Uppgötvuðu æxli í tæka tíð vegna hitamyndavélar á safni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2019 22:23 Myndin fræga. Mynd/Bal Gill. Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í öðru brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð.Bal Gill var í fríi í Edinborg í maí síðastliðnum með fjölskyldu sinni. Eftir að hafa skoðað Edinborgar-kastala sáu Camera Obscura safnið ákváðu þau að skoða það. Í safninu er herbergi með hitamyndavélum og lék fjölskyldan sér að þeim.„Þar tók ég eftir hitabletti sem kom frá öðru brjóstinu á mér. Okkur þótti þetta skrýtið og við tókum eftir að ég var sú eina sem var með svona blett. Við tókum mynd af þessu en héldum svo áfram að skoða safnið,“ sagði Gill í samtali við BBC.Nokkrum dögum síðar þegar heim var komið var hún að skoða myndir frá ferðinni og tók þá eftir myndinni sem hún hafði tekið þar sem hitabletturinn sást. Við Google-leit fann hún fjölmargar færslur um brjóstakrabbamein og hitamyndavélar. Hún dreif sig því til læknis.Læknarnir voru fljótir að greina hana með brjóstakrabbamein á frumstigi. Síðan þá hefur hún farið í tvær aðgerðir, þar á meðal brjóstnám, og er ein aðgerð í viðbót framundan. Læknar hafa sagt henni að hún þurfi ekki að fara í geislameðferð eftir síðustu aðgerðina.„Þakklæti er mér efst í huga. Án myndavélarinnar hefði ég aldrei vitað þetta. Ég veit að þetta er ekki tilgangur myndavélarinnar en í mínu tilfelli þá breytti þessi heimsókn lífi mínu,“ sagði Gill. Bretland Skotland Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira
Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í öðru brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð.Bal Gill var í fríi í Edinborg í maí síðastliðnum með fjölskyldu sinni. Eftir að hafa skoðað Edinborgar-kastala sáu Camera Obscura safnið ákváðu þau að skoða það. Í safninu er herbergi með hitamyndavélum og lék fjölskyldan sér að þeim.„Þar tók ég eftir hitabletti sem kom frá öðru brjóstinu á mér. Okkur þótti þetta skrýtið og við tókum eftir að ég var sú eina sem var með svona blett. Við tókum mynd af þessu en héldum svo áfram að skoða safnið,“ sagði Gill í samtali við BBC.Nokkrum dögum síðar þegar heim var komið var hún að skoða myndir frá ferðinni og tók þá eftir myndinni sem hún hafði tekið þar sem hitabletturinn sást. Við Google-leit fann hún fjölmargar færslur um brjóstakrabbamein og hitamyndavélar. Hún dreif sig því til læknis.Læknarnir voru fljótir að greina hana með brjóstakrabbamein á frumstigi. Síðan þá hefur hún farið í tvær aðgerðir, þar á meðal brjóstnám, og er ein aðgerð í viðbót framundan. Læknar hafa sagt henni að hún þurfi ekki að fara í geislameðferð eftir síðustu aðgerðina.„Þakklæti er mér efst í huga. Án myndavélarinnar hefði ég aldrei vitað þetta. Ég veit að þetta er ekki tilgangur myndavélarinnar en í mínu tilfelli þá breytti þessi heimsókn lífi mínu,“ sagði Gill.
Bretland Skotland Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira