Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. febrúar 2018 21:32 Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar því þeim er boðið upp á gömludansa námskeið fyrir þau þrjú þorrablót sem eru haldin í sveitinni. Á námskeiðinu er verið að kenna skottís, partýpolka, hlöðudans og jive svo eitthvað sé nefnt. Í félagsheimilinu Félagslund í Flóahreppi eru tuttugu pör úr sveitinni á ör dansnámskeiði að læra gömlu dansana hjá Írisi Önnu Steinarrsdóttur, danskennara. Um tveggja kvölda námskeið er að ræða. Tilgangurinn er að fólk læri undirstöðuatriðin til að geta dansað á þorrablótunum þremur í sveitinni sem eru haldin í Félagslundi, Þingborg og Þjórsárver.Íris Anna Steinarrsdóttir, danskennari, segir að dansinn haldi manni ungum.skjáskot af Stöð 2Íris segir að það sé alltaf jafn skemmtilegt að kenna dans. „Þetta heldur manni ungum. Þetta er algjört æði.“ Öll danspörin eru sammála um að það sé mjög mikilvægt atriði að kunna eitthvað í gömlu dönsunum sé ætlunin að mæta á þorrablót og vera þar maður með mönnum. Flóahreppur Þorrablót Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar því þeim er boðið upp á gömludansa námskeið fyrir þau þrjú þorrablót sem eru haldin í sveitinni. Á námskeiðinu er verið að kenna skottís, partýpolka, hlöðudans og jive svo eitthvað sé nefnt. Í félagsheimilinu Félagslund í Flóahreppi eru tuttugu pör úr sveitinni á ör dansnámskeiði að læra gömlu dansana hjá Írisi Önnu Steinarrsdóttur, danskennara. Um tveggja kvölda námskeið er að ræða. Tilgangurinn er að fólk læri undirstöðuatriðin til að geta dansað á þorrablótunum þremur í sveitinni sem eru haldin í Félagslundi, Þingborg og Þjórsárver.Íris Anna Steinarrsdóttir, danskennari, segir að dansinn haldi manni ungum.skjáskot af Stöð 2Íris segir að það sé alltaf jafn skemmtilegt að kenna dans. „Þetta heldur manni ungum. Þetta er algjört æði.“ Öll danspörin eru sammála um að það sé mjög mikilvægt atriði að kunna eitthvað í gömlu dönsunum sé ætlunin að mæta á þorrablót og vera þar maður með mönnum.
Flóahreppur Þorrablót Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira