Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. maí 2015 15:01 "Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. vísir/gva Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45