Sportpakkinn Sportpakkinn: Vitum að Flamengo er gott lið en við vitum einnig hve góðir við erum Liverpool varð í gær fyrsta enska félagið til að komast í tvo úrslitaleiki í heimsmeistarakeppni félagsliða og er einu skrefi nær því að verða heimsmeistarar í fyrsta sinn. Arnar Björnsson skoðaði viðtöl við nokkra Liverpool menn eftir sigurinn í undanúrslitaleiknum á móti Monterrey. Enski boltinn 19.12.2019 12:54 Sportpakkinn: Átján ára hollenskur landsliðsmaður hetja Bayern í sínum fyrsta leik Bayern er enn fjórum stigum á eftir efstu liðum þýsku deildarinnar eftir leikina í gær en það munaði ekki miklu að munurinn væri enn meiri. Arnar Björnsson skoðaði leiki gærdagsins í þýsku bundesligunni og óvænta hetju Bæjara. Fótbolti 19.12.2019 13:59 Sportpakkinn: Buffon jafnaði met en ótrúlegt NBA-hopp CR7 stal fyrirsögnunum Cristiano Ronaldo hefur kannski verið óvenjulítið í umræðunni að undanförnu en það breyttist í gærkvöldi þegar magnað skallamark hans kom Juventus aftur í toppsæti deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og þetta mark Cristiano Ronaldo sem svo margir eru að tala um. Fótbolti 19.12.2019 10:37 Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 14:35 Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. Enski boltinn 18.12.2019 13:56 Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 13:46 Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar. Handbolti 17.12.2019 14:13 Sportpakkinn: Tvö á toppnum á Ítalíu Arnar Björnsson fór yfir gang mála í ítalska fótboltanum um helgina en umferðin klárast síðan með hörku leik í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Fótbolti 16.12.2019 14:46 Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla Roy Jorgen Svenningsen. Sport 16.12.2019 14:20 Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Guðmundur Guðmundsson segir stöðuna á íslensku landsliðsmönnunum í handbolta almennt góða. Handbolti 16.12.2019 14:48 Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins Fylkismenn vilja gera betur næsta sumar en í fyrra. Íslenski boltinn 15.12.2019 21:33 Sportpakkinn: Lárus vill að Ísland verði í fararbroddi þegar kemur að skotum í höfuð markvarða Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Framara í Olísdeild karla í handbolta, hefur að eigin sögn fengið fimmtán skot í höfuðið á þessu tímabili. Guðjón Guðmundsson hitti Lárus Helga og ræddi áhyggjur hans af því að veta ítrekað skotinn niður í markinu. Handbolti 13.12.2019 15:32 Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Sport 12.12.2019 16:46 Sportpakkinn: Tiger Woods ekki kátur eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Heimsúrvalið er óvænt komið með góða forystu eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en Bandaríkjamenn töpuðu fjórum af fimm fjórleikjum sínum í nótt. Arnar Björnsson skoðaði þessa óvæntu byrjun í Melbourne. Golf 12.12.2019 10:28 Sportpakkinn: Íþróttafólk á Íslandi hefur þurft að hætta á toppnum vegna peningaleysis Þrír fulltrúar íslenskra afreksíþróttamanna mættu í mennta- og menningarmálaráðuneytið í hádeginu og afhentu ráðherra bréf undirritað af hópi íþróttamanna sem vekja athygli á réttindaleysi afreksíþróttamanna. Arnar Björnsson hitti íþróttafólkið í dag. Sport 12.12.2019 14:30 Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans. Fótbolti 11.12.2019 14:19 Sportpakkinn: „Golfnördinn“ Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld. Golf 11.12.2019 14:21 Sportpakkinn: Valur á flugi Valsmenn eru komnir í gang eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 10.12.2019 17:55 Sportpakkinn: „Aldrei gaman að geta ekki greitt fólki“ Knattspyrnudeild FH hefur átt í fjárhagserfiðleikum og hefur gripið til niðurskurðaraðgerða. Íslenski boltinn 10.12.2019 14:16 Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Davíð Svansson var hetja HK þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði þar HK sín fyrstu stig í deildinni Handbolti 9.12.2019 16:37 Sportpakkinn: Syndir í tvo sólarhringa til styrktar átaki UNICEF „Ég hef það fínt en það eru bara ekki allir svo lánsamir“, Einar Hansberg Árnason er hálfnaður með tveggja sólarhringa sund til styrktar átaki Unicef, "Stöðvum feluleikinn.