Uppgötvuðu æxli í tæka tíð vegna hitamyndavélar á safni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2019 22:23 Myndin fræga. Mynd/Bal Gill. Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í öðru brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð.Bal Gill var í fríi í Edinborg í maí síðastliðnum með fjölskyldu sinni. Eftir að hafa skoðað Edinborgar-kastala sáu Camera Obscura safnið ákváðu þau að skoða það. Í safninu er herbergi með hitamyndavélum og lék fjölskyldan sér að þeim.„Þar tók ég eftir hitabletti sem kom frá öðru brjóstinu á mér. Okkur þótti þetta skrýtið og við tókum eftir að ég var sú eina sem var með svona blett. Við tókum mynd af þessu en héldum svo áfram að skoða safnið,“ sagði Gill í samtali við BBC.Nokkrum dögum síðar þegar heim var komið var hún að skoða myndir frá ferðinni og tók þá eftir myndinni sem hún hafði tekið þar sem hitabletturinn sást. Við Google-leit fann hún fjölmargar færslur um brjóstakrabbamein og hitamyndavélar. Hún dreif sig því til læknis.Læknarnir voru fljótir að greina hana með brjóstakrabbamein á frumstigi. Síðan þá hefur hún farið í tvær aðgerðir, þar á meðal brjóstnám, og er ein aðgerð í viðbót framundan. Læknar hafa sagt henni að hún þurfi ekki að fara í geislameðferð eftir síðustu aðgerðina.„Þakklæti er mér efst í huga. Án myndavélarinnar hefði ég aldrei vitað þetta. Ég veit að þetta er ekki tilgangur myndavélarinnar en í mínu tilfelli þá breytti þessi heimsókn lífi mínu,“ sagði Gill. Bretland Skotland Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í öðru brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð.Bal Gill var í fríi í Edinborg í maí síðastliðnum með fjölskyldu sinni. Eftir að hafa skoðað Edinborgar-kastala sáu Camera Obscura safnið ákváðu þau að skoða það. Í safninu er herbergi með hitamyndavélum og lék fjölskyldan sér að þeim.„Þar tók ég eftir hitabletti sem kom frá öðru brjóstinu á mér. Okkur þótti þetta skrýtið og við tókum eftir að ég var sú eina sem var með svona blett. Við tókum mynd af þessu en héldum svo áfram að skoða safnið,“ sagði Gill í samtali við BBC.Nokkrum dögum síðar þegar heim var komið var hún að skoða myndir frá ferðinni og tók þá eftir myndinni sem hún hafði tekið þar sem hitabletturinn sást. Við Google-leit fann hún fjölmargar færslur um brjóstakrabbamein og hitamyndavélar. Hún dreif sig því til læknis.Læknarnir voru fljótir að greina hana með brjóstakrabbamein á frumstigi. Síðan þá hefur hún farið í tvær aðgerðir, þar á meðal brjóstnám, og er ein aðgerð í viðbót framundan. Læknar hafa sagt henni að hún þurfi ekki að fara í geislameðferð eftir síðustu aðgerðina.„Þakklæti er mér efst í huga. Án myndavélarinnar hefði ég aldrei vitað þetta. Ég veit að þetta er ekki tilgangur myndavélarinnar en í mínu tilfelli þá breytti þessi heimsókn lífi mínu,“ sagði Gill.
Bretland Skotland Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira