KR „Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2021 21:51 Jakob Örn: Klukkan hálf níu um morguninn er maður orðinn peppaður í leikinn Jakob Örn Sigurðarson, leikmaður KR, mætti í viðtal í Körfuboltakvöld eftir oddaleik KR og Vals á föstudaginn. Hann segir það mikinn létti að þessari rimmu sé lokið. Körfubolti 30.5.2021 07:01 Jón Arnór um síðasta leik ferilsins: „Var þarna með félögunum þó ég hafi verið í öðrum búning“ Jón Arnór Stefánsson, einn albesti íþróttamaður Íslandssögunnar, hætti í körfubolta eftir tap Vals gegn KR í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í gærkvöld. Hann ræddi við Körfuboltakvöld um leikinn, ferilinn og margt fleira að leik loknum. Körfubolti 29.5.2021 11:30 Umfjöllun: Valur - KR 86-89 | Íslandsmeistararnir í undanúrslit KR er komið í undanúrslitin í Domnio's deild karla eftir sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda 86-89. Það er mál manna að sjaldan eða aldrei hafi einvígi í úrslitakeppninni verið jafn ákaflega spiluð en bæði líkami og andi leikmanna fékk að finna fyrir því í einvíginu. Körfubolti 28.5.2021 20:06 Jón Arnór hættur Jón Arnór Stefánsson er hættur í körfubolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Stöð 2 Sport að loknum leik Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 28.5.2021 22:25 KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16 Sjáðu upphitunarmyndband fyrir oddaleikjakvöldið mikla Dagurinn í dag, 28. maí, er eins og aðfangadagur fyrir körfuboltaáhugafólk enda eru tveir oddaleikir á dagskrá. Eftir kvöldið verður ljóst hvaða fjögur lið komast í undanúrslit Domino's deildar karla. Körfubolti 28.5.2021 15:16 KR-ingar hafa unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni Úrslitastund í einvígi Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta er í kvöld en heimaliðið hefur enn ekki náð að fagna sigri í rimmunni. Körfubolti 28.5.2021 14:31 Tímalína um rimmu Vals og KR: Loftbrú úr Vesturbænum á Hlíðarenda, Júdas, fasteignapeningar og lúxus körfubolti Eftir umdeild félagaskipti, skeytasendingar og fyrst og síðast frábæran körfubolta nær rimma fjandliðanna Vals og KR hámarki þegar þau mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 28.5.2021 11:00 „Örlögin ákváðu að þetta færi í oddaleik“ Darri Freyr Atlason var að vonum ekkert sérstaklega ánægður eftir tapið gegn Val á heimavelli í kvöld Körfubolti 26.5.2021 22:54 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-88 | Oddaleikur á Hlíðarenda staðreynd Valur tryggði sér oddaleik með að vinna KR í DHL-höllinni í kvöld. Liðin mætast í oddaleik á föstudag. Körfubolti 26.5.2021 19:34 Fimm KR-ingar hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar KR-ingar hafa skotið Valsmenn næstum því í kaf í fyrstu þremur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta og vantar bara einn sigur í viðbót til að senda Valsliðið í sumarfrí. Körfubolti 26.5.2021 14:30 Mjög sárt en virðist sem betur fer í fínu lagi Jakob Örn Sigurðarson verður með KR í kvöld þegar liðið mætir Val í Vesturbænum í fjórða og hugsanlega lokakafla einvígis Reykjavíkurliðanna sem vakið hefur mikla athygli. Körfubolti 26.5.2021 13:32 Frost í Frostaskjóli hjá báðum KR-liðunum í heilt ár Karlalið KR í körfubolta og knattspyrnu hafa bæði verið sigursæl á síðustu árum og því kemur slæmt gengi þeirra á heimavelli undanfarið ár á óvart. Fótbolti 26.5.2021 12:30 Telja varnarleik Vals í molum án Pavels og að einvígið sé að spilast eins og KR vill KR og Valur mætast í Vesturbænum annað kvöld í leik þar sem Íslandsmeistarar KR geta tryggt sæti sitt í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Liðið vann magnaðan sigur á Hlíðarenda í síðasta leik og leiðir 2-1 í einvíginu. Körfubolti 25.5.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - HK 1-1 | Stefan bjargaði stigi fyrir HK KR og HK skildu jöfn 1-1 er þau mættust á Meistaravöllum í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Stefan Alexander Ljubicic bjargaði stigi fyrir HK undir lokin. Íslenski boltinn 25.5.2021 18:31 Kjartan Henry: Þetta er ógeðslega pirrandi „Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2021 22:09 Öll liðin með þrjátíu stiga liðsfélaga hafa orðið Íslandsmeistarar KR varð á sunnudagskvöldið aðeins fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem var með innanborðs tvo þrjátíu stiga leikmenn í venjulegum leiktíma. Það hefur heldur betur boðið gott fyrir þessi lið. Körfubolti 25.5.2021 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 103-115 | KR-ingar unnu í þriðja sinn á Hlíðarenda KR er komið í 2-1 gegn Val í átta liða úrslitum Domino's deildar karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í vetur og allir leikirnir unnist á útivelli. Körfubolti 23.5.2021 19:30 Darri: Aðdáendurnir eiga skilið að við vinnum eins og einn leik í Vesturbænum Þjálfari KR var ánægður með leik sina manna í kvöld þegar KR vann Val 103-115 í Origo höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með er KR komið með 2-1 forystu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 23.5.2021 22:23 Vináttubönd verða sett til hliðar Áþreifanleg spenna er milli liða KR og Vals í körfubolta sem eigast við í þriðja leik sínum í úrslitakeppni Domino's-deildar karla að Hlíðarenda klukkan 20:10 í kvöld. Allt ætlaði upp úr að sjóða eftir síðasta leik liðanna í Vesturbæ á miðvikudag. Körfubolti 23.5.2021 10:45 „Gerðum það sem við þurftum til að vinna leikinn“ Rúnar Kristinsson var ánægður með frammistöðu síns liðs þegar KR-ingar unnu FH á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 22.5.2021 18:24 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 0-2 | Auðvelt hjá KR í Krikanum KR, sem hafði ekki unnið síðan í 1. umferð, lenti ekki í miklum vandræðum með FH í Kaplakrika í stórleik 5. umferðar. Íslenski boltinn 22.5.2021 15:16 Jónas hætti fyrir fundinn: Framkvæmdastjóri styður ekki neinn Jónas Kristinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri KR, segir af og frá að hann hafi sagt starfi sínu lausu vegna niðurstöðu kosningar um nýjan formann klúbbsins líkt Hjörvar Hafliðason greindi frá á Twitter-síðu sinni í dag. Hann hafi sagt upp fyrir fundinn og megi þess utan stöðu sinnar vegna ekki styðja einn né neinn. Fótbolti 22.5.2021 15:11 Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. Fótbolti 22.5.2021 14:07 Stórsigrar hjá ÍBV, Fram og KR Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og tveir í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 21.5.2021 21:55 Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. Körfubolti 21.5.2021 08:00 Uppbygging hjá KR meðal stærri áfanga í sögu félagsins Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður íþróttafélagsins KR, undirrituðu í hádeginu samning um fyrirhugaða uppbyggingu á KR-svæðinu. Meðal annars á að byggja fjölnota knatthús ásamt því að heildarskipulagi KR-svæðisins á að breyta. Viðskipti innlent 20.5.2021 15:47 Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. Körfubolti 20.5.2021 15:00 Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. Körfubolti 19.5.2021 19:30 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 51 ›
„Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2021 21:51
Jakob Örn: Klukkan hálf níu um morguninn er maður orðinn peppaður í leikinn Jakob Örn Sigurðarson, leikmaður KR, mætti í viðtal í Körfuboltakvöld eftir oddaleik KR og Vals á föstudaginn. Hann segir það mikinn létti að þessari rimmu sé lokið. Körfubolti 30.5.2021 07:01
Jón Arnór um síðasta leik ferilsins: „Var þarna með félögunum þó ég hafi verið í öðrum búning“ Jón Arnór Stefánsson, einn albesti íþróttamaður Íslandssögunnar, hætti í körfubolta eftir tap Vals gegn KR í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í gærkvöld. Hann ræddi við Körfuboltakvöld um leikinn, ferilinn og margt fleira að leik loknum. Körfubolti 29.5.2021 11:30
Umfjöllun: Valur - KR 86-89 | Íslandsmeistararnir í undanúrslit KR er komið í undanúrslitin í Domnio's deild karla eftir sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda 86-89. Það er mál manna að sjaldan eða aldrei hafi einvígi í úrslitakeppninni verið jafn ákaflega spiluð en bæði líkami og andi leikmanna fékk að finna fyrir því í einvíginu. Körfubolti 28.5.2021 20:06
Jón Arnór hættur Jón Arnór Stefánsson er hættur í körfubolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Stöð 2 Sport að loknum leik Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 28.5.2021 22:25
KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16
Sjáðu upphitunarmyndband fyrir oddaleikjakvöldið mikla Dagurinn í dag, 28. maí, er eins og aðfangadagur fyrir körfuboltaáhugafólk enda eru tveir oddaleikir á dagskrá. Eftir kvöldið verður ljóst hvaða fjögur lið komast í undanúrslit Domino's deildar karla. Körfubolti 28.5.2021 15:16
KR-ingar hafa unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni Úrslitastund í einvígi Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta er í kvöld en heimaliðið hefur enn ekki náð að fagna sigri í rimmunni. Körfubolti 28.5.2021 14:31
Tímalína um rimmu Vals og KR: Loftbrú úr Vesturbænum á Hlíðarenda, Júdas, fasteignapeningar og lúxus körfubolti Eftir umdeild félagaskipti, skeytasendingar og fyrst og síðast frábæran körfubolta nær rimma fjandliðanna Vals og KR hámarki þegar þau mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 28.5.2021 11:00
„Örlögin ákváðu að þetta færi í oddaleik“ Darri Freyr Atlason var að vonum ekkert sérstaklega ánægður eftir tapið gegn Val á heimavelli í kvöld Körfubolti 26.5.2021 22:54
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-88 | Oddaleikur á Hlíðarenda staðreynd Valur tryggði sér oddaleik með að vinna KR í DHL-höllinni í kvöld. Liðin mætast í oddaleik á föstudag. Körfubolti 26.5.2021 19:34
Fimm KR-ingar hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar KR-ingar hafa skotið Valsmenn næstum því í kaf í fyrstu þremur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta og vantar bara einn sigur í viðbót til að senda Valsliðið í sumarfrí. Körfubolti 26.5.2021 14:30
Mjög sárt en virðist sem betur fer í fínu lagi Jakob Örn Sigurðarson verður með KR í kvöld þegar liðið mætir Val í Vesturbænum í fjórða og hugsanlega lokakafla einvígis Reykjavíkurliðanna sem vakið hefur mikla athygli. Körfubolti 26.5.2021 13:32
Frost í Frostaskjóli hjá báðum KR-liðunum í heilt ár Karlalið KR í körfubolta og knattspyrnu hafa bæði verið sigursæl á síðustu árum og því kemur slæmt gengi þeirra á heimavelli undanfarið ár á óvart. Fótbolti 26.5.2021 12:30
Telja varnarleik Vals í molum án Pavels og að einvígið sé að spilast eins og KR vill KR og Valur mætast í Vesturbænum annað kvöld í leik þar sem Íslandsmeistarar KR geta tryggt sæti sitt í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Liðið vann magnaðan sigur á Hlíðarenda í síðasta leik og leiðir 2-1 í einvíginu. Körfubolti 25.5.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - HK 1-1 | Stefan bjargaði stigi fyrir HK KR og HK skildu jöfn 1-1 er þau mættust á Meistaravöllum í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Stefan Alexander Ljubicic bjargaði stigi fyrir HK undir lokin. Íslenski boltinn 25.5.2021 18:31
Kjartan Henry: Þetta er ógeðslega pirrandi „Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2021 22:09
Öll liðin með þrjátíu stiga liðsfélaga hafa orðið Íslandsmeistarar KR varð á sunnudagskvöldið aðeins fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem var með innanborðs tvo þrjátíu stiga leikmenn í venjulegum leiktíma. Það hefur heldur betur boðið gott fyrir þessi lið. Körfubolti 25.5.2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 103-115 | KR-ingar unnu í þriðja sinn á Hlíðarenda KR er komið í 2-1 gegn Val í átta liða úrslitum Domino's deildar karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í vetur og allir leikirnir unnist á útivelli. Körfubolti 23.5.2021 19:30
Darri: Aðdáendurnir eiga skilið að við vinnum eins og einn leik í Vesturbænum Þjálfari KR var ánægður með leik sina manna í kvöld þegar KR vann Val 103-115 í Origo höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með er KR komið með 2-1 forystu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 23.5.2021 22:23
Vináttubönd verða sett til hliðar Áþreifanleg spenna er milli liða KR og Vals í körfubolta sem eigast við í þriðja leik sínum í úrslitakeppni Domino's-deildar karla að Hlíðarenda klukkan 20:10 í kvöld. Allt ætlaði upp úr að sjóða eftir síðasta leik liðanna í Vesturbæ á miðvikudag. Körfubolti 23.5.2021 10:45
„Gerðum það sem við þurftum til að vinna leikinn“ Rúnar Kristinsson var ánægður með frammistöðu síns liðs þegar KR-ingar unnu FH á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 22.5.2021 18:24
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 0-2 | Auðvelt hjá KR í Krikanum KR, sem hafði ekki unnið síðan í 1. umferð, lenti ekki í miklum vandræðum með FH í Kaplakrika í stórleik 5. umferðar. Íslenski boltinn 22.5.2021 15:16
Jónas hætti fyrir fundinn: Framkvæmdastjóri styður ekki neinn Jónas Kristinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri KR, segir af og frá að hann hafi sagt starfi sínu lausu vegna niðurstöðu kosningar um nýjan formann klúbbsins líkt Hjörvar Hafliðason greindi frá á Twitter-síðu sinni í dag. Hann hafi sagt upp fyrir fundinn og megi þess utan stöðu sinnar vegna ekki styðja einn né neinn. Fótbolti 22.5.2021 15:11
Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. Fótbolti 22.5.2021 14:07
Stórsigrar hjá ÍBV, Fram og KR Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og tveir í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 21.5.2021 21:55
Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. Körfubolti 21.5.2021 08:00
Uppbygging hjá KR meðal stærri áfanga í sögu félagsins Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður íþróttafélagsins KR, undirrituðu í hádeginu samning um fyrirhugaða uppbyggingu á KR-svæðinu. Meðal annars á að byggja fjölnota knatthús ásamt því að heildarskipulagi KR-svæðisins á að breyta. Viðskipti innlent 20.5.2021 15:47
Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. Körfubolti 20.5.2021 15:00
Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. Körfubolti 19.5.2021 19:30