HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Valur Páll Eiríksson skrifar 31. janúar 2026 08:39 Blaðamannafundirnir eru heldur snemma að mati margra, eftir langan gærdag. vísir/Vilhelm Fulltrúar HSÍ í Herning eru ekki parsáttir við skipulag EHF á úrslitahelginni. Vansvefta starfsmenn voru skikkaðir á fjölmiðlaviðburð í morgunsárið. Leikmenn íslenska landsliðsins fóru svekktir á hótel liðsins þegar klukkan fór að nálgast miðnætti í gær. Margir áttu þá eftir að undirgangast nuddmeðferð til að flýta fyrir endurheimt fyrir komandi bronsleik við Króata á sunnudag. Samkvæmt heimildum Vísis var slíkri meðferð sinnt langt fram á nótt, jafnvel undir klukkan fjögur. Nuddmeðferðin er mikilvæg í endurheimtinni, sér í lagi eftir álag undanfarinna vikna þar sem Ísland hefur spilað átta leiki á 15 dögum. Vegna þessa vildi HSÍ fá tímasetningu á blaðamannaviðburði klukkan 10 í morgun á staðartíma breytt. Sambandið komst lítt áleiðis. Gætt hefur töluverðrar gremju í garð Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, vegna skipulagsmála. Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, óð á súðum á blaðamannafundi í fyrradag og tóku bæði Alfreð Gíslason, þjálfari Þjóðverja, og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands, undir þá gagnrýni. EHF gaf út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem því var heitt að lið myndu ekki aftur spila leiki tvo daga í röð, líkt og raunin var hjá Íslandi og Króötum auk annarra liða í milliriðli 2 í Malmö. Enn virðast hagsmunir leikmanna þó virtir að vettugi þegar kemur að skipulagi sambandsins þessa helgina. Fjölmiðladagskrá fékkst ekki seinkað þrátt fyrir beiðnir þátttökuþjóða um slíkt. Fulltrúar Sýnar eru á blaðamannasvæðinu á höllinni í Herning og færa frekari fregnir af komandi blaðamannaviðburðum í dag. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 HSÍ Tengdar fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57 Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12 Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöldSkýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54 „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. 30. janúar 2026 21:27 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira
Leikmenn íslenska landsliðsins fóru svekktir á hótel liðsins þegar klukkan fór að nálgast miðnætti í gær. Margir áttu þá eftir að undirgangast nuddmeðferð til að flýta fyrir endurheimt fyrir komandi bronsleik við Króata á sunnudag. Samkvæmt heimildum Vísis var slíkri meðferð sinnt langt fram á nótt, jafnvel undir klukkan fjögur. Nuddmeðferðin er mikilvæg í endurheimtinni, sér í lagi eftir álag undanfarinna vikna þar sem Ísland hefur spilað átta leiki á 15 dögum. Vegna þessa vildi HSÍ fá tímasetningu á blaðamannaviðburði klukkan 10 í morgun á staðartíma breytt. Sambandið komst lítt áleiðis. Gætt hefur töluverðrar gremju í garð Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, vegna skipulagsmála. Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, óð á súðum á blaðamannafundi í fyrradag og tóku bæði Alfreð Gíslason, þjálfari Þjóðverja, og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands, undir þá gagnrýni. EHF gaf út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem því var heitt að lið myndu ekki aftur spila leiki tvo daga í röð, líkt og raunin var hjá Íslandi og Króötum auk annarra liða í milliriðli 2 í Malmö. Enn virðast hagsmunir leikmanna þó virtir að vettugi þegar kemur að skipulagi sambandsins þessa helgina. Fjölmiðladagskrá fékkst ekki seinkað þrátt fyrir beiðnir þátttökuþjóða um slíkt. Fulltrúar Sýnar eru á blaðamannasvæðinu á höllinni í Herning og færa frekari fregnir af komandi blaðamannaviðburðum í dag.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 HSÍ Tengdar fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57 Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12 Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöldSkýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54 „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. 30. janúar 2026 21:27 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira
EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. 30. janúar 2026 23:57
Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. 30. janúar 2026 23:12
Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöldSkýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. 30. janúar 2026 22:54
„Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. 30. janúar 2026 21:27