Franski boltinn Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. Fótbolti 6.1.2023 12:00 Chelsea kaupir Benoit Badiashile frá Monaco Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. Fótbolti 5.1.2023 20:31 Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. Fótbolti 5.1.2023 16:31 Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Fótbolti 2.1.2023 15:01 Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. Fótbolti 1.1.2023 21:45 Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. Fótbolti 1.1.2023 17:31 Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. Fótbolti 1.1.2023 09:01 Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31 Brjálaður Neymar brunaði á brott fyrir leikslok Brasilíumaðurinn Neymar var afar ósáttur eftir að honum var vísað af velli í 2-1 sigri Paris Saint-Germain á Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.12.2022 09:30 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. Fótbolti 29.12.2022 07:31 Mbappé tryggði PSG sigur í blálokin eftir að Neymar var sendur í bað fyrir leikaraskap Stjörnur París Saint-Germain áttu misjöfnu gengi að fagna í fyrsta leik liðsins eftir HM pásuna. Liðið vann 2-1 sigur á Strasbourg en sigurmarkið kom fimm mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. Fótbolti 28.12.2022 23:01 Þjálfarinn hvorki séð né heyrt frá Ramsey eftir HM Lucien Favre, þjálfari Nice í Frakklandi, hefur ekkert heyrt frá velska miðjumanninum Aaron Ramsey eftir að velska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 28.12.2022 09:00 Messi fær frí fram á nýtt ár Nýkrýndi heimsmeistarinn Lionel Messi mun ekki leika með félagi sínu Paris Saint-Germain í Frakklandi fyrr en á nýju ári. Christophe Galtier, stjóri liðsins, greindi frá í dag. Fótbolti 27.12.2022 16:01 Chelsea á eftir enn einum miðverðinum Chelsea er á höttunum eftir Frakkanum Benoît Badiashile sem er miðvörður og leikur með AS Monaco. Ef marka má Fabrizio Romano er kaupverðið milli 35-40 milljónir evra og mun Chelsea kaupa hann í janúar. Sport 26.12.2022 18:01 Messi verður áfram í París Það stefnir allt í að heimsmeistarinn Lionel Messi framlengi samning sinn við París Saint-Germain. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Fótbolti 24.12.2022 15:01 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 23.12.2022 08:31 Karim Benzema hættur í franska landsliðinu Karim Benzema tilkynnti það í dag að hann hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Fótbolti 19.12.2022 15:06 Macron býður Benzema, Kanté og Pogba á úrslitaleikinn Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill bjóða meiddum leikmönnum franska landsliðsins á úrslitaleik HM. Frakkland mætir þar Argentínu og með sigri verja Frakkar heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Fótbolti 16.12.2022 14:01 Voru liðsfélagar í frönsku B-deildinni en mætast í undanúrslitum HM í kvöld Leiðin hefur lá hratt upp á við hjá Olivier Giroud, framherja franska landsliðsins, frá franska B-deildarliðinu Grenoble, hvar hann þótti ekki nógu góður fyrir aðalliðið árið 2007. Mótherji hans í undanúrslitum HM í kvöld var aftur á móti fastamaður. Fótbolti 14.12.2022 16:00 Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 7.12.2022 15:01 Pabbinn segir PSG leiða kapphlaupið um næstu vonarstjörnu Brasilíu Þrátt fyrir að vera nýorðinn sextán ára gamall er Brasilíumaðurinn Endrick undir smásjá allra stærstu knattspyrnufélaga heims. Fótbolti 20.11.2022 08:00 Franskur dómari lést eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu Einn reyndasti fótboltadómari Frakklands lést í dag eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu. Fótbolti 16.11.2022 13:02 PSG vann stórsigur fyrir HM fríið Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni. Fótbolti 13.11.2022 16:00 Pereira hetja PSG í fjarveru Messi Lionel Messi er farinn í frí til að vera í sem bestu formi á heimsmeistaramótinu sem hefst í Katar eftir aðeins tvær vikur. Lið hans París Saint-Germian er hins vegar enn að spila og stóð í ströngu gegn Lorient í dag. Unnu meistararnir nauman 2-1 útisigur þökk sé sigurmarki Danilo Pereira þegar skammt var til leiksloka. Fótbolti 6.11.2022 14:31 Mikilvægur sigur hjá Hirti og félögum Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa unnu mikilvægan sigur á Cosenza í ítölsku Serie B í dag. Hjörtur lék allan leikinn en lið Pisa er um miðja deild Fótbolti 5.11.2022 15:01 Segir marga sakna Messi því það fylgist svo fáir með franska boltanum Forseti spænsku deildarinnar er einn af þeim sem talar fyrir endurkomu Lionel Messi í lið Barcelona. Fótbolti 4.11.2022 13:00 Zlatan skammar Mbappé: „Ert ekki stærri en PSG“ Einhver myndi segja að það kæmi kannski úr hörðustu átt að Zlatan Ibrahimovic gagnrýndi fótboltamann fyrir að vera með of stórt egó. En Svíinn setti það ekki fyrir sig þegar hann skammaði Kylian Mbappé fyrir hrokafulla hegðun. Fótbolti 3.11.2022 15:30 Zlatan segir Frakka sakna sín: „Því þú ert ekki með guð“ Zlatan Ibrahimovic segir að franska úrvalsdeildin sé ekki svipur að sjón eftir að hann yfirgaf landið. Engu skipti þótt þrír af bestu sóknarmönnum heims spili með Paris Saint-Germain. Fótbolti 31.10.2022 11:31 Stórlið PSG í vandræðum með Troyes París Saint-Germain vann nauman eins marks sigur á Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3 PSG í vil. Fótbolti 29.10.2022 18:30 Stuðningsmenn bauluðu á Schmeichel Danski landsliðsmarkvörðurinn Kasper Schmeichel hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá franska félaginu Nice og gæti verið á förum frá félaginu í janúar eftir að hafa komið í sumar. Fótbolti 24.10.2022 17:45 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 33 ›
Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. Fótbolti 6.1.2023 12:00
Chelsea kaupir Benoit Badiashile frá Monaco Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. Fótbolti 5.1.2023 20:31
Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. Fótbolti 5.1.2023 16:31
Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Fótbolti 2.1.2023 15:01
Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. Fótbolti 1.1.2023 21:45
Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. Fótbolti 1.1.2023 17:31
Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. Fótbolti 1.1.2023 09:01
Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31
Brjálaður Neymar brunaði á brott fyrir leikslok Brasilíumaðurinn Neymar var afar ósáttur eftir að honum var vísað af velli í 2-1 sigri Paris Saint-Germain á Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.12.2022 09:30
Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. Fótbolti 29.12.2022 07:31
Mbappé tryggði PSG sigur í blálokin eftir að Neymar var sendur í bað fyrir leikaraskap Stjörnur París Saint-Germain áttu misjöfnu gengi að fagna í fyrsta leik liðsins eftir HM pásuna. Liðið vann 2-1 sigur á Strasbourg en sigurmarkið kom fimm mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. Fótbolti 28.12.2022 23:01
Þjálfarinn hvorki séð né heyrt frá Ramsey eftir HM Lucien Favre, þjálfari Nice í Frakklandi, hefur ekkert heyrt frá velska miðjumanninum Aaron Ramsey eftir að velska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar fyrir tæpum mánuði síðan. Fótbolti 28.12.2022 09:00
Messi fær frí fram á nýtt ár Nýkrýndi heimsmeistarinn Lionel Messi mun ekki leika með félagi sínu Paris Saint-Germain í Frakklandi fyrr en á nýju ári. Christophe Galtier, stjóri liðsins, greindi frá í dag. Fótbolti 27.12.2022 16:01
Chelsea á eftir enn einum miðverðinum Chelsea er á höttunum eftir Frakkanum Benoît Badiashile sem er miðvörður og leikur með AS Monaco. Ef marka má Fabrizio Romano er kaupverðið milli 35-40 milljónir evra og mun Chelsea kaupa hann í janúar. Sport 26.12.2022 18:01
Messi verður áfram í París Það stefnir allt í að heimsmeistarinn Lionel Messi framlengi samning sinn við París Saint-Germain. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Fótbolti 24.12.2022 15:01
Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 23.12.2022 08:31
Karim Benzema hættur í franska landsliðinu Karim Benzema tilkynnti það í dag að hann hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Fótbolti 19.12.2022 15:06
Macron býður Benzema, Kanté og Pogba á úrslitaleikinn Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill bjóða meiddum leikmönnum franska landsliðsins á úrslitaleik HM. Frakkland mætir þar Argentínu og með sigri verja Frakkar heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Fótbolti 16.12.2022 14:01
Voru liðsfélagar í frönsku B-deildinni en mætast í undanúrslitum HM í kvöld Leiðin hefur lá hratt upp á við hjá Olivier Giroud, framherja franska landsliðsins, frá franska B-deildarliðinu Grenoble, hvar hann þótti ekki nógu góður fyrir aðalliðið árið 2007. Mótherji hans í undanúrslitum HM í kvöld var aftur á móti fastamaður. Fótbolti 14.12.2022 16:00
Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 7.12.2022 15:01
Pabbinn segir PSG leiða kapphlaupið um næstu vonarstjörnu Brasilíu Þrátt fyrir að vera nýorðinn sextán ára gamall er Brasilíumaðurinn Endrick undir smásjá allra stærstu knattspyrnufélaga heims. Fótbolti 20.11.2022 08:00
Franskur dómari lést eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu Einn reyndasti fótboltadómari Frakklands lést í dag eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu. Fótbolti 16.11.2022 13:02
PSG vann stórsigur fyrir HM fríið Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni. Fótbolti 13.11.2022 16:00
Pereira hetja PSG í fjarveru Messi Lionel Messi er farinn í frí til að vera í sem bestu formi á heimsmeistaramótinu sem hefst í Katar eftir aðeins tvær vikur. Lið hans París Saint-Germian er hins vegar enn að spila og stóð í ströngu gegn Lorient í dag. Unnu meistararnir nauman 2-1 útisigur þökk sé sigurmarki Danilo Pereira þegar skammt var til leiksloka. Fótbolti 6.11.2022 14:31
Mikilvægur sigur hjá Hirti og félögum Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa unnu mikilvægan sigur á Cosenza í ítölsku Serie B í dag. Hjörtur lék allan leikinn en lið Pisa er um miðja deild Fótbolti 5.11.2022 15:01
Segir marga sakna Messi því það fylgist svo fáir með franska boltanum Forseti spænsku deildarinnar er einn af þeim sem talar fyrir endurkomu Lionel Messi í lið Barcelona. Fótbolti 4.11.2022 13:00
Zlatan skammar Mbappé: „Ert ekki stærri en PSG“ Einhver myndi segja að það kæmi kannski úr hörðustu átt að Zlatan Ibrahimovic gagnrýndi fótboltamann fyrir að vera með of stórt egó. En Svíinn setti það ekki fyrir sig þegar hann skammaði Kylian Mbappé fyrir hrokafulla hegðun. Fótbolti 3.11.2022 15:30
Zlatan segir Frakka sakna sín: „Því þú ert ekki með guð“ Zlatan Ibrahimovic segir að franska úrvalsdeildin sé ekki svipur að sjón eftir að hann yfirgaf landið. Engu skipti þótt þrír af bestu sóknarmönnum heims spili með Paris Saint-Germain. Fótbolti 31.10.2022 11:31
Stórlið PSG í vandræðum með Troyes París Saint-Germain vann nauman eins marks sigur á Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3 PSG í vil. Fótbolti 29.10.2022 18:30
Stuðningsmenn bauluðu á Schmeichel Danski landsliðsmarkvörðurinn Kasper Schmeichel hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá franska félaginu Nice og gæti verið á förum frá félaginu í janúar eftir að hafa komið í sumar. Fótbolti 24.10.2022 17:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti