Spá því að Breiðablik hafi betur gegn Val í toppbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 20:45 Tekst Blikum að endurheimta titilinn sem þær misstu í hendur Vals á síðustu leiktíð? Vísir/Bára Heimavöllurinn, hlaðvarp sem einblínir á kvennaknattspyrnu hér á landi, gaf á dögunum út spá sína fyrir Pepsi Max deild kvenna í sumar. Talið er að deildin í sumar verði mun jafnari en á síðustu leiktíð þar sem bæði Valur og Breiðablik fóru taplaus í gegnum sumarið. Fylkir, Selfoss og KR hafa öll styrkt sig gífurlega í vetur og því má reikna með hörku sumri. Í spá Heimavallarins, sem er í umsjón Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur, er Blikum spáð titlinum. Þar á eftir koma Valur, Selfoss og Fylkir. Þá er nýliðum Þróttar Reykjavíkur og ÍBV spáð falli. 1. Breiðablik 2. Valur 3. Selfoss 4. Fylkir 5. KR 6. Þór/KA 7. Stjarnan 8. FH 9. ÍBV 10. Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. 21. maí 2020 15:20 Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. 20. maí 2020 15:00 Landsliðskonur ósáttar vegna ummæla um laun Önnu Bjarkar Landsliðskonum í knattspyrnu og fleirum er verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í hlaðvarpsþætti á mánudaginn. Þar kom fram sú skoðun að Anna Björk Kristjánsdóttir, sem samdi við Selfoss um helgina, væri á hærri launum en konur ættu skilið að fá. 20. maí 2020 11:50 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Heimavöllurinn, hlaðvarp sem einblínir á kvennaknattspyrnu hér á landi, gaf á dögunum út spá sína fyrir Pepsi Max deild kvenna í sumar. Talið er að deildin í sumar verði mun jafnari en á síðustu leiktíð þar sem bæði Valur og Breiðablik fóru taplaus í gegnum sumarið. Fylkir, Selfoss og KR hafa öll styrkt sig gífurlega í vetur og því má reikna með hörku sumri. Í spá Heimavallarins, sem er í umsjón Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur, er Blikum spáð titlinum. Þar á eftir koma Valur, Selfoss og Fylkir. Þá er nýliðum Þróttar Reykjavíkur og ÍBV spáð falli. 1. Breiðablik 2. Valur 3. Selfoss 4. Fylkir 5. KR 6. Þór/KA 7. Stjarnan 8. FH 9. ÍBV 10. Þróttur Reykjavík
1. Breiðablik 2. Valur 3. Selfoss 4. Fylkir 5. KR 6. Þór/KA 7. Stjarnan 8. FH 9. ÍBV 10. Þróttur Reykjavík
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. 21. maí 2020 15:20 Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. 20. maí 2020 15:00 Landsliðskonur ósáttar vegna ummæla um laun Önnu Bjarkar Landsliðskonum í knattspyrnu og fleirum er verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í hlaðvarpsþætti á mánudaginn. Þar kom fram sú skoðun að Anna Björk Kristjánsdóttir, sem samdi við Selfoss um helgina, væri á hærri launum en konur ættu skilið að fá. 20. maí 2020 11:50 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. 21. maí 2020 15:20
Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. 20. maí 2020 15:00
Landsliðskonur ósáttar vegna ummæla um laun Önnu Bjarkar Landsliðskonum í knattspyrnu og fleirum er verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í hlaðvarpsþætti á mánudaginn. Þar kom fram sú skoðun að Anna Björk Kristjánsdóttir, sem samdi við Selfoss um helgina, væri á hærri launum en konur ættu skilið að fá. 20. maí 2020 11:50