Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 14:01 Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild gegn Stjörnunni. vísir/anton Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 0-3 útisigur á Þór/KA. Agla María Albertsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Andrea Rut Bjarnadóttir skoruðu mörk Blika sem eru með 21 stig á toppnum og markatöluna 21-2. Akureyringar eru í 3. sætinu með fimmtán stig. Klippa: Þór/KA 0-3 Breiðablik Hin sautján ára Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu þegar Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 4-0. Öll mörk Ísabellu komu í seinni hálfleik. Berglind Rós Ágústsdóttir var einnig á skotskónum en hún kom Valskonum í 1-0 á 24. mínútu. Valur er í 2. sæti deildarinnar með átján stig en Stjarnan í því fimmta með níu stig. Klippa: Valur 4-0 Stjarnan Þróttur vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið sigraði Tindastól á heimavelli, 4-2. Stólarnir komust yfir með marki Jordyns Rhodes en Þróttarar tóku þá við sér. Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrjú mörk og Freyja Karín Þorvarðardóttir eitt. Birgitta Rún Finnbogadóttir skoraði annað mark Tindastóls sem er sex stig í 7. sætinu. Þróttur er enn á botninum en nú með fjögur stig. Klippa: Þróttur 4-2 Tindastóll Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar bar sigurorð af Víkingi á útivelli, 0-1. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu. Keflvíkingar eru nú í 8. sæti deildarinnar með sex stig en Víkingar eru tveimur sætum ofar með átta stig. Klippa: Víkingur 0-1 Keflavík Þá gerðu FH-ingar góða ferð upp í Árbæ og unnu Fylkiskonur, 0-3. Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk fyrir FH og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir eitt. FH-ingar eru með tíu stig í 4. sætinu en Fylkir, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í níunda og næstneðsta sæti með fimm stig. Klippa: Fylkir 0-3 FH Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík Tindastóll Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Fylkir FH Tengdar fréttir Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 0-3 útisigur á Þór/KA. Agla María Albertsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Andrea Rut Bjarnadóttir skoruðu mörk Blika sem eru með 21 stig á toppnum og markatöluna 21-2. Akureyringar eru í 3. sætinu með fimmtán stig. Klippa: Þór/KA 0-3 Breiðablik Hin sautján ára Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu þegar Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 4-0. Öll mörk Ísabellu komu í seinni hálfleik. Berglind Rós Ágústsdóttir var einnig á skotskónum en hún kom Valskonum í 1-0 á 24. mínútu. Valur er í 2. sæti deildarinnar með átján stig en Stjarnan í því fimmta með níu stig. Klippa: Valur 4-0 Stjarnan Þróttur vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið sigraði Tindastól á heimavelli, 4-2. Stólarnir komust yfir með marki Jordyns Rhodes en Þróttarar tóku þá við sér. Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrjú mörk og Freyja Karín Þorvarðardóttir eitt. Birgitta Rún Finnbogadóttir skoraði annað mark Tindastóls sem er sex stig í 7. sætinu. Þróttur er enn á botninum en nú með fjögur stig. Klippa: Þróttur 4-2 Tindastóll Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar bar sigurorð af Víkingi á útivelli, 0-1. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu. Keflvíkingar eru nú í 8. sæti deildarinnar með sex stig en Víkingar eru tveimur sætum ofar með átta stig. Klippa: Víkingur 0-1 Keflavík Þá gerðu FH-ingar góða ferð upp í Árbæ og unnu Fylkiskonur, 0-3. Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk fyrir FH og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir eitt. FH-ingar eru með tíu stig í 4. sætinu en Fylkir, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í níunda og næstneðsta sæti með fimm stig. Klippa: Fylkir 0-3 FH Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík Tindastóll Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Fylkir FH Tengdar fréttir Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32
„Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25
„Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12
„Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50
Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31
Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50
Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti