Rekinn út landsliðinu á miðju móti en fær að koma aftur tveimur dögum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 16:00 Amr Warda í leik með egypska landsliðinu. Getty/Ulrik Pedersen Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik. Egyptaland Fótbolti Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sjá meira
Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik.
Egyptaland Fótbolti Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sjá meira