2018 21:11 Fylkir sló bikarmeistarana úr leik og spilar til undanúrslita Inkassodeildar lið Fylkis sló út bikarmeistara ÍBV í 8-liða úrlsitum Mjólkurbikars kvenna í Árbænum í kvöld. Marija Radojicic skoraði sigurmarkið á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.6.2018 19:30 Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. Fótbolti 29.6.2018 09:21 Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 28.6.2018 07:34 HK skellti sér á toppinn HK tyllti sér á topp Inkassodeildarinnar með sigri á Fram í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2018 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-2 | Arnór Gauti skaut Blikum í undanúrslit í uppbótartíma Arnór Gauti Ragnarsson skoraði sigurmarkið fyrir Breiðablik gegn Val í uppbótartíma á Hlíðarenda í kvöld og tryggði Blikum sæti í undanúrslit Íslenski boltinn 25.6.2018 09:01 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. Fótbolti 17.7.2018 10:08
Kitlar í tærnar að byrja aftur Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust. Sport 16.7.2018 21:36
ÍR vann fallslaginn á Grenivík ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni. Íslenski boltinn 14.7.2018 18:02
Gunnleifur framlengir við Breiðablik Gunnleifur Gunnleifsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Breiðablik og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. Fótbolti 14.7.2018 12:36
Fyrsti heimasigur Þróttar kom gegn Skagamönnum Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. Íslenski boltinn 13.7.2018 21:07
Meðal bestu Evrópuúrslitanna Valur náði sínum bestu úrslitum í Evrópukeppni í þrjá áratugi þegar liðið vann Noregsmeistara Rosenborg á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 13.7.2018 08:21
Fimmti Steingrímsson-bróðirinn skoraði fyrir Völsung Húsvíkingar eru vanir því að sjá mörk frá Steingrímssonum og sá sjötti á eftir að skora líka. Fótbolti 12.7.2018 11:16
Kvennaleikirnir beint ofan í undanúrslit HM Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hófst í gær. Þar af voru tveir stórleikir. Þeir fóru fram á sama tíma og fyrri undanúrslitaleikurinn á HM. Leikmenn segja þetta undarlegt fyrirkomulag. Innlent 10.7.2018 22:10
Tekur einn leik í einu Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði. Lífið 10.7.2018 05:05
Litli frændi Gylfa Sig skoraði glæsilegt mark í úrslitaleik N1-mótsins Lárus Orri Ólafsson var hetja FH á N1-mótinu á Akureyri. Fótbolti 9.7.2018 12:00
Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 9.7.2018 08:30
Sextán ára stelpurnar ískaldar á vítapunktinum og tryggðu sér þriðja sætið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum sextán ára og yngri lenti í þriðja sæti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Fótbolti 8.7.2018 19:31
Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:25
Spila í D-deildinni á Íslandi en spila í Evrópukeppni í sumar Vængir Júpiters er kannski ekki þekktasta liðið á Íslandi en þetta lið sem spilar heimaleiki sína á gerivgrasinu fyrir utan Egilshöll spilar í Evrópukeppni í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2018 15:54
ÍA á toppinn eftir að HK missteig sig í Breiðholtinu Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði HK stig gegn ÍR í Inkasso deild karla. ÍA endurheimti toppsætið með sigri á Selfyssingum. Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn suður með sjó. Íslenski boltinn 5.7.2018 21:25
Bein útsending frá N1 mótinu á Akureyri Efnilegustu knattspyrnumenn Íslands eru samankomnir á Akureyri þar sem N1 mótið í fótbolta fer fram. Íslenski boltinn 5.7.2018 11:19
Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu. Íslenski boltinn 4.7.2018 20:07
Öruggur sigur Þórs á Akureyri Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. Íslenski boltinn 4.7.2018 19:51
Sextán ára stelpurnar okkar unnu Þýskaland Íslenska sextán ára landsliðið kvenna í fótbolta vann í dag frábæran sigur á Þýskalandi á Norðurlandamótinu sem fer fram í Noregi. Fótbolti 4.7.2018 16:04
Fyrrum landsliðsþjálfari í 4.deildina Fyrrum þjálfari KR, Vals og íslenska karlalandsliðsins er tekinn við Hamri frá Hveragerði. Fótbolti 2.7.2018 08:17
Sjötíu ár frá fyrsta sigri landsliðsins í knattspyrnu Tvö mörk Ríkharðs Jónssonar í strekkingskalda á Melavellinum skiluðu Íslandi fyrsta landsliðssigrinum á þessum degi fyrir sjötíu árum. Margt hefur breyst í umhverfi íþróttarinnar á þeim tíma. Innlent 2.7.2018 02:01
Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. Fótbolti 30.6.2018 17:50
Blikar völtuðu yfir ÍR á leið sinni í undanúrslitin Breiðablik var síðasta liðið til þess að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þær unnu stórsigur á ÍR. Íslenski boltinn 30.6.2018 16:12
Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik. Íslenski boltinn 29.6.2018 21:52
Víkingar fyrstir til að vinna ÍA Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. Íslenski boltinn 29.6.2018 21:11
Fylkir sló bikarmeistarana úr leik og spilar til undanúrslita Inkassodeildar lið Fylkis sló út bikarmeistara ÍBV í 8-liða úrlsitum Mjólkurbikars kvenna í Árbænum í kvöld. Marija Radojicic skoraði sigurmarkið á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.6.2018 19:30
Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. Fótbolti 29.6.2018 09:21
Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 28.6.2018 07:34
HK skellti sér á toppinn HK tyllti sér á topp Inkassodeildarinnar með sigri á Fram í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2018 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-2 | Arnór Gauti skaut Blikum í undanúrslit í uppbótartíma Arnór Gauti Ragnarsson skoraði sigurmarkið fyrir Breiðablik gegn Val í uppbótartíma á Hlíðarenda í kvöld og tryggði Blikum sæti í undanúrslit Íslenski boltinn 25.6.2018 09:01