Flokkur fólksins Siðanefnd Alþingis telur samræðurnar á Klaustri ekki einkasamtal Siðanefnd Alþingis hefur skilað forsætisnefnd áliti vegna Klaustursmálsins svokallaða. Er það mat meirihluta nefndarinnar að samræðurnar sem fóru fram á barnum Klaustri á milli sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins geti ekki talist einkasamtal. Innlent 26.3.2019 19:41 Segir almenna borgara ekki geta beitt sömu afsökunum og ríkið beiti Þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi harðlega á Alþingi í morgun að enn væri ekki byrjað að greiða öryrkjum leiðréttingar vegna ólöglegra búsetuskerðinga á bótum þeirra. Innlent 7.3.2019 13:13 Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. Innlent 5.3.2019 16:47 Inga hlær að Halldóri í Holti og Klausturkörlum Inga Sæland telur Ólaf og Karl Gauta enga vagna draga. Innlent 25.2.2019 14:42 Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 20:29 Ákváðu að ganga í Miðflokkinn í gær Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að hann og Karl Gauti Hjaltason hafi ákveðið að ganga í Miðflokkinn í gær. Innlent 22.2.2019 16:08 „Þá verða bara fleiri flibbakallar í Miðflokknum“ Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi gengið í Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 15:34 Karl Gauti og Ólafur gengnir til liðs við Miðflokkinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingmönnunum. Innlent 22.2.2019 14:25 Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Innlent 16.2.2019 12:15 "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. Innlent 15.2.2019 19:17 „Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Innlent 6.2.2019 16:10 Segir íbúa miðbæjarins ósátta við tímabundið áfengisleyfi Innlent 3.2.2019 12:14 Flokkur fólksins næði ekki fulltrúa inn á þing Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2.2.2019 19:41 Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. Innlent 29.12.2017 16:29 « ‹ 20 21 22 23 ›
Siðanefnd Alþingis telur samræðurnar á Klaustri ekki einkasamtal Siðanefnd Alþingis hefur skilað forsætisnefnd áliti vegna Klaustursmálsins svokallaða. Er það mat meirihluta nefndarinnar að samræðurnar sem fóru fram á barnum Klaustri á milli sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins geti ekki talist einkasamtal. Innlent 26.3.2019 19:41
Segir almenna borgara ekki geta beitt sömu afsökunum og ríkið beiti Þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi harðlega á Alþingi í morgun að enn væri ekki byrjað að greiða öryrkjum leiðréttingar vegna ólöglegra búsetuskerðinga á bótum þeirra. Innlent 7.3.2019 13:13
Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. Innlent 5.3.2019 16:47
Inga hlær að Halldóri í Holti og Klausturkörlum Inga Sæland telur Ólaf og Karl Gauta enga vagna draga. Innlent 25.2.2019 14:42
Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 20:29
Ákváðu að ganga í Miðflokkinn í gær Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að hann og Karl Gauti Hjaltason hafi ákveðið að ganga í Miðflokkinn í gær. Innlent 22.2.2019 16:08
„Þá verða bara fleiri flibbakallar í Miðflokknum“ Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi gengið í Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 15:34
Karl Gauti og Ólafur gengnir til liðs við Miðflokkinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingmönnunum. Innlent 22.2.2019 14:25
Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Innlent 16.2.2019 12:15
"Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. Innlent 15.2.2019 19:17
„Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Innlent 6.2.2019 16:10
Flokkur fólksins næði ekki fulltrúa inn á þing Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2.2.2019 19:41
Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. Innlent 29.12.2017 16:29