Kúba Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. Erlent 19.5.2018 10:54 Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. Erlent 18.5.2018 20:09 Undirbúa sig fyrir viðskiptaþvinganir Evrópusambandið reynir nú að blása lífi í löggjöf sem myndi gera evrópskum fyrirtækjum kleift að stunda viðskipti í Íran, þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna. Erlent 18.5.2018 06:27 Nýr forseti segir byltinguna halda áfram Valdatíð Castro-bræðra á enda. Nýr forseti tekinn við. Sá lofar því að byltingin haldi áfram og segir ekkert pláss fyrir kapítalista í þessu eins flokks kommúnistaríki. Castro-bræður voru við völd á Kúbu í nærri sex áratugi. Erlent 20.4.2018 03:30 Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Erlent 19.4.2018 15:46 Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Erlent 19.4.2018 01:39 Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. Erlent 18.4.2018 16:02 Þögn frá vesturveldunum vegna sigurs Pútíns Leiðtogar vestrænna ríkja hafa hins vegar ekki enn tjáð sig um úrslit kosninganna Erlent 19.3.2018 11:16 Sonur Castro svipti sig lífi Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Erlent 2.2.2018 08:19 Trump fór frjálslega með staðreyndir í stefnuræðu sinni Ræða Trump innihélt fjölmargar staðhæfingar sem eru beinlínis rangar og hann hefur ítrekað haldið mörgum af umræddum staðhæfingum fram áður. Erlent 31.1.2018 11:54 Föngum fækkar í Guantanamo Fjöldi fanga er kominn niður fyrir hundrað, í fyrsta sinn frá því að fangelsið opnaði árið 2002. Erlent 14.1.2016 21:31 « ‹ 1 2 3 ›
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. Erlent 19.5.2018 10:54
Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. Erlent 18.5.2018 20:09
Undirbúa sig fyrir viðskiptaþvinganir Evrópusambandið reynir nú að blása lífi í löggjöf sem myndi gera evrópskum fyrirtækjum kleift að stunda viðskipti í Íran, þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna. Erlent 18.5.2018 06:27
Nýr forseti segir byltinguna halda áfram Valdatíð Castro-bræðra á enda. Nýr forseti tekinn við. Sá lofar því að byltingin haldi áfram og segir ekkert pláss fyrir kapítalista í þessu eins flokks kommúnistaríki. Castro-bræður voru við völd á Kúbu í nærri sex áratugi. Erlent 20.4.2018 03:30
Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Erlent 19.4.2018 15:46
Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Erlent 19.4.2018 01:39
Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. Erlent 18.4.2018 16:02
Þögn frá vesturveldunum vegna sigurs Pútíns Leiðtogar vestrænna ríkja hafa hins vegar ekki enn tjáð sig um úrslit kosninganna Erlent 19.3.2018 11:16
Sonur Castro svipti sig lífi Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Erlent 2.2.2018 08:19
Trump fór frjálslega með staðreyndir í stefnuræðu sinni Ræða Trump innihélt fjölmargar staðhæfingar sem eru beinlínis rangar og hann hefur ítrekað haldið mörgum af umræddum staðhæfingum fram áður. Erlent 31.1.2018 11:54
Föngum fækkar í Guantanamo Fjöldi fanga er kominn niður fyrir hundrað, í fyrsta sinn frá því að fangelsið opnaði árið 2002. Erlent 14.1.2016 21:31