Á föstudagskvöldið dönsuðu þau jive við lagið Don't Worry, Be Happy.
Frammistaða þeirra þótti óaðfinnanleg og gáfu dómararnir Joachim Llambi, Jorge González og Motsi Mabuse öll parinu 10 stig í einkunn sem er besta einkunn sem hægt er að fá, samanlagt 30 stig.
Í greininni hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni.
Hér að neðan má sjá tvö myndbönd frá þættinum á föstudaginn.