Jarðskjálfti í Nepal David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur á svæðinu. Erlent 7.11.2015 13:11 311 hafa látið lífið vegna jarðskjálftans Björgunarstarf er ekki hafi á afskektum svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur. Erlent 27.10.2015 08:04 Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við Innlent 11.8.2015 20:33 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. Erlent 11.8.2015 10:07 Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. Innlent 27.7.2015 17:36 "Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. Innlent 13.7.2015 17:02 Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Innlent 30.6.2015 16:54 Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda. Innlent 29.6.2015 17:04 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. Erlent 16.6.2015 11:00 Sex þorp urðu fyrir aurskriðu Talið er að minnst 15 séu látnir í einangruðu héraði í Nepal. Erlent 11.6.2015 08:48 Enn lausir miðar á styrktartónleikana Hjálpum Nepal í kvöld Tónleikarnir verða í Hörpu en hver miði getur skipt sköpum. Lífið 6.6.2015 18:49 Kokteilar til styrktar hjálparstarfi Negroni-vikan er haldin á Mar í fyrsta skipti á landinu og nær hámarki um helgina. Lífið 5.6.2015 19:35 1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Lífið 3.6.2015 14:30 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. Innlent 3.6.2015 16:31 Fjórir létust í þyrluslysi í Nepal Þrír þeirra voru starfsmenn samtakanna Læknar án landamæra. Erlent 3.6.2015 07:19 Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Innlent 22.5.2015 22:58 Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. Lífið 22.5.2015 08:56 Ástarpungar með lambaskönkum fyrir Nepal Nýi veitingastaðurinn Public House gastropub gefur mat og drykk í samstarfi við UNICEF til styrktar neyðaraðgerðum í Nepal. Lífið 21.5.2015 18:08 Pokasjóður styrkir Félag Nepala um 5 milljónir Stjórn Pokasjóðs afhenti neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi fimm milljónir króna við hátíðlega athöfn í húsi Rauða krossins við Efstaleiti 9 í dag. Innlent 21.5.2015 14:20 Reka barnaheimili í Nepal í kjölfar mótorhjólaferðar Útvarpsstöðin Radio Iceland efna til tónleika í samstarfi við Iceland-Nepal til styrktar barnaheimili í Katmandú í Nepal. Samtökin voru stofnuð í kjölfar mótorhjólaferðar sem breytti lífi þeirra sem í hana fóru. Lífið 21.5.2015 09:34 Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna "Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem sýnir bara það að margt smátt gerir eitt stórt,“ segir Una Stefánsdóttir söngkona. Innlent 17.5.2015 15:01 Filippseyingar gáfu ágóðann af sölu vorrúlla Filippseyingar í samtökunum Project Pearl Iceland elduðu vorrúllur og aðrar kræsingar til styrktar neyðarsöfnunnar UNICEF. Innlent 15.5.2015 20:25 Hafa safnað tæpum 9 milljónum Spilarar EVE online hafa safnað miklu fé sem fer í neyðaraðstoð í Nepal. Lífið 14.5.2015 21:05 Fundu brak þyrlu Bandaríkjahers í Nepal Þyrlan hvarf austur af Katmandú á þriðjudag. Erlent 15.5.2015 07:34 Mikil reiði vegna misnotkunar Íslendinga sem útlendinga á öryggisbúnaði Facebook Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Erlent 14.5.2015 22:44 Spilarar EVE Online safna fyrir Nepal Hafa safnað yfir 8,9 milljónum króna til hjálparstarfs Rauða krossins. Leikjavísir 14.5.2015 11:36 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. Erlent 13.5.2015 21:38 Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. Erlent 12.5.2015 22:07 Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. Erlent 12.5.2015 19:02 Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. Erlent 12.5.2015 11:36 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur á svæðinu. Erlent 7.11.2015 13:11
311 hafa látið lífið vegna jarðskjálftans Björgunarstarf er ekki hafi á afskektum svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur. Erlent 27.10.2015 08:04
Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við Innlent 11.8.2015 20:33
UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. Erlent 11.8.2015 10:07
Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. Innlent 27.7.2015 17:36
"Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. Innlent 13.7.2015 17:02
Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Innlent 30.6.2015 16:54
Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda. Innlent 29.6.2015 17:04
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. Erlent 16.6.2015 11:00
Sex þorp urðu fyrir aurskriðu Talið er að minnst 15 séu látnir í einangruðu héraði í Nepal. Erlent 11.6.2015 08:48
Enn lausir miðar á styrktartónleikana Hjálpum Nepal í kvöld Tónleikarnir verða í Hörpu en hver miði getur skipt sköpum. Lífið 6.6.2015 18:49
Kokteilar til styrktar hjálparstarfi Negroni-vikan er haldin á Mar í fyrsta skipti á landinu og nær hámarki um helgina. Lífið 5.6.2015 19:35
1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Lífið 3.6.2015 14:30
CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. Innlent 3.6.2015 16:31
Fjórir létust í þyrluslysi í Nepal Þrír þeirra voru starfsmenn samtakanna Læknar án landamæra. Erlent 3.6.2015 07:19
Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Innlent 22.5.2015 22:58
Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. Lífið 22.5.2015 08:56
Ástarpungar með lambaskönkum fyrir Nepal Nýi veitingastaðurinn Public House gastropub gefur mat og drykk í samstarfi við UNICEF til styrktar neyðaraðgerðum í Nepal. Lífið 21.5.2015 18:08
Pokasjóður styrkir Félag Nepala um 5 milljónir Stjórn Pokasjóðs afhenti neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi fimm milljónir króna við hátíðlega athöfn í húsi Rauða krossins við Efstaleiti 9 í dag. Innlent 21.5.2015 14:20
Reka barnaheimili í Nepal í kjölfar mótorhjólaferðar Útvarpsstöðin Radio Iceland efna til tónleika í samstarfi við Iceland-Nepal til styrktar barnaheimili í Katmandú í Nepal. Samtökin voru stofnuð í kjölfar mótorhjólaferðar sem breytti lífi þeirra sem í hana fóru. Lífið 21.5.2015 09:34
Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna "Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem sýnir bara það að margt smátt gerir eitt stórt,“ segir Una Stefánsdóttir söngkona. Innlent 17.5.2015 15:01
Filippseyingar gáfu ágóðann af sölu vorrúlla Filippseyingar í samtökunum Project Pearl Iceland elduðu vorrúllur og aðrar kræsingar til styrktar neyðarsöfnunnar UNICEF. Innlent 15.5.2015 20:25
Hafa safnað tæpum 9 milljónum Spilarar EVE online hafa safnað miklu fé sem fer í neyðaraðstoð í Nepal. Lífið 14.5.2015 21:05
Fundu brak þyrlu Bandaríkjahers í Nepal Þyrlan hvarf austur af Katmandú á þriðjudag. Erlent 15.5.2015 07:34
Mikil reiði vegna misnotkunar Íslendinga sem útlendinga á öryggisbúnaði Facebook Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Erlent 14.5.2015 22:44
Spilarar EVE Online safna fyrir Nepal Hafa safnað yfir 8,9 milljónum króna til hjálparstarfs Rauða krossins. Leikjavísir 14.5.2015 11:36
Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. Erlent 13.5.2015 21:38
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. Erlent 12.5.2015 22:07
Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. Erlent 12.5.2015 19:02
Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. Erlent 12.5.2015 11:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent