Hluthafar í Íslandsbanka 24 þúsund eftir útboðið Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 16. júní 2021 00:14 Um er að ræða mesta fjölda hluthafa allra skráðra fyrirtækja á Íslandi. vísir/vilhelm Um 24 þúsund hluthafar verða í Íslandsbanka eftir hlutafjárútboð bankans sem lauk á hádegi í dag. Það er mesti fjöldi hluthafa allra skráðra fyrirtækja á Íslandi. Hlutafjárútboðið hófst á mánudaginn í síðustu viku og var stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram á Íslandi. Margföld umframeftirspurn var í útboðinu og ljóst að gríðarlegur áhugi var meðal Íslendinga á að eignast hlut í bankanum. Heildareftirspurn nam samtals 486 milljörðum króna en heildarsöluandvirði útboðsins er ekki nema 55,3 milljarðar króna ef valréttir til að mæta umframeftirspurn verða nýttir að fullu. Umframeftirspurnin nam því 430,7 milljörðum króna. Sjá einnig: Hlutafjárútboð hafið og markaðsvirði Íslandsbanka áætlað 150 milljarðar króna. Verð á hverjum útboðshlut er 79 krónur og voru tilboð upp að einni milljón króna ekki skert. Erlendir fjárfestar munu eiga um 11 prósent Í tilkynningu frá bankanum segir að upplýsingar um úthlutun hluta verði veittar ekki seinna en á morgun, miðvikudaginn 16. júní. „Bankinn og seljandinn hafa, í þágu umsjónaraðila útboðsins, skuldbundið sig til að selja ekki frekari hluti í bankanum í 180 daga eftir fyrsta viðskiptadag hlutabréfanna,“ segir einnig í tilkynningunni en til sölu var allt að 35 prósent hlutur í bankanum. Eftir útboðið verður 65 prósent bankans því enn í eigu ríkisins en gera má ráð fyrir að innlendir fjárfestar fari með um 24 prósent og erlendir fjárfestar með um 11 prósent af heildarhlutafé bankans. Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira
Hlutafjárútboðið hófst á mánudaginn í síðustu viku og var stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram á Íslandi. Margföld umframeftirspurn var í útboðinu og ljóst að gríðarlegur áhugi var meðal Íslendinga á að eignast hlut í bankanum. Heildareftirspurn nam samtals 486 milljörðum króna en heildarsöluandvirði útboðsins er ekki nema 55,3 milljarðar króna ef valréttir til að mæta umframeftirspurn verða nýttir að fullu. Umframeftirspurnin nam því 430,7 milljörðum króna. Sjá einnig: Hlutafjárútboð hafið og markaðsvirði Íslandsbanka áætlað 150 milljarðar króna. Verð á hverjum útboðshlut er 79 krónur og voru tilboð upp að einni milljón króna ekki skert. Erlendir fjárfestar munu eiga um 11 prósent Í tilkynningu frá bankanum segir að upplýsingar um úthlutun hluta verði veittar ekki seinna en á morgun, miðvikudaginn 16. júní. „Bankinn og seljandinn hafa, í þágu umsjónaraðila útboðsins, skuldbundið sig til að selja ekki frekari hluti í bankanum í 180 daga eftir fyrsta viðskiptadag hlutabréfanna,“ segir einnig í tilkynningunni en til sölu var allt að 35 prósent hlutur í bankanum. Eftir útboðið verður 65 prósent bankans því enn í eigu ríkisins en gera má ráð fyrir að innlendir fjárfestar fari með um 24 prósent og erlendir fjárfestar með um 11 prósent af heildarhlutafé bankans.
Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira