Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 08:01 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar öðru marka sinna í leiknum á móti Víkingum í gær. Hann skoraði þau bæði af miklu öryggi úr vítaspyrnum. Vísir/Diego Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Fylkismenn, Stjörnumenn, HK-ingar og Skagamenn fögnuði sigri í sínum leikjum en það varð jafntefli í stórleik Vals og Víkings. Það vantaði ekki flott mörk í leikjunum. HK-ingar tryggðu sér þannig endurkomusigur á Fram með bakfallsspyrnu og Óli Valur Ómarsson skoraði fyrir Stjörnuna eftir að hafa farið einn upp allan völlinn. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði tvisvar sinnum úr vítaspyrnu fyrir Valsmenn í 2-2 jafntefli á móti Íslandsmeisturum Víkinga á Hlíðarenda. Báðir vítadómararnir voru umdeildir og Víkingar voru mjög ósáttir með þá. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði bæði mörk Víkings og opnaði þar með markareikning sinn hjá félaginu. Það vantaði tvö seinni mörkin í fyrri klippu en það hefur nú verið lagfært. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Matthias Præst, Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu mörk Fylkis í 3-2 sigri á Vestra í Árbænum en Elmar Atli Garðarsson og Jeppe Gertsen skoruðu fyrir Vestra. Már Ægisson kom Fram yfir í fyrri hálfleik en HK tryggði sér sigur með tveimur mörkum í þeim seinni. Það fyrra var sjálfsmark en það síðara glæsileg bakfallsspyrna hjá Þorsteini Aroni Antonssyni. Klippa: Mörkin úr leik Fram og HK Viktor Jónsson og Marko Vardic skoruðu undir lokin i 2-1 sigri Skagamanna á KR en það dugði ekki Vesturbæingum að Eyþór Aron Wöhler minnkaði muninn í uppbótatíma. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Óli Valur Ómarsson, Baldur Logi Guðlaugsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnunnar í 4-2 sigri á FH en Björn Daníel Sverrisson skoraði bæði mörk FH-liðsins. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og FH Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vestra Klippa: Mörkin úr leik ÍA og KR Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram HK Stjarnan FH Fylkir Vestri ÍA KR Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fylkismenn, Stjörnumenn, HK-ingar og Skagamenn fögnuði sigri í sínum leikjum en það varð jafntefli í stórleik Vals og Víkings. Það vantaði ekki flott mörk í leikjunum. HK-ingar tryggðu sér þannig endurkomusigur á Fram með bakfallsspyrnu og Óli Valur Ómarsson skoraði fyrir Stjörnuna eftir að hafa farið einn upp allan völlinn. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði tvisvar sinnum úr vítaspyrnu fyrir Valsmenn í 2-2 jafntefli á móti Íslandsmeisturum Víkinga á Hlíðarenda. Báðir vítadómararnir voru umdeildir og Víkingar voru mjög ósáttir með þá. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði bæði mörk Víkings og opnaði þar með markareikning sinn hjá félaginu. Það vantaði tvö seinni mörkin í fyrri klippu en það hefur nú verið lagfært. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Matthias Præst, Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu mörk Fylkis í 3-2 sigri á Vestra í Árbænum en Elmar Atli Garðarsson og Jeppe Gertsen skoruðu fyrir Vestra. Már Ægisson kom Fram yfir í fyrri hálfleik en HK tryggði sér sigur með tveimur mörkum í þeim seinni. Það fyrra var sjálfsmark en það síðara glæsileg bakfallsspyrna hjá Þorsteini Aroni Antonssyni. Klippa: Mörkin úr leik Fram og HK Viktor Jónsson og Marko Vardic skoruðu undir lokin i 2-1 sigri Skagamanna á KR en það dugði ekki Vesturbæingum að Eyþór Aron Wöhler minnkaði muninn í uppbótatíma. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Óli Valur Ómarsson, Baldur Logi Guðlaugsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnunnar í 4-2 sigri á FH en Björn Daníel Sverrisson skoraði bæði mörk FH-liðsins. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og FH Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vestra Klippa: Mörkin úr leik ÍA og KR
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram HK Stjarnan FH Fylkir Vestri ÍA KR Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti