Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 19. maí 2018 19:15 Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær. Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær.
Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11