Besta deild karla

Einungis Íslandsmeistararnir safnað fleiri stigum en FH eftir komu Morten Beck
FH vann 6-4 sigur á ÍBV í rosalegum markaleik í Kaplakrika í gærkvöldi.

Enginn hafði náð þessu síðan Andri Sigþórs sumarið 1997
Danski framherjinn Morten Beck Guldsmed hefur skorað þrennu í tveimur leikjum í röð í Pepsi Max deild karla en því hafði enginn náð í 22 ár.

Pepsi Max-mörkin: FH-liðið árið 2005 það besta sem Davíð spilaði með og Atli besti leikmaðurinn
Davíð Þór Viðarsson var gestur Pepsi Max-markanna í gærkvöldi en hættir knattspyrnuiðkun eftir tímabilið.

Pepsi Max-mörkin um þjálfaraskiptin í Árbænum: Hvað liggur á að tala um þetta?
Helgi Sigurðsson hættir með Fylki eftir tímabilið í Pepsi Max-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum. Niðurstaðan var talin sameiginleg.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 3-1 | Fylkismenn upp í 5. sætið
Fylkir vann 3-1 sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Víkings í Árbænum í kvöld.

Helgi: Kannski of miklar kröfur gerðar hérna í Árbænum
Þjálfari Fylkis kvaðst stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Víkingi.

Sjáðu markaveisluna í Krikanum
Tíu mörk voru skoruð í leik FH og ÍBV í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í dag.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 6-4 | Tvær þrennur í tíu marka leik í Kaplakrika
FH hafði betur í 10 marka leik þar sem tvær þrennur litu dagsins ljós. FH komst í 6-1 enn missti niður forystuna

Sigraði jafnt innan vallar sem utan
Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, var manna ánægðastur á Valsvelli þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skúli glímdi við afleiðingar höfuðhöggs í byrjun tímabils og brotnaði niður og grét gleðitárum eftir að hafa

Íslandsmeistararnir mættu þegar KR vann Íslandsmeistaratitil annan daginn í röð
Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu mættu til að hvetja 3. flokk KR til dáða í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær.

Víðismenn minnast Grétars Einarssonar
Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi.

Andri Rafn flytur til Ítalíu
Andri Rafn Yeoman missir af síðustu leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla þar sem hann er að flytja til Ítalíu.

Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður
Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði.

Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans
KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans.

Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur
Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi.

Brann spyrst fyrir um Rúnar
Fréttablaðið greinir frá því í morgunsárið að norska úrvalsdeildarfélagið Brann hafi áhuga á að klófesta Íslandsmeistarann Rúnar Kristinsson.

Fyrirliði FH leggur skóna á hilluna eftir tímabilið
Davíð Þór Viðarsson segir þetta gott eftir tuttugu tímabil í meistaraflokki.

Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim
Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR.

Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“
KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val.

Ágúst: Miðað við árangurinn tel ég nokkuð víst að ég verði áfram
Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir að Evrópusætið var í höfn.

Rúnar Páll: Verð áfram með liðið
Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti
Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli.

Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019
KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins.

Sjáðu glæsimark Stefáns á Skaganum
ÍA og Grindavík skildu jöfn á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Pepsi-Max deild karla í knattspyrnu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA 1-1 Grindavík | Grindvíkingar björguðu stigi og sætinu tímabundið á Skaganum
Grindavík á nánast ómögulegt verk fyrir höndum að reyna að halda sér uppi eftir jafntefli gegn ÍA.

Túfa: Brekkan hefur verið meirihluta sumars og það er ekkert nýtt
Srdjan Tufegdzic eða Túfa, þjálfari Grindavíkur, var ekki ánægður með uppskeruna í dag en lið hans náði einungis í eitt stig gegn ÍA í dag.

Skagamenn geta fellt annað liðið í sumar og skrifað með því söguna
Skagamenn eiga í kvöld möguleika á því að skrifa sögu efstu deildar karla í knattspyrnu með því að vera fyrsta félagið til að fella tvö lið á sama tímabilinu.

Hefur ekki gerst í 49 ár en gæti gerst á Hlíðarenda í kvöld
KR-ingar verða Íslandsmeistarar á heimavelli fráfarandi Íslandsmeistara með sigri á Hlíðarenda í kvöld.

Sjáðu mörkin úr dramatíkinni fyrir norðan
HK skoraði flautumark þegar Kópavogsliðið heimsótti KA í Pepsi-Max deildinni á Akureyri í dag.

Umfjöllun og viðtöl: KA 1-1 HK | Dramatískt jafntefli á Akureyri
HK náði inn jöfnunarmarki á sjöundu mínútu uppbótartíma á Akureyri í dag.