“ Sport 6.12.2019 18:25 Sportpakkinn: „Ég vil vinna og sé fyrir mér að ég geti gert það hjá Stjörnunni“ Gunnar Ólafsson er genginn í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 4.12.2019 17:53 Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 4.12.2019 15:57 Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. Fótbolti 4.12.2019 15:31 Sportpakkinn: Rapinoe hefur farið með kvennafótboltann í rétta átt Arnar Björnsson fór betur yfir magnað ár hjá hinni bandarísku Megan Rapinoe sem á árinu 2019 vann allar viðurkenningar sem hún gat unnið á þessu magnaða ári sínu. Þar á meðal er Gullboltann sem hún fékk í gær. Fótbolti 3.12.2019 14:01 Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær. Handbolti 3.12.2019 13:58 Sportpakkinn: „Það eru spennandi tímar hjá Liverpool og hollenska landsliðinu“ Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í gær en Arnar Björnsson skoðaði betur manninn sem endaði í öðru sætinu en Virgil van Dijk átti magnað ár með Liverpool og hollenska landsliðinu. Fótbolti 3.12.2019 14:06 Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. Formúla 1 2.12.2019 13:37 Sportpakkinn: Besta byrjun Inter í 88 ára sögu félagsins Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A. Fótbolti 2.12.2019 13:30 Sportpakkinn: Tveir bestu menn deildarinnar mætast á Selfossi í kvöld Selfoss og FH mætast í síðasta leiknum í 12. umferð Olísdeildar karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Þetta verður þriðja rimma liðanna í vetur og Arnar Björnsson skoðaði nánast stórleik kvöldsins. Handbolti 2.12.2019 13:49 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Sportpakkinn: Vitum að Flamengo er gott lið en við vitum einnig hve góðir við erum Liverpool varð í gær fyrsta enska félagið til að komast í tvo úrslitaleiki í heimsmeistarakeppni félagsliða og er einu skrefi nær því að verða heimsmeistarar í fyrsta sinn. Arnar Björnsson skoðaði viðtöl við nokkra Liverpool menn eftir sigurinn í undanúrslitaleiknum á móti Monterrey. Enski boltinn 19.12.2019 12:54
Sportpakkinn: Átján ára hollenskur landsliðsmaður hetja Bayern í sínum fyrsta leik Bayern er enn fjórum stigum á eftir efstu liðum þýsku deildarinnar eftir leikina í gær en það munaði ekki miklu að munurinn væri enn meiri. Arnar Björnsson skoðaði leiki gærdagsins í þýsku bundesligunni og óvænta hetju Bæjara. Fótbolti 19.12.2019 13:59
Sportpakkinn: Buffon jafnaði met en ótrúlegt NBA-hopp CR7 stal fyrirsögnunum Cristiano Ronaldo hefur kannski verið óvenjulítið í umræðunni að undanförnu en það breyttist í gærkvöldi þegar magnað skallamark hans kom Juventus aftur í toppsæti deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og þetta mark Cristiano Ronaldo sem svo margir eru að tala um. Fótbolti 19.12.2019 10:37
Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 14:35
Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. Enski boltinn 18.12.2019 13:56
Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 13:46
Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar. Handbolti 17.12.2019 14:13
Sportpakkinn: Tvö á toppnum á Ítalíu Arnar Björnsson fór yfir gang mála í ítalska fótboltanum um helgina en umferðin klárast síðan með hörku leik í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Fótbolti 16.12.2019 14:46
Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla Roy Jorgen Svenningsen. Sport 16.12.2019 14:20
Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Guðmundur Guðmundsson segir stöðuna á íslensku landsliðsmönnunum í handbolta almennt góða. Handbolti 16.12.2019 14:48
Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins Fylkismenn vilja gera betur næsta sumar en í fyrra. Íslenski boltinn 15.12.2019 21:33
Sportpakkinn: Lárus vill að Ísland verði í fararbroddi þegar kemur að skotum í höfuð markvarða Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Framara í Olísdeild karla í handbolta, hefur að eigin sögn fengið fimmtán skot í höfuðið á þessu tímabili. Guðjón Guðmundsson hitti Lárus Helga og ræddi áhyggjur hans af því að veta ítrekað skotinn niður í markinu. Handbolti 13.12.2019 15:32
Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Sport 12.12.2019 16:46
Sportpakkinn: Tiger Woods ekki kátur eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Heimsúrvalið er óvænt komið með góða forystu eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en Bandaríkjamenn töpuðu fjórum af fimm fjórleikjum sínum í nótt. Arnar Björnsson skoðaði þessa óvæntu byrjun í Melbourne. Golf 12.12.2019 10:28
Sportpakkinn: Íþróttafólk á Íslandi hefur þurft að hætta á toppnum vegna peningaleysis Þrír fulltrúar íslenskra afreksíþróttamanna mættu í mennta- og menningarmálaráðuneytið í hádeginu og afhentu ráðherra bréf undirritað af hópi íþróttamanna sem vekja athygli á réttindaleysi afreksíþróttamanna. Arnar Björnsson hitti íþróttafólkið í dag. Sport 12.12.2019 14:30
Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans. Fótbolti 11.12.2019 14:19
Sportpakkinn: „Golfnördinn“ Tiger Woods mætir með sitt lið til leiks í Forsetabikarnum Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld. Golf 11.12.2019 14:21
Sportpakkinn: Valur á flugi Valsmenn eru komnir í gang eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 10.12.2019 17:55
Sportpakkinn: „Aldrei gaman að geta ekki greitt fólki“ Knattspyrnudeild FH hefur átt í fjárhagserfiðleikum og hefur gripið til niðurskurðaraðgerða. Íslenski boltinn 10.12.2019 14:16
Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Davíð Svansson var hetja HK þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði þar HK sín fyrstu stig í deildinni Handbolti 9.12.2019 16:37
Sportpakkinn: Syndir í tvo sólarhringa til styrktar átaki UNICEF „Ég hef það fínt en það eru bara ekki allir svo lánsamir“, Einar Hansberg Árnason er hálfnaður með tveggja sólarhringa sund til styrktar átaki Unicef, "Stöðvum feluleikinn.“ Sport 6.12.2019 18:25
Sportpakkinn: „Ég vil vinna og sé fyrir mér að ég geti gert það hjá Stjörnunni“ Gunnar Ólafsson er genginn í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 4.12.2019 17:53
Sportpakkinn: Leikmenn Gróttu fá ekki greidd nein laun í Pepsi Max deildinni næsta sumar Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, ætlar ekki að breyta þeim gildum sem skiluðu Gróttu óvænt sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 4.12.2019 15:57
Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. Fótbolti 4.12.2019 15:31
Sportpakkinn: Rapinoe hefur farið með kvennafótboltann í rétta átt Arnar Björnsson fór betur yfir magnað ár hjá hinni bandarísku Megan Rapinoe sem á árinu 2019 vann allar viðurkenningar sem hún gat unnið á þessu magnaða ári sínu. Þar á meðal er Gullboltann sem hún fékk í gær. Fótbolti 3.12.2019 14:01
Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær. Handbolti 3.12.2019 13:58
Sportpakkinn: „Það eru spennandi tímar hjá Liverpool og hollenska landsliðinu“ Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í gær en Arnar Björnsson skoðaði betur manninn sem endaði í öðru sætinu en Virgil van Dijk átti magnað ár með Liverpool og hollenska landsliðinu. Fótbolti 3.12.2019 14:06
Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. Formúla 1 2.12.2019 13:37
Sportpakkinn: Besta byrjun Inter í 88 ára sögu félagsins Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A. Fótbolti 2.12.2019 13:30
Sportpakkinn: Tveir bestu menn deildarinnar mætast á Selfossi í kvöld Selfoss og FH mætast í síðasta leiknum í 12. umferð Olísdeildar karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Þetta verður þriðja rimma liðanna í vetur og Arnar Björnsson skoðaði nánast stórleik kvöldsins. Handbolti 2.12.2019 13:49
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent