"Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2015 17:02 Gísli Ólafsson sinnti hjálparstarfi í Nepal og sagði sögu sína á TEDxReykjavík viðburðinum í lok maí. Vísir/Roman Gerasymenko Gísli Ólafsson hefur sinnt hjálparstarfi víðsvegar um heiminn. Hann fór meðal annars til Afríku þegar e-bóla tók að breiðast út á ógnarhraða í Líbíu og til Nepal eftir að jarðskjálfti rétt fyrir utan Katmandú tók líf tíu þúsund einstaklinga. Hann segir að það sem hjálpi honum að halda áfram mannúðarstarfi ár eftir ár sé að líta á hvert það litla skref í áttina að því að hjálpa manneskju í neyð sem framför og að taka hverja litla jákvæða tilfinningu sem hlýst af því að aðstoða og geyma í hjarta sínu. Þetta kom fram í TEDxReykjavík fyrirlestri Gísla nú í maí. Fyrirlesturinn má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að saga Gísla setji hlutina í samhengi.Vill koma fólki í skilning um hvað felst í hjálparstarfi „Fyrir 48 stundum var ég á stórslysasvæði. Fyrir 48 stundum andaði ég enn að mér rykinu eftir jarðskjálfta sem varð tíuþúsund manns að bana. Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér. Fyrir 48 stundum var jörðin undir fótum mér enn titrandi eftir eftirskjálfta.“ Gísli hóf fyrirlesturinn á þessum áhrifaríku orðum. Hann sagðist vilja fræða áheyrendur um raunveruleika þess sem helgar lífi sínu hjálparstarfi þar sem ótalmargir hefðu lýst því yfir við hann að þeir myndu elska að gera það sem hann gerir. Gísli lýsir því í fyrirlestrinum hvernig erfitt sé að koma fólkinu sem hann elskar í skilning um upplifun sína af hjálparstarfi á landsvæðum þar sem hörmungar hafa dunið yfir og af hverju hann geri það sem hann gerir. „Fyrir 48 stundum var ég í allt öðrum heimi,“ segir Gísli. „Svo kem ég heim til fæðingarlands míns og heyri allar þessar umkvartanir um fyrstu heims vandamál.“ Hann segir erfitt að útskýra sárafátækt fyrir manneskju sem býr í landi þar sem öll helstu gæði eru við höndina.Lausnin í litlu hlutunum En Gísli gefur áheyrendum líka lausnina að því að sinna starfi hans. „Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir hann. Hann bendir á að mikilvægt sé að einblína á það sem hægt sé að gera í stað alls þess sem ekki er hægt að koma í veg fyrir eða láðist að koma í veg fyrir. „Við getum ekki bjargað heiminum,“ segir hann en að það sé svo margt sem við getum gert. Fyrirlestur Gísla má sjá í myndbandinu hér að neðan. Ein ummæli eru undir myndbandinu en þau lýsa vel fyrirlestri Gísla. Í ummælunum stendur: „Powerful.“ Eða „Áhrifamikið.“ Ebóla Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Þakklátastur fyrir að hafa lent í fangelsi „Venjur okkar eru svo vel forritaðar í móðurtölvuna okkar að við efumst sjaldan um þær.“ 25. júní 2015 12:10 „Ég vil verða besti pabbi í heimi“ Hermann Jónsson sagði frá því hvernig hann ætlar að verða besti pabbi í heimi. 18. júní 2015 14:00 Vinstri og hægri pólitík úr sögunni að mati þekkingarfræðings Fólk mun skiptast í upp- og niðursinnaða. 3. júlí 2015 16:31 „Mest af lýðræði okkar er orðið einræði“ Formaður flokksins sem mælist stærstur í skoðanakönnunum um þessar mundir segir kerfið sem við búum við úrelt, þjóna sjálfu sér og að hver og einn geti breytt samfélaginu. 19. júní 2015 16:29 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Gísli Ólafsson hefur sinnt hjálparstarfi víðsvegar um heiminn. Hann fór meðal annars til Afríku þegar e-bóla tók að breiðast út á ógnarhraða í Líbíu og til Nepal eftir að jarðskjálfti rétt fyrir utan Katmandú tók líf tíu þúsund einstaklinga. Hann segir að það sem hjálpi honum að halda áfram mannúðarstarfi ár eftir ár sé að líta á hvert það litla skref í áttina að því að hjálpa manneskju í neyð sem framför og að taka hverja litla jákvæða tilfinningu sem hlýst af því að aðstoða og geyma í hjarta sínu. Þetta kom fram í TEDxReykjavík fyrirlestri Gísla nú í maí. Fyrirlesturinn má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að saga Gísla setji hlutina í samhengi.Vill koma fólki í skilning um hvað felst í hjálparstarfi „Fyrir 48 stundum var ég á stórslysasvæði. Fyrir 48 stundum andaði ég enn að mér rykinu eftir jarðskjálfta sem varð tíuþúsund manns að bana. Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér. Fyrir 48 stundum var jörðin undir fótum mér enn titrandi eftir eftirskjálfta.“ Gísli hóf fyrirlesturinn á þessum áhrifaríku orðum. Hann sagðist vilja fræða áheyrendur um raunveruleika þess sem helgar lífi sínu hjálparstarfi þar sem ótalmargir hefðu lýst því yfir við hann að þeir myndu elska að gera það sem hann gerir. Gísli lýsir því í fyrirlestrinum hvernig erfitt sé að koma fólkinu sem hann elskar í skilning um upplifun sína af hjálparstarfi á landsvæðum þar sem hörmungar hafa dunið yfir og af hverju hann geri það sem hann gerir. „Fyrir 48 stundum var ég í allt öðrum heimi,“ segir Gísli. „Svo kem ég heim til fæðingarlands míns og heyri allar þessar umkvartanir um fyrstu heims vandamál.“ Hann segir erfitt að útskýra sárafátækt fyrir manneskju sem býr í landi þar sem öll helstu gæði eru við höndina.Lausnin í litlu hlutunum En Gísli gefur áheyrendum líka lausnina að því að sinna starfi hans. „Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir hann. Hann bendir á að mikilvægt sé að einblína á það sem hægt sé að gera í stað alls þess sem ekki er hægt að koma í veg fyrir eða láðist að koma í veg fyrir. „Við getum ekki bjargað heiminum,“ segir hann en að það sé svo margt sem við getum gert. Fyrirlestur Gísla má sjá í myndbandinu hér að neðan. Ein ummæli eru undir myndbandinu en þau lýsa vel fyrirlestri Gísla. Í ummælunum stendur: „Powerful.“ Eða „Áhrifamikið.“
Ebóla Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Þakklátastur fyrir að hafa lent í fangelsi „Venjur okkar eru svo vel forritaðar í móðurtölvuna okkar að við efumst sjaldan um þær.“ 25. júní 2015 12:10 „Ég vil verða besti pabbi í heimi“ Hermann Jónsson sagði frá því hvernig hann ætlar að verða besti pabbi í heimi. 18. júní 2015 14:00 Vinstri og hægri pólitík úr sögunni að mati þekkingarfræðings Fólk mun skiptast í upp- og niðursinnaða. 3. júlí 2015 16:31 „Mest af lýðræði okkar er orðið einræði“ Formaður flokksins sem mælist stærstur í skoðanakönnunum um þessar mundir segir kerfið sem við búum við úrelt, þjóna sjálfu sér og að hver og einn geti breytt samfélaginu. 19. júní 2015 16:29 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Þakklátastur fyrir að hafa lent í fangelsi „Venjur okkar eru svo vel forritaðar í móðurtölvuna okkar að við efumst sjaldan um þær.“ 25. júní 2015 12:10
„Ég vil verða besti pabbi í heimi“ Hermann Jónsson sagði frá því hvernig hann ætlar að verða besti pabbi í heimi. 18. júní 2015 14:00
Vinstri og hægri pólitík úr sögunni að mati þekkingarfræðings Fólk mun skiptast í upp- og niðursinnaða. 3. júlí 2015 16:31
„Mest af lýðræði okkar er orðið einræði“ Formaður flokksins sem mælist stærstur í skoðanakönnunum um þessar mundir segir kerfið sem við búum við úrelt, þjóna sjálfu sér og að hver og einn geti breytt samfélaginu. 19. júní 2015 16:29
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent