Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2019 23:30 Chester Williams var goðsögn í rugby heiminum vísir/getty Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019 Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019
Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira