FH „Ég veit ekki einu sinni hvernig útiklefinn lítur út“ Matthías Vilhjálmsson heldur á fornar slóðir þegar hans menn í Víkingi heimsækja FH í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Matthías var fyrirliði FH en skipti til Víkinga í vor og mun spila sinn fyrsta leik sem leikmaður gestaliðs í Krikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2023 12:31 Valur lánar annan varnarmann í FH Valur hefur lánað miðvörðinn Lillý Rut Hlynsdóttur til FH og mun hún leika með Hafnarfjarðarliðinu út leiktíðina í Bestu deild kvenna. Fótbolti 4.8.2023 18:01 Morten ósáttur og málinu ekki lokið: „Algjörlega fráleit vinnubrögð“ „Það er búið að skekkja keppnina í Bestu deildinni með þessari löglausu ákvörðun,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Mortens Beck Guldsmed, sem gagnrýnir harðlega niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ um að aflétta félagaskiptabanni FH, í viðtali við Dr. Football í dag. Íslenski boltinn 3.8.2023 14:31 „Maður sá atburði sem maður á ekki að sjá inni á vellinum“ Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, var ekki sáttur með frammistöðu síns liðs gegn Þór/KA, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. FH tapaði leiknum, 0-1. Íslenski boltinn 2.8.2023 20:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Akureyringar upp fyrir FH-inga Þór/KA komst upp fyrir FH í 4. sæti Bestu deildar kvenna með 0-1 sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu. Íslenski boltinn 2.8.2023 17:15 FH kynnti þremenningana með skemmtilegu myndbandi Félagaskiptabanni FH er lokið og félagið tilkynnti komu þremenningana með skemmtilegu myndbandi þar sem Viðar Halldórsson var í aðalhlutverki. Sport 31.7.2023 22:29 Umfjöllun: Keflavík - FH 2-3 | Fyrirliðinn sá til þess að FH komst aftur á sigurbraut FH marði Keflavík í kaflaskiptum leik á HS Orku vellinum í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn endaði 3-2 þar sem fyrirliði FH, Björn Daníel Sverrisson, reyndist hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu leiksins. Eftir þrjú töp í röð náði FH loks að sigra og lyftir sér upp í fjórða sætið í Bestu deild karla en Keflavík vermir botnsætið sem áður. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31 Loforð leystu FH úr banninu Karlalið FH í fótbolta er laust úr félagaskiptabanni eftir að það hafði staðið frá sunnudeginum 16. júlí. En hvernig losnaði félagið úr banninu? Það var að minnsta kosti án aðkomu eða með vitund Mortens Beck Guldsmed, leikmannsins sem kærði sína gömlu vinnuveitendur. Íslenski boltinn 31.7.2023 13:31 Tveir nýir til taks hjá FH í kvöld eftir félagaskiptabannið FH-ingar biðu ekki boðanna eftir að hafa losnað úr félagaskiptabanni og eru tveir nýir leikmenn komnir með staðfest félagaskipti til FH fyrir leikinn við Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2023 09:35 „Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:53 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 1-1 | Jafnt í stórleiknum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2023 13:15 Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 18:30 Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01 Setti heimsmet og stýrði FH í meira en þrjár aldir Pólskur maður að nafni Pawel Sicinski komst nýverið í heimsmetabók Guinness fyrir lengsta spilatíma í tölvuleiknum Football Manager. Lengst af stýrði hann liði Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Innlent 21.7.2023 11:47 Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00 Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16 Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. Fótbolti 18.7.2023 22:45 Kjartan Henry: Er ekki að standa í neinu PR-stunti fyrir þá Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var svekktur eftir 1-0 tap gegn KR. Kjartan Henry svaraði fyrir það hvers vegna hann tók ekki við viðurkenningu frá KR fyrir leik. Sport 18.7.2023 22:40 Jóhann Ægir frá út árið Jóhann Ægir Arnarsson, varnarmaður FH í Bestu deild karla, mun ekki spila meira á þessari leiktíð eftir að slíta krossband í hné. Hann fer í aðgerð þann 9. ágúst og stefnir því í að hann missi einnig af meirihluta næstu leiktíðar. Íslenski boltinn 17.7.2023 22:30 FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. Íslenski boltinn 17.7.2023 19:01 Spútnikliðið styrkist FH, spútniklið Bestu deildar kvenna, hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins. Alma Mathiesen er gengin í raðir FH frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.7.2023 17:30 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. Fótbolti 15.7.2023 20:15 Segir mikla viðurkenningu að vera kallaða í íslenska landsliðið „Við eigum alveg skilið að vera hérna,“ segir Sunneva Hrönn, leikmaður FH. Arna Eiríksdóttir og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir voru kallaðar inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Austuríki í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenski boltinn 11.7.2023 22:45 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Tindastóll 1-0 | Spútnik liðið aftur á sigurbraut FH hafði tapað þremur leikjum í röð í deild og bikar þegar Tindastóll mætti í Kaplakrika í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins og spútnik lið deildarinnar því komið á sigurbraut. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 „Við komum okkur alveg í séns hérna í lokin en tíminn var heldur betur knappur“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega mjög svekktur eftir tap FH gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika nú í kvöld. FH spilaði mjög vel á köflum en Valsarar gerðu út um leikinn á 15 mínútna kafla í seinni hálfleik þegar liðið skoraði þrjú mörk með skömmu millibili. FH-ingar náðu hins vegar að klóra í bakkann og skoruðu tvö mörk í lokin en lengra komst FH ekki. Fótbolti 4.7.2023 22:35 Umfjöllun og viðtal: FH - Valur 2-3 | Valskonur halda í við Blika á toppnum Spútniklið FH tók á móti Val í 11. umferð Bestu deildar kvenna nú í kvöld. Fyrir leikinn sat FH í fjórða sæti með 17 stig á meðan Valur var í öðru sæti með 20 stig, jafn mörg og Breiðablik sem sat á toppnum. Eftir afar bragðdaufar sextíu mínútur fengum við fimm mörk síðasta hálftímann og var það Valur sem fór með 3-2 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 46 ›
„Ég veit ekki einu sinni hvernig útiklefinn lítur út“ Matthías Vilhjálmsson heldur á fornar slóðir þegar hans menn í Víkingi heimsækja FH í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Matthías var fyrirliði FH en skipti til Víkinga í vor og mun spila sinn fyrsta leik sem leikmaður gestaliðs í Krikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2023 12:31
Valur lánar annan varnarmann í FH Valur hefur lánað miðvörðinn Lillý Rut Hlynsdóttur til FH og mun hún leika með Hafnarfjarðarliðinu út leiktíðina í Bestu deild kvenna. Fótbolti 4.8.2023 18:01
Morten ósáttur og málinu ekki lokið: „Algjörlega fráleit vinnubrögð“ „Það er búið að skekkja keppnina í Bestu deildinni með þessari löglausu ákvörðun,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Mortens Beck Guldsmed, sem gagnrýnir harðlega niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ um að aflétta félagaskiptabanni FH, í viðtali við Dr. Football í dag. Íslenski boltinn 3.8.2023 14:31
„Maður sá atburði sem maður á ekki að sjá inni á vellinum“ Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, var ekki sáttur með frammistöðu síns liðs gegn Þór/KA, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. FH tapaði leiknum, 0-1. Íslenski boltinn 2.8.2023 20:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Akureyringar upp fyrir FH-inga Þór/KA komst upp fyrir FH í 4. sæti Bestu deildar kvenna með 0-1 sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu. Íslenski boltinn 2.8.2023 17:15
FH kynnti þremenningana með skemmtilegu myndbandi Félagaskiptabanni FH er lokið og félagið tilkynnti komu þremenningana með skemmtilegu myndbandi þar sem Viðar Halldórsson var í aðalhlutverki. Sport 31.7.2023 22:29
Umfjöllun: Keflavík - FH 2-3 | Fyrirliðinn sá til þess að FH komst aftur á sigurbraut FH marði Keflavík í kaflaskiptum leik á HS Orku vellinum í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn endaði 3-2 þar sem fyrirliði FH, Björn Daníel Sverrisson, reyndist hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu leiksins. Eftir þrjú töp í röð náði FH loks að sigra og lyftir sér upp í fjórða sætið í Bestu deild karla en Keflavík vermir botnsætið sem áður. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31
Loforð leystu FH úr banninu Karlalið FH í fótbolta er laust úr félagaskiptabanni eftir að það hafði staðið frá sunnudeginum 16. júlí. En hvernig losnaði félagið úr banninu? Það var að minnsta kosti án aðkomu eða með vitund Mortens Beck Guldsmed, leikmannsins sem kærði sína gömlu vinnuveitendur. Íslenski boltinn 31.7.2023 13:31
Tveir nýir til taks hjá FH í kvöld eftir félagaskiptabannið FH-ingar biðu ekki boðanna eftir að hafa losnað úr félagaskiptabanni og eru tveir nýir leikmenn komnir með staðfest félagaskipti til FH fyrir leikinn við Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2023 09:35
„Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:53
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 1-1 | Jafnt í stórleiknum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2023 13:15
Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 18:30
Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01
Setti heimsmet og stýrði FH í meira en þrjár aldir Pólskur maður að nafni Pawel Sicinski komst nýverið í heimsmetabók Guinness fyrir lengsta spilatíma í tölvuleiknum Football Manager. Lengst af stýrði hann liði Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Innlent 21.7.2023 11:47
Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00
Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16
Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. Fótbolti 18.7.2023 22:45
Kjartan Henry: Er ekki að standa í neinu PR-stunti fyrir þá Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var svekktur eftir 1-0 tap gegn KR. Kjartan Henry svaraði fyrir það hvers vegna hann tók ekki við viðurkenningu frá KR fyrir leik. Sport 18.7.2023 22:40
Jóhann Ægir frá út árið Jóhann Ægir Arnarsson, varnarmaður FH í Bestu deild karla, mun ekki spila meira á þessari leiktíð eftir að slíta krossband í hné. Hann fer í aðgerð þann 9. ágúst og stefnir því í að hann missi einnig af meirihluta næstu leiktíðar. Íslenski boltinn 17.7.2023 22:30
FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. Íslenski boltinn 17.7.2023 19:01
Spútnikliðið styrkist FH, spútniklið Bestu deildar kvenna, hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins. Alma Mathiesen er gengin í raðir FH frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.7.2023 17:30
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. Fótbolti 15.7.2023 20:15
Segir mikla viðurkenningu að vera kallaða í íslenska landsliðið „Við eigum alveg skilið að vera hérna,“ segir Sunneva Hrönn, leikmaður FH. Arna Eiríksdóttir og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir voru kallaðar inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Austuríki í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenski boltinn 11.7.2023 22:45
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Tindastóll 1-0 | Spútnik liðið aftur á sigurbraut FH hafði tapað þremur leikjum í röð í deild og bikar þegar Tindastóll mætti í Kaplakrika í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins og spútnik lið deildarinnar því komið á sigurbraut. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
„Við komum okkur alveg í séns hérna í lokin en tíminn var heldur betur knappur“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega mjög svekktur eftir tap FH gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika nú í kvöld. FH spilaði mjög vel á köflum en Valsarar gerðu út um leikinn á 15 mínútna kafla í seinni hálfleik þegar liðið skoraði þrjú mörk með skömmu millibili. FH-ingar náðu hins vegar að klóra í bakkann og skoruðu tvö mörk í lokin en lengra komst FH ekki. Fótbolti 4.7.2023 22:35
Umfjöllun og viðtal: FH - Valur 2-3 | Valskonur halda í við Blika á toppnum Spútniklið FH tók á móti Val í 11. umferð Bestu deildar kvenna nú í kvöld. Fyrir leikinn sat FH í fjórða sæti með 17 stig á meðan Valur var í öðru sæti með 20 stig, jafn mörg og Breiðablik sem sat á toppnum. Eftir afar bragðdaufar sextíu mínútur fengum við fimm mörk síðasta hálftímann og var það Valur sem fór með 3-2 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31