Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða Sylvía Hall skrifar 20. maí 2018 13:53 Aðeins þrír lifðu af slysið, og er það banvænasta flugslys á Kúbu í yfir þrjátíu ár. Vísir/Getty Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins. Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins.
Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11