KR

Fréttamynd

Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum

KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið

„Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

KR og Fram ætla að áfrýja

„Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Getur stjórn KSÍ bannað KR að taka þátt?

Formaður knattspyrnudeildar KR segir að ekki sé hægt að treysta því að í stjórn KSÍ sitji ávallt svo skynsamt og gott fólk að ekki þurfi að vera mögulegt að véfengja ákvarðanir hennar.

Fótbolti
Fréttamynd

Hafið tók KR

Undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í gærkvöldi. Það voru stórveldi KR og lið Hafsins sem tókust á um sæti í úrslitunum.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR komnir í úrslit

Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið.

Rafíþróttir