Þorrablót

Fréttamynd

Gott að narta í súra hrútspunga eftir æfingu

Þorramatur er frábær íslenskur siður og mun betri en allt sullið sem kemur frá amerískum skyndibitakeðjum sem við neytum of mikið af, segir Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, sem mælir með því við vaxtarræktarfólk að narta í hrútspung eftir góða æfingu. Enda séu þeir mjög prótínríkir.

Lífið
Fréttamynd

Fjölmenni á vel heppnuðu Þorrablóti Skagamanna

Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Auðunn Blöndal og Steindi stýrðu gleðinni og náðu frá fyrstu mínútu upp frábærri stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu.

Lífið
Fréttamynd

Nýtískulegur þorramatur

Það verður seint sagt að þorramaturinn okkar sé fallegur á að líta, og það er ekki hver sem er sem getur gert hann fegurri og lystugri fyrir þá sem vilja smá lit í tilveruna og tilbreytingu. 

Matur