

Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði.
Kisturnar voru grafnar upp á Theban-greftrunarsvæðinu.
Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur.
Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls.
Tuttugu eru látnir í höfuðborg Egyptalands, Kaíró, eftir að bílsprengja sprakk við sjúkrahús í miðborg Kaíró, rétt við bakka Nílar.
Faðir Mohameds Elnenys, leikmanns Arsenal, fann lík í húsi í eigu sonar síns.
Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi.
Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum.
Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða.
Fyrrverandi forseti Egyptalands, Mohammed Morsi, sem steypt var af valdastóli af hernum árið 2013, dó í réttarsal.
Varla hefur liðið stakur mánuður undanfarna áratugi án frétta af Gazasvæðinu. Svipmyndir af stríðsátökum, fátækt og vesæld birtast líklega sjálfkrafa í hugum fólks þegar minnst er á Gaza.
16 eru slasaðir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í námunda við rútu, fulla af ferðamönnum í Egyptalandi.
Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030.
Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar.
Eldurinn kom upp þegar lest var ekið á brautarpall.
Egypskur sjónvarpsmaður hefur verið fangelsaður fyrir viðtal sem hann tók á liðnu ári við samkynhneigðan mann.
Mál Abdullah rataði í fjölmiðla vegna langrar og strangrar baráttu móður hans við bandarísk stjórnvöld um inngöngu í landið.
Egypsk yfirvöld gripu til aðgerða í kjölfar sprengjuárásar á rútu í gær. Fjörutíu vígamenn voru skotnir til bana í aðgerðum lögreglu í morgun.
Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla.
Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög
Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það.
Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst.
Egypskur maður sem rændi flugvél og lét lenda henni á Kýpur hefur nú verið framseldur frá Kýpur til Egyptalands, rúmum tveimur árum eftir að verknaðurinn átti sér stað.
Forseti Egyptalands staðfesti í dag nýja internet löggjöf í Egyptalandi, Andstæðingar forsetans segja hann vera að bæla niður vettvang gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar.
Einhverjir leiddu að því líkur að líkamsleifar Alexanders mikla væru í kistunni eða jafnvel einhverskonar bölvun sem myndi færa miklar hörmungar yfir mannkynið.
Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosningabaráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi.
Al-Sisi mun sitja í fjögur ár í viðbót.
Yfirvöld í Egyptalandi og Jórdaníu fordæma framgöngu Ísraela vegna yfirstandandi mótmæla Palestínumanna.
Síðasti dagur forsetakosninga í Egyptalandi er á morgun og búist er við að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri.
Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla.