
Ástin á götunni

Horfi bjartsýnn til næstu ára
Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Valur endaði á jafntefli við KR
Valur vann A-riðil Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta þrátt fyrir jafntefli við KR í lokaleik riðilsins í kvöld.

Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur látinn
Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Liverpool, Ian Ross, lést í gærkvöldi 72 ára að aldri.

Svona var ársþing KSÍ
Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

Guðni: Ég er ánægður og stoltur
Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk.

Guðni kjörinn með yfirburðum
Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni.

Heimilt að breyta merki KSÍ
Lagaákvæði um merki KSÍ var breytt á ársþingi sambandsins í dag.

ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ
Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ.

Guðni og Geir báðir bjartsýnir
Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag.

Hundruð milljóna til HM hópsins
KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað
Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ.

Albert Brynjar úr appelsínugulu í gult
Albert Brynjar Ingason er búinn að færa sig um set en hann hefur gengið í raðir Fylkis frá Fjölni.

Dómarar láta gott af sér leiða á Akureyri
Það verða átök á Akureyri á morgun er nágrannaliðin KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins.

Guðrún Inga er hætt en segir að KSÍ sé ekki karlaklúbbur
Guðrún Inga Sívertsen segir það áhyggjuefni að fleiri konur veljist ekki til ábyrgðarstarfa innan knattspyrnusambandsins.

Guðni: Eitt af markmiðunum að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða
Það er formannsslagur eftir rúmlega tvær vikur.

KR og Valur spila um sæti í úrslitaleiknum á fimmtudagskvöldið
Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu fara fram á fimmtudaginn kemur en báðir leikirnir verða þá spilaðir í Egilshöllinni.

Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi.

Ragnheiður býður sig ekki fram til formanns KSÍ
Ragnheiður Ríkharðsdóttir er ekki á leið í formannsslag Knattspyrnusambands Íslands.

Sleppa ekki við skólann í landsliðsferðinni
Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni.

Emil og Máni afgreiddu Eyjamenn
Eyjamenn eru án stiga en HK er á toppi riðilsins.

Átta umboðsmenn eru nú skráðir hjá Knattspyrnusambandi Íslands
Umboðsmannahópurinn á Íslandi næstum því tvöfaldaðist í þessum mánuði þegar KSÍ tók við þremur nýjum í hópinn.

Kvíðinn heltók Eymund sem talaði fyrst við son sinn þegar hann var 14 ára
Kvíðinn og óttinn við annað fólk var svo mikill að hann gat ekki hugsað sér að umgangast aðra. Hann hefur aldrei verið í föstu sambandi og myndaði ekki tengsl við son sinn fyrr en strákurinn var orðinn fjórtán ára.

Stelpurnar léttu álögunum af íslenska landsliðsbúningnum
Stelpurnar okkar náðu því í fyrstu tilraun sem strákarnir okkar hafa beðið eftir í meira en þrjúhundruð daga.

Virkilega ánægður með svörin
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af Skotlandi í fyrsta leiknum undir stjórn nýs landsliðsþjálfara og fyrsta leik ársins. Jón Þór Hauksson kvaðst sáttur við leikinn í gær sem og undirbúninginn.

Sjáðu mörkin hjá Elínu Mettu sem afgreiddu Skota
Elín Metta Jensen, framherji Vals, skoraði bæði mörk Íslands er liðið vann 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag.

Grindavík hafði betur gegn Eyjamönnum
Grindavík vann ÍBV í annari umferð riðlakeppni Fótbolta.net mótsins í dag.

ÍA kláraði FH í seinni hálfleiknum
ÍA bar sigurorð á FH í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum var að ljúka rétt í þessu.

Thomsen aftur til FH
Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland.

Íslensku félögin verða að birta ársreikning sinn á netinu til að komast í gegnum leyfiskerfið
Upplýsingar um rekstur bestu knattspyrnuliða landsins eiga að vera gegnsæjar og opinberar á netinu hjá þeim félögum sem ætla að komast í gegnum leyfiskerfi KSÍ.

Sævar Atli skoraði fjögur gegn ÍR
Sævar Atli Magnússon skoraði fjögur mörk í stórsigri Leiknis á ÍR í A-riðli Reykjavíkurmótsins. Fjölnir vann eins marks sigur á Val.