Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 29. apríl 2015 19:00 Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“ Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira