
Fjallabyggð

Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík
Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn.

Mikil óvissa ríkir um framtíð sjúkraflutninga í Ólafsfirði
Björgunarfélagið Tindur segir að ekki hafi reynst að manna vettvangsliðateymi á sjúkrabílinn í sjálfboðavinnu. Því hefur Tindur sagt sig frá málinu.

Hættustig í Ólafsfjarðarmúla og lokað um Mosfellsheiði
Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og var veginum um múlann lokað í gærkvöldi og er lokunin enn í gildi.

TFII nýr hluthafi í Genís
Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins.

Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum
Súrmjólkurbúðingur er undurfrískandi ábætisréttur sem var einkar vinsæll á jólum fortíðar. Siglfirski hússtjórnarneminn Kolbrún Björk Bjarnadóttir lagaði rammíslenskan búðinginn sem hún segir einstakt sælgæti, en hún er annars vön að poppa út á jólaísinn.

Vilja lenda þyrlu innanbæjar á Siglufirði
Viking Heliskiing, sem þjónustar fjallaskíðagarpa á norðanverðum Tröllaskaga, óskar eftir því við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð að fá lendingarleyfi á malarpúða rétt sunnan við Hótel Sigló á Siglufirði.

Stytta af Gústa guðsmanni steypt í brons
Styttan verður vígð á afmælisdegi Gústa, þann 29. ágúst

Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum
Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra.

„Hvað erum við búin að koma okkur í?“
Gamli draugabærinn, hið nýja síldarævintýri og ánægjan af því að sýna ferðamönnum eigin heimabyggð.

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra
Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi.

Vilja opna flugvöllinn á Siglufirði í sumar
Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð athuga nú þann möguleika að opna flugvöllinn á Siglufirði á ný en hann hefur verið lokaður um árabil. Bæjarstjórinn segir hægt að nota völlinn undir sjúkraflug og einnig til að flytja ferðamenn á svæðið.

Íbúum í Fjallabyggð gæti fjölgað um tíu prósent á næstu árum
Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir að íbúum sveitarfélagsins gæti fjölgað um allt að tíu prósent á næstu árum meðal annars út af aukinni fjárfestingu í ferðaþjónustu.

Vel mannað í Grunnskóla Fjallabyggðar
Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum.

Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir
Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi.

Þyrluskíðaferðir skapa grunn að þyrlurekstri á Norðurlandi
Ásókn í þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga er orðin slík að fyrirtækið Bergmenn þarf orðið tvær til þrjár þyrlur yfir vertíðina til að anna eftirspurn.

Róbert maður ársins hjá Frjálsri verslun
Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014.

Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði
Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku.

Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum
Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann.

Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir
Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins.

Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar
Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði.

Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni.

Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn
Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning.

Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar
Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti.

Tímalausar teiknimyndasögur frá Siglufjarðarprentsmiðju
Siglufjarðarprentsmiðja gaf út þýddar myndasögur í meira en tíu ár. Þorgils Jónsson kynnti sér söguna á bak við útgáfuna á þessum merkilegu blöðum sem glöddu börn og ungmenni um allt land og lifa enn með þjóðinni, tuttugu árum síðar.