Lík geymd í gámum í Suður-Afríku Samúel Karl Ólason og skrifa 3. febrúar 2021 15:01 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Pretoria í Suður-Afríku. EPA/Phill Magakoe Lík þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 í Suður-Afríku eru nú mörg geymd í gámum vegna álags á útfararstofur. Til stendur að reyna að bólusetja 67 prósent íbúa landsins á þessu ári en fyrsti skammtur bóluefna barst frá Indlandi í gær. Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína. Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína.
Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira