Fjármálafyrirtæki Viðskiptavinum Seðlabankans fækkar Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að frá og með 1. apríl 2020 muni bankinn fækka þeim aðilum sem geta átt viðskiptareikning í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 14.10.2019 19:00 3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings. Viðskipti innlent 14.10.2019 14:07 Vilja samráð um bankana Lýðræðisfélagið Alda skorar á stjórnvöld að hafa lýðræðislegt samráð um framtíðarskipan bankakerfisins. Innlent 14.10.2019 01:08 Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. Viðskipti innlent 11.10.2019 11:10 Yrðu mikil vonbrigði að lenda á gráum lista Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir ekki gott að lenda á gráum lista FATF. Erfitt sé að leggja mat á áhrifin sem það geti haft. Fulltrúar funduðu með FATF í síðustu viku til að reyna að beina málinu í betri farveg. Viðskipti innlent 10.10.2019 06:50 Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. Viðskipti innlent 9.10.2019 10:51 Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Áskoranir og tækifæri í lánveitingum til fyrirtækja Fyrir tveimur vikum fjallaði Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, um muninn á sjálfvirkum lánveitingum til einstaklinga annars vegar og fyrirtækja hins vegar. Skoðun 9.10.2019 01:02 Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02 Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:04 Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. Viðskipti innlent 8.10.2019 13:03 Ástæðulaust fjaðrafok vegna taps á fjárfestingum lífeyrissjóðanna Gylfi Magnússon dósent segir óhjákvæmilegt að stundum skili fjárfestingar tapi. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:49 Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:21 Arion horfir til bandarískra banka Í nýju skipuriti er leitast við að efla hlutverk bankans sem milliliðar í ljósi íþyngjandi regluverks. Kosturinn við það fyrirkomulag er að fleiri taka þátt í að meta og verðleggja útlánaáhættu. Starfsemi fjárfestingarbankasviðs var endurraðað við skipulagsbreytingarnar. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07 Endalok hárra innlánsvaxta Undanfarin ár hafa verið fordæmalaus á íslenskum fjármálamarkaði. Í kjölfar falls bankakerfisins voru sett á höft sem lokuðu bæði sparifé landsmanna og hundruð milljarða af aflandskrónum inni í hagkerfinu og skekktu þar með verðlagningu á einstökum flokkum verðbréfa. Skoðun 2.10.2019 01:06 Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07 Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:00 „Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. Innlent 30.9.2019 12:19 Óttast að dýfan verði aðeins dýpri Forstjóri Vinnumálastofnunar segist óttast að atvinnuleysi taki frekari dýfu á komandi mánuðum. Þá segist hún jafnvel eiga von á því að það komi til frekari fjöldauppsagna. Innlent 26.9.2019 22:49 Starfsmannagleði morgundagsins hjá Arion banka blásin af Einn skipuleggjenda veislunnar segir að strax hafi orðið ljóst að starfsfólk væri ekki í skapi fyrir hátíðahöld. Viðskipti innlent 26.9.2019 21:33 Hundrað þrjátíu og fjórir misstu vinnuna í fjármálageiranum í dag Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið í höfuðstöðvum Arion banka í dag þar sem um 100 manns misstu vinnuna. Um er að ræða stærstu hópuppsögn fjármálafyrirtækis frá hruni en formaður stéttarfélags fjármálastarfsmanna skoðar nú hvort vísa beri aðgerðunum til Félagsdóms vegna samráðsleysis. Viðskipti innlent 26.9.2019 19:26 Bankastjóri Arion: Búinn að vera þungur rekstur hér síðustu tvö ár Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir uppsagnirnar í morgun hafa verið vel undirbúnar gætt hafi verið nærgætni og virðingar hvívetna. Viðskipti innlent 26.9.2019 15:33 Tólf sagt upp hjá Valitor Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. Viðskipti innlent 26.9.2019 13:26 Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. Viðskipti innlent 26.9.2019 11:37 Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:41 Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:09 Bréf í Arion hækka eftir uppsagnir Fjárfestar virðast taka fréttum af stórtækum uppsögnum hjá Arion banka, sem tilkynnt var um í morgun, fagnandi ef marka má hlutabréfamarkaðinn í morgun. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:06 Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:46 Uppsagnir í Arion banka: „Þetta verður erfiður dagur fyrir okkur öll“ Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sendi starfsfólki bankans tölvupóst í morgun þar sem hann tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar hjá bankanum sem samþykktar voru í af stjórn Arion banka í dag. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:18 Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. Innlent 25.9.2019 21:59 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 58 ›
Viðskiptavinum Seðlabankans fækkar Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að frá og með 1. apríl 2020 muni bankinn fækka þeim aðilum sem geta átt viðskiptareikning í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 14.10.2019 19:00
3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings. Viðskipti innlent 14.10.2019 14:07
Vilja samráð um bankana Lýðræðisfélagið Alda skorar á stjórnvöld að hafa lýðræðislegt samráð um framtíðarskipan bankakerfisins. Innlent 14.10.2019 01:08
Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. Viðskipti innlent 11.10.2019 11:10
Yrðu mikil vonbrigði að lenda á gráum lista Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir ekki gott að lenda á gráum lista FATF. Erfitt sé að leggja mat á áhrifin sem það geti haft. Fulltrúar funduðu með FATF í síðustu viku til að reyna að beina málinu í betri farveg. Viðskipti innlent 10.10.2019 06:50
Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. Viðskipti innlent 9.10.2019 10:51
Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Áskoranir og tækifæri í lánveitingum til fyrirtækja Fyrir tveimur vikum fjallaði Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, um muninn á sjálfvirkum lánveitingum til einstaklinga annars vegar og fyrirtækja hins vegar. Skoðun 9.10.2019 01:02
Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:02
Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 9.10.2019 01:04
Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. Viðskipti innlent 8.10.2019 13:03
Ástæðulaust fjaðrafok vegna taps á fjárfestingum lífeyrissjóðanna Gylfi Magnússon dósent segir óhjákvæmilegt að stundum skili fjárfestingar tapi. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:49
Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina. Viðskipti innlent 8.10.2019 10:21
Arion horfir til bandarískra banka Í nýju skipuriti er leitast við að efla hlutverk bankans sem milliliðar í ljósi íþyngjandi regluverks. Kosturinn við það fyrirkomulag er að fleiri taka þátt í að meta og verðleggja útlánaáhættu. Starfsemi fjárfestingarbankasviðs var endurraðað við skipulagsbreytingarnar. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07
Endalok hárra innlánsvaxta Undanfarin ár hafa verið fordæmalaus á íslenskum fjármálamarkaði. Í kjölfar falls bankakerfisins voru sett á höft sem lokuðu bæði sparifé landsmanna og hundruð milljarða af aflandskrónum inni í hagkerfinu og skekktu þar með verðlagningu á einstökum flokkum verðbréfa. Skoðun 2.10.2019 01:06
Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07
Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:00
„Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. Innlent 30.9.2019 12:19
Óttast að dýfan verði aðeins dýpri Forstjóri Vinnumálastofnunar segist óttast að atvinnuleysi taki frekari dýfu á komandi mánuðum. Þá segist hún jafnvel eiga von á því að það komi til frekari fjöldauppsagna. Innlent 26.9.2019 22:49
Starfsmannagleði morgundagsins hjá Arion banka blásin af Einn skipuleggjenda veislunnar segir að strax hafi orðið ljóst að starfsfólk væri ekki í skapi fyrir hátíðahöld. Viðskipti innlent 26.9.2019 21:33
Hundrað þrjátíu og fjórir misstu vinnuna í fjármálageiranum í dag Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið í höfuðstöðvum Arion banka í dag þar sem um 100 manns misstu vinnuna. Um er að ræða stærstu hópuppsögn fjármálafyrirtækis frá hruni en formaður stéttarfélags fjármálastarfsmanna skoðar nú hvort vísa beri aðgerðunum til Félagsdóms vegna samráðsleysis. Viðskipti innlent 26.9.2019 19:26
Bankastjóri Arion: Búinn að vera þungur rekstur hér síðustu tvö ár Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir uppsagnirnar í morgun hafa verið vel undirbúnar gætt hafi verið nærgætni og virðingar hvívetna. Viðskipti innlent 26.9.2019 15:33
Tólf sagt upp hjá Valitor Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. Viðskipti innlent 26.9.2019 13:26
Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. Viðskipti innlent 26.9.2019 11:37
Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:41
Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:09
Bréf í Arion hækka eftir uppsagnir Fjárfestar virðast taka fréttum af stórtækum uppsögnum hjá Arion banka, sem tilkynnt var um í morgun, fagnandi ef marka má hlutabréfamarkaðinn í morgun. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:06
Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:46
Uppsagnir í Arion banka: „Þetta verður erfiður dagur fyrir okkur öll“ Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sendi starfsfólki bankans tölvupóst í morgun þar sem hann tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar hjá bankanum sem samþykktar voru í af stjórn Arion banka í dag. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:18
Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. Innlent 25.9.2019 21:59