
Suður-Afríka

Semenya: Ég get tekið þátt í hvaða grein sem er
Ólympíumeistarinn í 800 metra hlaupi kvenna, Caster Semenya, tók þátt í sínu fyrsta 2.000 metra hlaupi í gær og gerði sér lítið fyrir og vann.

Hlébarði drap tveggja ára dreng í Suður-Afríku
Hlébarðanum tókst að komast inn fyrir afgirt svæði þar sem hann náði til drengsins sem var sonur starfsmanns þjóðgarðsins.

Semenya fær að keppa án lyfja
Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær.

Jöfn kynjaskipting í nýrri ríkisstjórn Suður-Afríku
Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, kynnti nýja ríkisstjórn sína í dag.

Schwarzenegger hyggst ekki kæra árásarmann sinn
Ráðist var á leikarann og vaxtarræktarfrömuðinn í gær.

Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku
Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag.

Suður-Afríkumenn velja sér nýtt þing
Þingkosningar fóru fram í Suður-Afríku í gær.

Gaf þjóðarleiðtogum stóla gerða úr fílafótum
Mokgweetsi Masisi, forseti Botsvana, færði kollegum sínum frá Namibíu, Sambíu og Simbabve kolla gerða úr fílafótum að gjöf, á fundi leiðtoganna um framtíð dýranna.

Segja að úrskurðurinn jafngildi mismunun
Forráðamenn Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku segist vera í miklu áfalli eftir úrskurð Íþróttadómstólsins í gær.

Semenya tapaði og testosterónregla IAAF stendur
Ólympíumeistarinn Caster Semenya tapaði dómsrmáli sínu gegn nýrri testosterónreglu alþjóða frjálsíþróttasambandsins IAAF.

13 látnir eftir að kirkja féll saman í upphafi páskamessu
Minnst 13 eru látnir eftir að kirkja í Suður-Afríku féll saman í upphafi páskamessu.

Veiðiþjófur drepinn af fíl og étinn af ljónum
Meintur veiðiþjófur fannst látinn í Kruger-þjóðgarðinum í Suður Afríku. Lík mannsins bar þess merki að ljónahjörð hafi komist í það.

Fékk áfall þegar sonurinn hringdi og sagði frá fallinu á Table-fjalli
Þórdís Ásgeirsdóttir, móðir 32 ára Íslendings sem sagður hefur verið heppnasti maður í heimi, segir það hafa verið mikið sjokk þegar sonur hennar hringdi í hana og sagði frá atburðum í Höfðaborg á mánudagskvöld.

Björguðu stálheppnum íslenskum manni af Table-fjalli í Suður-Afríku
Íslendingurinn hafði fallið um 20 metra á syllu sem var ekki stærri en tvíbreitt rúm en fyrir neðan hana var 80 metra þverhnýpi.

Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk
Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum.

Mandela fagnaði frelsinu
Nelson Mandela gat um frjálst höfuð strokið á þessum degi árið 1990 og var hylltur af hundruðum þúsunda á fjöldasamkomu í Jóhannesarborg. Leiðtoginn sat inni í 27 ár.

Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal
Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu.

Heil fjölskylda grunuð í einu umfangsmesta fjársvikamáli Danmerkur
Hin 64 ára Britta er grunuð um að hafa svikið minnst 111 milljónir danskra króna, eða um tvo milljarða íslenskra króna úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda sem hún starfaði fyrir.

Danski fjársvikarinn Britta Nielsen handtekin
Dönsk kona sem grunuð er um að hafa svikið um 111 milljónum danskra króna, rúma tvo milljarða íslenskra króna, úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda, var handtekin í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í morgun.

Elsta teikning sögunnar fundin
Teikningin, eða að minnsta kosti hluti hennar, fannst á steini í Suður-Afríku og einkennist af krossamynstri.

Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu
Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku.

Suður-afrísk stjórnvöld krefjast skýringa á tísti Trump um bændamorð
Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa étið upp umfjöllun Fox News sem endurómaði vinsælt umtalsefni hvítra þjóðernissinna og hægriöfgamanna.

Tugir myrtir í fjórum árásum
Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur.

Hryðjuverk, frændhygli og arfleifð Nelsons Mandela
Í dag eru rétt 100 ár frá fæðingu Nelsons Mandela. Fáir hafa verið eins mikil táknmynd fyrir frelsisbaráttu og þrautseigju og Mandela sem sat í fangelsi í 27 ár vegna baráttu sinnar gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku.

Þurfti að snúa heim vegna óeirða
Forseti Suður Afríku, Cyril Ramaphosa, yfirgaf fund hjá breska Samveldinu í London fyrr en áætlað var, vegna óeirða heima fyrir.

Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu
Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti.

Winnie Mandela látin
Greint er frá andláti hennar á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC.

Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma
Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins.

Fyrrverandi forseti Suður-Afríku þarf að svara fyrir sakir um spillingu
Saksóknarar telja nokkuð góða möguleika á að fá Zuma sakfelldan.

Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu
Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt.