Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða Sylvía Hall skrifar 20. maí 2018 13:53 Aðeins þrír lifðu af slysið, og er það banvænasta flugslys á Kúbu í yfir þrjátíu ár. Vísir/Getty Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins. Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins.
Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11