Þorramatur 101 26. janúar 2019 08:45 Rófustappa, hákarl, svið. smjör, flatkökur, rúgbrauð, hangikjöt, lundabaggar, hrútspungar, lifrarpylsa. blóðmör, rúllupylsa, súr hvalur, harðfiskur og sviðasulta. Hangikjöt, hrútspungar, lifrarpylsa, blóðmör, rófustappa, hákarl, svið og lundabaggar eru víða á boðstólum um þessar mundir. Á Múlakaffi er sannkölluð Þorrahátíð og matreiðslumenn í óða önn að hafa til vinsælan Þorramat. Nanna Rögnvaldsdóttir.Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. „Ég er alin upp á honum, meira og minna, og súrmatur og annað slíkt tengist þorranum ekkert sérstaklega í mínum huga, þetta var á borðum nánast daglega allt árið heima í sveitinni, og allt heimager nema hákarlinn, sem reyndar var ekki oft á boðstólum. Ég borða þetta allt saman en ég hef aldrei verið hrifin af því sem feitast er, súrsuðum bringukollum og slagvefjunni sem núna er kölluðu lundabaggi. Lundabaggarnir sem ég ólst upp á voru allt öðruvísi en enn feitari. Mér finnst súrmatur samt bara góður ef hann er almennilega súr og þannig fær maður hann varla í búð. Ég var að borða bæði nýja og súrsaða sviðasultu í gær og ég þurfti tvo bita af hvoru til að vera viss um hvort væri hvað, sú súrsaða var svo lítið súr að það var eiginlega enginn munur,“ segir Nanna. Hún segist sakna meiri fjölbreytni og myndi gjarnan vilja eldsúra blóðmör og reykta folaldatungu sem henni þykir algjört sælgæti. „Gallinn við þennan staðlaða þorramat sem allir eru með er að hann gefur fólki svo skakka mynd af því hvað var borðað - ég hitti oft fólk sem heldur að Íslendingar hafi varla borðað nokkuð annað í gamla daga, sem er fjarri lagi, eða að maturinn hafi verið nánast óbreyttur frá landnámsöld fram á þá tuttugustu. Auðvitað gerir þetta sitt til að halda gömlum matarhefðum og réttum á lofti en það er svo margt annað sem hefur gleymst af því að það rataði ekki á þorrabakkann. - Uppáhaldið mitt, ætli það væri ekki eldsúr blóðmör - en slíkt sælgæti hef ég ekki fengið síðan mamma dó. En ef ég fer út fyrir hefðbundinn þorrabakka, þá ætla ég að nefna reykta folaldatungu,“ segir Nanna.Jóhannes Stefánsson, Halldór Ásgeirsson og Guðjón Harðarson matreiðslumenn á Múlakaffi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Birtist í Fréttablaðinu Matur Þorrablót Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Hangikjöt, hrútspungar, lifrarpylsa, blóðmör, rófustappa, hákarl, svið og lundabaggar eru víða á boðstólum um þessar mundir. Á Múlakaffi er sannkölluð Þorrahátíð og matreiðslumenn í óða önn að hafa til vinsælan Þorramat. Nanna Rögnvaldsdóttir.Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. „Ég er alin upp á honum, meira og minna, og súrmatur og annað slíkt tengist þorranum ekkert sérstaklega í mínum huga, þetta var á borðum nánast daglega allt árið heima í sveitinni, og allt heimager nema hákarlinn, sem reyndar var ekki oft á boðstólum. Ég borða þetta allt saman en ég hef aldrei verið hrifin af því sem feitast er, súrsuðum bringukollum og slagvefjunni sem núna er kölluðu lundabaggi. Lundabaggarnir sem ég ólst upp á voru allt öðruvísi en enn feitari. Mér finnst súrmatur samt bara góður ef hann er almennilega súr og þannig fær maður hann varla í búð. Ég var að borða bæði nýja og súrsaða sviðasultu í gær og ég þurfti tvo bita af hvoru til að vera viss um hvort væri hvað, sú súrsaða var svo lítið súr að það var eiginlega enginn munur,“ segir Nanna. Hún segist sakna meiri fjölbreytni og myndi gjarnan vilja eldsúra blóðmör og reykta folaldatungu sem henni þykir algjört sælgæti. „Gallinn við þennan staðlaða þorramat sem allir eru með er að hann gefur fólki svo skakka mynd af því hvað var borðað - ég hitti oft fólk sem heldur að Íslendingar hafi varla borðað nokkuð annað í gamla daga, sem er fjarri lagi, eða að maturinn hafi verið nánast óbreyttur frá landnámsöld fram á þá tuttugustu. Auðvitað gerir þetta sitt til að halda gömlum matarhefðum og réttum á lofti en það er svo margt annað sem hefur gleymst af því að það rataði ekki á þorrabakkann. - Uppáhaldið mitt, ætli það væri ekki eldsúr blóðmör - en slíkt sælgæti hef ég ekki fengið síðan mamma dó. En ef ég fer út fyrir hefðbundinn þorrabakka, þá ætla ég að nefna reykta folaldatungu,“ segir Nanna.Jóhannes Stefánsson, Halldór Ásgeirsson og Guðjón Harðarson matreiðslumenn á Múlakaffi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Birtist í Fréttablaðinu Matur Þorrablót Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira