Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 21:00 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. Vísir/Skjáskot Bergsveinn Ólafsson, fyrrum fyrirliði Fjölnis, ákvað að leggja takkaskóna á hilluna í gær, rétt rúmum mánuði áður en keppni í Pepsi-Max deildinni hefst. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir ákvörðun Bergsveins hafa komið öllum í opna skjöldu en hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag. „Þetta var mjög óvænt. Hann talaði við okkur á fimmtudaginn og tilkynnti okkur þetta. Hann kallaði okkur þjálfarana saman og vildi spjalla. Ég hef oft tekið fín spjöll við Begga um skemmtilegri málefni en þetta. Þessar fregnir voru högg í magann fyrir okkur þjálfarana og við þurftum smá tíma til að vega og meta okkar viðbrögð,“ segir Ásmundur. Ef ekki væri fyrir faraldur kórónuveirunnar væri keppni í Pepsi-Max deildinni nú þegar hafin en eins og staðan er í dag hefja Fjölnismenn leik í deildinni þann 14.júní næstkomandi þegar þeir heimsækja bikarmeistara Víkings. „Á þessum tímapunkti áttu ekki von á því að þessar tilfinningar séu að blunda í fyrirliðanum þínum. Þetta er áskorun fyrir okkur og menn þurfa bara að stíga upp.“ „Tímasetningin er slæm fyrir okkur. Þetta er væntanlega eitthvað sem hann þurfti að koma frá sér og við virðum það. Beggi er flottur strákur og það er enginn sem ber kala til hans en hann setur okkur í erfið mál. Auðvitað hefði verið betra að vita af þessu áður en undirbúningstímabilið hófst,“ segir Ásmundur. Viðtalið við Ásmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ásmundur Arnarsson um ákvörðun Bergsveins Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, fyrrum fyrirliði Fjölnis, ákvað að leggja takkaskóna á hilluna í gær, rétt rúmum mánuði áður en keppni í Pepsi-Max deildinni hefst. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir ákvörðun Bergsveins hafa komið öllum í opna skjöldu en hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag. „Þetta var mjög óvænt. Hann talaði við okkur á fimmtudaginn og tilkynnti okkur þetta. Hann kallaði okkur þjálfarana saman og vildi spjalla. Ég hef oft tekið fín spjöll við Begga um skemmtilegri málefni en þetta. Þessar fregnir voru högg í magann fyrir okkur þjálfarana og við þurftum smá tíma til að vega og meta okkar viðbrögð,“ segir Ásmundur. Ef ekki væri fyrir faraldur kórónuveirunnar væri keppni í Pepsi-Max deildinni nú þegar hafin en eins og staðan er í dag hefja Fjölnismenn leik í deildinni þann 14.júní næstkomandi þegar þeir heimsækja bikarmeistara Víkings. „Á þessum tímapunkti áttu ekki von á því að þessar tilfinningar séu að blunda í fyrirliðanum þínum. Þetta er áskorun fyrir okkur og menn þurfa bara að stíga upp.“ „Tímasetningin er slæm fyrir okkur. Þetta er væntanlega eitthvað sem hann þurfti að koma frá sér og við virðum það. Beggi er flottur strákur og það er enginn sem ber kala til hans en hann setur okkur í erfið mál. Auðvitað hefði verið betra að vita af þessu áður en undirbúningstímabilið hófst,“ segir Ásmundur. Viðtalið við Ásmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ásmundur Arnarsson um ákvörðun Bergsveins
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37