Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2020 09:30 Willum fór yfir þjálfaraferilinn í gær. vísir/s2s Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum. Willum gerði flotta hluti hjá KR og varð Íslandsmeistari bæði 2002 og 2003 en samningurinn við hann var ekki framlengdur eftir tímabilið 2004. Því leitaði Willum á nýtt lið. Hann var á Portúgal þegar hann fékk hringingu frá Berki. „Börkur er mjög ákveðinn og fylginn í sér í öllu sem hann gerir og það er kannski ástæðan fyrir því að Valur hefur verið með jafn öflugt lið og raun ber vitni í langan tíma Hann hefur samband þegar ég er með fjölskyldunni í Portúgal að hausti að hvíla mig og velta fyrir mér hvað ég ætti að fara gera,“ sagði Willum sem gerði upp þjálfaraferilinn, hingað til, í Sportinu í kvöld. Hann segist hafa verið þreyttur eftir erfitt tímabil hjá KR 2004 en liðið endaði í 6. sæti það tímabilið. „Ég lauk þessu tímabili, 2004 sem var mjög erfitt, og vinir mínir í Vesturbænum ákváðu að sækja á ný mið. Keppnismaðurinn á alltaf erfitt með að sætta sig við svoleiðis.“ Börkur gafst ekki svo auðveldlega upp og gaf lítið fyrir skýringar Willums að hann ætlaði að taka þessu rólega. „Börkur hafði samband og ég sagðist ekki vera tilbúinn í að taka neinar ákvarðanir. Ég ætlaði að klára þetta frí og vildi ekki tala um fótbolta en hann gaf sig ekkert og sagðist vera á leiðinni og vildi klára málin. Hann hótaði að fljúga út. Ég varðist allra skuldbindinga í þessu en hann náði mér helvíti langt áður en ég kom svo heim og við kláruðum dæmið og ég tók við Val.“ Willum var svo ráðinn þjálfari Vals og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og Íslandsmeistari tveimur árum síðar. Klippa: Sportið í kvöld - Willum um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Valur Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum. Willum gerði flotta hluti hjá KR og varð Íslandsmeistari bæði 2002 og 2003 en samningurinn við hann var ekki framlengdur eftir tímabilið 2004. Því leitaði Willum á nýtt lið. Hann var á Portúgal þegar hann fékk hringingu frá Berki. „Börkur er mjög ákveðinn og fylginn í sér í öllu sem hann gerir og það er kannski ástæðan fyrir því að Valur hefur verið með jafn öflugt lið og raun ber vitni í langan tíma Hann hefur samband þegar ég er með fjölskyldunni í Portúgal að hausti að hvíla mig og velta fyrir mér hvað ég ætti að fara gera,“ sagði Willum sem gerði upp þjálfaraferilinn, hingað til, í Sportinu í kvöld. Hann segist hafa verið þreyttur eftir erfitt tímabil hjá KR 2004 en liðið endaði í 6. sæti það tímabilið. „Ég lauk þessu tímabili, 2004 sem var mjög erfitt, og vinir mínir í Vesturbænum ákváðu að sækja á ný mið. Keppnismaðurinn á alltaf erfitt með að sætta sig við svoleiðis.“ Börkur gafst ekki svo auðveldlega upp og gaf lítið fyrir skýringar Willums að hann ætlaði að taka þessu rólega. „Börkur hafði samband og ég sagðist ekki vera tilbúinn í að taka neinar ákvarðanir. Ég ætlaði að klára þetta frí og vildi ekki tala um fótbolta en hann gaf sig ekkert og sagðist vera á leiðinni og vildi klára málin. Hann hótaði að fljúga út. Ég varðist allra skuldbindinga í þessu en hann náði mér helvíti langt áður en ég kom svo heim og við kláruðum dæmið og ég tók við Val.“ Willum var svo ráðinn þjálfari Vals og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og Íslandsmeistari tveimur árum síðar. Klippa: Sportið í kvöld - Willum um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Valur Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira