
Skotland

Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu
Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness.

Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum
Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt.

Segir skoska sjómenn saka Íslendinga um sjórán vegna aukins makrílkvóta
Makrílveiðar Íslendinga verða til umræðu í fiskveiðinefnd Evrópuþingsins í byrjun september. Chris Davies, formaður nefndarinnar hefur sagt það óábyrgt af íslendingum að auka einhliða kvóta á makríl úr tæpum 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn.

Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta
Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda.

Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims
Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu.

Drykkjarsalur Sigurðar jarls talinn fundinn
Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið drykkjarsal Orkneyjajarlsins Sigurðar digra. Frá Sigurði og öðrum jörlum eyjanna er sagt í Orkneyingasögu sem varðveitt er í Flateyjarbók.

Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga
Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik.

Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut
Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær.

Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi
Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum.

„Tengdafaðir minn er vandamálið, ekki konan mín“
Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, er spenntur fyrir leiknum gegn Skotlandi í kvöld.

Sækja aftur í átt að sjálfstæði
Heimastjórn Skota hefur lagt fram frumvarp á skoska þinginu er snýst um umgjörð mögulegrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi.

Arnar söng óvæntan dúett með Michael Bublé fyrir framan smekkfulla höll þökk sé móður hans
Söngvarinn Arnar Jónsson mun líklega aldrei gleyma kvöldinu í kvöld en þökk sé móður hans söng hann dúett með sjálfum Michael Bublé fyrir framan tuttugu þúsund manns á tónleikum í Glasgow í kvöld. Salurinn ærðist af fögnuði þegar í ljós kom að maðurinn sem var kominn upp á svið með Bublé gat sungið, og rúmlega það.

Segja matarsóun mun skaðlegri en plastið
Skotar hvattir til að taka sig á.

Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun
Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu.

Katrín og Sturgeon ræddu loftlagsmál og Brexit
Í kvöld sitja þær heiðurskvöldverð vegna heimsóknar Katrínar þar sem íslenskir og skorskir glæpasagnahöfunar verða einnig en ráðherrarnir hafa báðar mikin áhuga á glæpasögum.

Katrín ræðir allt frá glæpasögum til Brexit við Sturgeon
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ræða allt frá glæpasögum og Brexit til þróun velsældarþjóðfélags í þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Bretlands sem hófst í morgun.

Segir Skota þurfa að taka völdin á ný
Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði.

Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði
Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára.

Vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland
Skotar munu undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi fyrir maí 2021 hvort sem stjórnvöld í Lundúnum gefa leyfi fyrir slíku eður ei.

Játaði loks morðið á Aleshu og dæmdur í lífstíðarfangelsi
Unglingspilturinn sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi.

Nafngreindu óvænt drenginn sem myrti Aleshu MacPhail
Drengurinn heitir Aaron Thomas Campbell en þetta er í fyrsta sinn sem nafngreiningarbanni á grundvelli aldurs er aflétt í Skotlandi.

Táningurinn kennir konu um morðið á hinni sex ára gömlu Aleshu
Málið vakti mikinn óhug á Bretlandseyjum á sínum tíma.

Salmond ákærður í kjölfar ásakana um kynferðisbrot
Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra í skosku heimastjórninni, hefur verið handtekinn og ákærður í kjölfar ásakana á hendur honum um kynferðisbrot.

Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot.

Sturgeon segir Skota ekki láta stjórnarskrá Bretlands aftra sér
Nicola Sturgeon gagnrýnir hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa staðið að viðræðum um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu og segir þau hafa staðið illa að innflytjendamálum.

Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum
Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið.