Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 19. maí 2018 19:15 Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær. Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær.
Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11