„Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 23:01 Kristinn Kjærnested ræddi við Henry Birgi um tíma sinn sem formaður KR. Stöð 2 Sport Fagnaðarlæti í íþróttum eiga það til að fara úr böndunum, bæði innan vallar sem utan. Það er þó sjaldan sem bíllyklar koma við sögu en það gerðist þó er Kristinn Kjærnested fagnaði ásamt góðvini sínum Jónasi Kristinssyni hér um árið. Í síðasta þætti af Foringjunum ræddi Henry Birgir Gunnarsson við Kristinn Kjærnested. Hann gegndi stöðu formanns KR til margra ára. Í þáttunum - sem sýndir eru á Stöð 2 Sport - er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Kristinn fór yfir víðan völl í þættinum og rifjaði meðal annars upp þegar hann slasaði Jónas með bíllykli sínum er þeir fögnuðu mikilvægu marki fyrir 15 árum síðan. „Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur," sagði Kristinn er Henry Birgir bar söguna undir hann. „Það var þannig að Guðmundur Pétursson skorar í uppbótartíma á Laugardalsvellinum og tryggir okkur í raun Evrópusæti. Jónas kemur hlaupandi til mín, við stóðum ekki hlið við hlið og ég að honum. Ég er með hendurnar í vasanum og ríf upp bíllykilinn og ég bara gataði hann,“ sagði Kristinn um fagnaðarlæti þeirra. Þeir höfðu heldur betur ástæðu til að fagna en mark Guðmundar kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í lokaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu sumarið 2006. Ekki nóg með það heldur var mótherjinn Valur og jafnteflið tryggði KR 2. sætið í deildinni á kostnað Vals. Klippa: Foringjarnir: Fagnaðarlæti sem enduðu með ósköpum „Það fossblæddi hjá kappanum og hann þurfti að fara upp á spítala en þetta endaði vel. Þetta var frekar neyðarlagt, það verður að segjast eins og er. Hann gat eiginlega ekkert fagnað því honum leið ekki vel eftir þetta. Ég eyðilagði kvöldið,“ sagði Kristinn hlægjandi að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn KR Foringjarnir Tengdar fréttir Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Í síðasta þætti af Foringjunum ræddi Henry Birgir Gunnarsson við Kristinn Kjærnested. Hann gegndi stöðu formanns KR til margra ára. Í þáttunum - sem sýndir eru á Stöð 2 Sport - er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Kristinn fór yfir víðan völl í þættinum og rifjaði meðal annars upp þegar hann slasaði Jónas með bíllykli sínum er þeir fögnuðu mikilvægu marki fyrir 15 árum síðan. „Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur," sagði Kristinn er Henry Birgir bar söguna undir hann. „Það var þannig að Guðmundur Pétursson skorar í uppbótartíma á Laugardalsvellinum og tryggir okkur í raun Evrópusæti. Jónas kemur hlaupandi til mín, við stóðum ekki hlið við hlið og ég að honum. Ég er með hendurnar í vasanum og ríf upp bíllykilinn og ég bara gataði hann,“ sagði Kristinn um fagnaðarlæti þeirra. Þeir höfðu heldur betur ástæðu til að fagna en mark Guðmundar kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í lokaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu sumarið 2006. Ekki nóg með það heldur var mótherjinn Valur og jafnteflið tryggði KR 2. sætið í deildinni á kostnað Vals. Klippa: Foringjarnir: Fagnaðarlæti sem enduðu með ósköpum „Það fossblæddi hjá kappanum og hann þurfti að fara upp á spítala en þetta endaði vel. Þetta var frekar neyðarlagt, það verður að segjast eins og er. Hann gat eiginlega ekkert fagnað því honum leið ekki vel eftir þetta. Ég eyðilagði kvöldið,“ sagði Kristinn hlægjandi að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Foringjarnir Tengdar fréttir Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01