Grænland

Fréttamynd

Erpur á Grænlandi

Rapparinn Blaz Roca lagði land undir fót nú í haust og fór til Grænlands, þar sem hann skemmti. Með honum í för var veitingamaðurinn Atli Snær, sem rekur staðinn KO.RE í Mathöllinni á Granda.

Lífið
Fréttamynd

Kim Kielsen gekkst undir hjartaaðgerð

Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, gekkst undir hjartaaðgerð á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á föstudag. Grænlenska forsætisráðuneytið segir aðgerðina hafa heppnast vel.

Erlent