
Dans

Magnþrungið dansatriði til stuðnings Black Lives Matter
Danshópurinn Diversity kom fram með magnþrungið dansatriði í skemmtiþáttunum Britain´s Got Talent á dögunum.

Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið
Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað.

Eden og Freyja gefa út dansmyndband við lagið Malbik
Dansfélagarnir Eden og Freyja sitja heldur betur ekki auðum höndum um þessar mundir þó að dansmótin séu af skornum skammti.

Tryllt myndband þar sem nemendur dansa inn í sumarið
Dansnemendur í dansskólanum Steps Dancecenter á Akureyri gáfu nýverið út dansmyndband við lagið Vorið, eftir tónlistarkonuna GDRN.

Stórlega vanmetið nám - listdans
Listdansnám er fjölbreytt og krefjandi nám þar sem nemendur þjálfa bæði líkama sína og huga. Nemendur þurfa að hafa mikla líkamlega getu, þol, styrk og liðleika en líka listfengi, skapandi hugsun og gáfur.

Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar
Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands.

„Þeir lesa í gamlar rúnir“ - rithöfundar í samfélagi listanna
Hjálmar H. Ragnarsson, fyrrverandi rektor Listaháskólans, skrifar um útdeilingu listamannalauna en hann telur þar rangt gefið.

Læknir og hjúkrunarfræðingur slá í gegn með tveggja metra tjútti í bráðaherberginu
Læknahjónin Valþór Stefánsson og Anna Gilsdóttir segjast vera alræmd dansfífl.

Vilhelm Neto tekst á við danskvíða í nýju myndbandi
„Hafa ekki flestir upplifað danskvíða?,“ segir Einar Lövdahl, annar helmingur tvíeykisins LØV & LJÓN, sem sendir í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Svífum.

Móðurmál: „Þú veist hvað er best fyrir barnið þitt“
Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með kærasta sínum, einkaþjálfaranum Svavari Ingvarssyni.

Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir
Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun
Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Bein útsending: Dans og Ríkharður III
Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir eru í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu.

Þegar Íslandsmótið í erótískum listdansi var haldið á Þórskaffi
Það muna eflaust sumir eftir þáttunum Sex í Reykjavík þar sem fjallað var um kynlífsmenningu á Íslandi um aldamótin.

„Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“
Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison.

„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“
Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2.

United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum
Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað.

Trymbill Hatara hættir í orkudrykkjunum og snýr sér að dansinum
Einar Hrafn Stefánsson, trommari Hatara, hefur verið ráðinn markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dansflokknum.

Mikill metnaður á æfingum dansara
Keppendur í Allir geta dansað leggja mikið á sig fyrir hvern þátt.

„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“
Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað.

Allir hrífast
Hátíðarballettinn frá Pétursborg flytur hið fræga Svanavatn í Hörpu.

Fimmtán manna hópur Íslenska dansflokksins í iðu mótmæla í Hong Kong
Hópurinn hefur ekki farið varhluta af mótmælunum sem hafa staðið í borginni undanfarna daga.

Tekur á bæði andlega og líkamlega
Danshátíðin Street Dans Einvígið fer fram um helgina en hátíðin er haldin árlega og er stærsti street dansviðburður ársins þar sem er haldið upp á fjölbreytta og líflega dansmenninguna.

Að dansa eða ekki dansa?
Dansinn meðfæddur en bældur fyrir sumum? Tengist það að dansa einhverri berskjöldun? Af hverju er það: Ég dansa ekki, stelpur dansa?

„Hún verður að fá fataherbergi eins og mamma sín“
Hanna Rún Bazev Óladóttir á von á stúlku í desember og ætlar sér svo að komast á HM í dansi á næsta ári.

Verðum að stjórna dýrinu
Það er mýkt í orðinu þel. Því valdi Katrín Gunnarsdóttir þann titil á dansverk sem frumsýnt var fyrir helgi í Borgarleikhúsinu.

Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans
Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni.

Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna
Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins.

ÞEL fyrsta verk Katrínar fyrir Íslenska dansflokkinn
ÞEL eftir grímuverðlaunahafann Katrínu Gunnarsdóttur er fyrsta frumsýning Íslenska dansflokksins á sýningarárinu 2019-2020 og jafnframt fyrsta frumsýning ársins í Borgarleikhúsinu.

Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars
ABC stjónvarpsstöðin tilkynnti um þátttakendurna í dag.