David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 13:11 Þessi unga nepalska stúlka virtist hálffeimin við Beckham. Mynd/UNICEF David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58
CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00
UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07