Flugeldar Sautján áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni. Innlent 30.12.2019 12:59 „Okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar“ Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Innlent 30.12.2019 10:57 Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber! Eins og eflaust margir aðrir, hefur undirritaður verið að fylgjast með undirbúningi fyrir áramótin, sem fram undan eru, svo og umræðu um og fréttir af þeim. Skoðun 29.12.2019 19:06 Virðingarleysi að skipa astmasjúklingum úr borginni yfir áramótin Formaður astmafélagsins segir ekki til marks um mikla virðingu í garð náungans að skipa öndunarfærasjúklingum að yfirgefa borgina svo þeir skemmi ekki áramótagleði fjöldans. Innlent 29.12.2019 12:52 Áramótaflugeldar sprengdir í Sydney þrátt fyrir skógarelda Flugeldasýning mun fara fram í Sydney á áramótunum þrátt fyrir neyðarástand vegna skógarelda í landinu. Forsætisráðherrann, Scott Morrison, segir það sýni heiminum hve staðföst Ástralía sé en á sama tíma hófu yfirvöld undirbúning fyrir versnandi aðstæður vegna mikils hita. Erlent 29.12.2019 10:36 Líkur á að öflugustu flugeldarnir hverfi í skýjabreiðu Rigningarsudda er spáð á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld að sögn veðurfræðings. Þá verður lágskýjað svo útlit er fyrir að öflugustu flugeldarnir fari upp fyrir ský og springi þar. Vindurinn verði þó hæfilegur til að blása svifryki í burtu. Innlent 28.12.2019 12:15 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. Innlent 28.12.2019 11:32 Fleiri vilja setja takmarkanir á flugeldasölu en áður Afstaða almennings til flugeldasölu hefur breyst töluvert á undanförnu ári en rétt rúmlega 37 prósent vill óbreytt fyrirkomulag í flugeldasölu á móti rúmum 45 prósentum fyrir ári síðan. Innlent 28.12.2019 11:34 Auðvelt að pönkast í flugeldunum Veðurguðirnir með björgunarsveitunum og flugeldum í liði. Innlent 27.12.2019 14:55 Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Fjórir menn eru í haldi lögreglu vegna þjófnaðar á flugeldum, sem metnir voru á tvær milljónir króna, af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Innlent 27.12.2019 09:37 Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. Innlent 26.12.2019 18:01 Afmarka sérstök skotsvæði fyrir flugelda um áramótin Líkt og í fyrra hefur Reykjavíkurborg ákveðið að sérstök skotsvæði fyrir flugelda verði afmörkuð um á Skólavörðuholti, Klambratúni og Landakotstúni á gamlárskvöld. Innlent 23.12.2019 11:59 Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Innlent 30.8.2019 11:46 Engin ákvörðun tekin um að blása af flugeldasýninguna Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Innlent 26.8.2019 11:10 Kviknaði í út frá flugeldasýningu í Hveragerði: „Hér skíðlogar brekkan“ Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Innlent 18.8.2019 00:06 Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43 Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09 Fjórar milljónir sparast við að hætta við flugeldasýningu menningarnætur Flugeldasýning á menningarnótt í Reykjavík í sumar gæti orðið sú síðasta. Innan borgarkerfisins er til umræðu að hætta að skjóta upp flugeldum vegna umhverfisáhrifa þeirra. Engin ákvörðun hefur verið tekin. Innlent 28.6.2019 11:52 Merkingar flugelda í molum Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti. Innlent 8.2.2019 10:37 Hlaut alvarlega áverka í andliti eftir flugeld við Hallgrímskirkju Gagnrýnir viðbrögð yfirvalda en málið telst óupplýst hjá lögreglu. Innlent 25.1.2019 10:16 Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Lemstruð í framan en þakkar fyrir að hafa ekki fengið hann í augað. Lífið 22.1.2019 08:27 Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24 Flugeldamengunin verður til staðar þrátt fyrir vind Sævar Helgi segir mælingar leiða í ljós að ekki sé um saklausan leik að ræða. Innlent 2.1.2019 13:53 Heilsuspillandi nýársfögnuður Innlent 1.1.2019 22:25 „Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Innlent 1.1.2019 17:00 Fimmtán áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Í ár verða áramótabrennur á fimmtán stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar af tíu í Reykjavík. Innlent 31.12.2018 11:12 „Það er alltaf heilmikil almannahætta þegar það er svona mikið af sprengiefni í umferð“ Tryggingasérfræðingur segir það skjóta skökku við að aðrar reglur gildi um meðferð sprengiefnis í atvinnulífinu annars vegar og hjá almenningi um áramótin hins vegar. Innlent 30.12.2018 18:29 Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur. Innlent 29.12.2018 18:32 „Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir afrakstur af flugeldasölu til þess að hægt sé að halda uppi viðunandi björgunar- og almannavarnarviðbragði í landinu. Innlent 29.12.2018 14:54 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Sautján áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni. Innlent 30.12.2019 12:59
„Okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar“ Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Innlent 30.12.2019 10:57
Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber! Eins og eflaust margir aðrir, hefur undirritaður verið að fylgjast með undirbúningi fyrir áramótin, sem fram undan eru, svo og umræðu um og fréttir af þeim. Skoðun 29.12.2019 19:06
Virðingarleysi að skipa astmasjúklingum úr borginni yfir áramótin Formaður astmafélagsins segir ekki til marks um mikla virðingu í garð náungans að skipa öndunarfærasjúklingum að yfirgefa borgina svo þeir skemmi ekki áramótagleði fjöldans. Innlent 29.12.2019 12:52
Áramótaflugeldar sprengdir í Sydney þrátt fyrir skógarelda Flugeldasýning mun fara fram í Sydney á áramótunum þrátt fyrir neyðarástand vegna skógarelda í landinu. Forsætisráðherrann, Scott Morrison, segir það sýni heiminum hve staðföst Ástralía sé en á sama tíma hófu yfirvöld undirbúning fyrir versnandi aðstæður vegna mikils hita. Erlent 29.12.2019 10:36
Líkur á að öflugustu flugeldarnir hverfi í skýjabreiðu Rigningarsudda er spáð á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld að sögn veðurfræðings. Þá verður lágskýjað svo útlit er fyrir að öflugustu flugeldarnir fari upp fyrir ský og springi þar. Vindurinn verði þó hæfilegur til að blása svifryki í burtu. Innlent 28.12.2019 12:15
Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. Innlent 28.12.2019 11:32
Fleiri vilja setja takmarkanir á flugeldasölu en áður Afstaða almennings til flugeldasölu hefur breyst töluvert á undanförnu ári en rétt rúmlega 37 prósent vill óbreytt fyrirkomulag í flugeldasölu á móti rúmum 45 prósentum fyrir ári síðan. Innlent 28.12.2019 11:34
Auðvelt að pönkast í flugeldunum Veðurguðirnir með björgunarsveitunum og flugeldum í liði. Innlent 27.12.2019 14:55
Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Fjórir menn eru í haldi lögreglu vegna þjófnaðar á flugeldum, sem metnir voru á tvær milljónir króna, af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Innlent 27.12.2019 09:37
Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. Innlent 26.12.2019 18:01
Afmarka sérstök skotsvæði fyrir flugelda um áramótin Líkt og í fyrra hefur Reykjavíkurborg ákveðið að sérstök skotsvæði fyrir flugelda verði afmörkuð um á Skólavörðuholti, Klambratúni og Landakotstúni á gamlárskvöld. Innlent 23.12.2019 11:59
Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Innlent 30.8.2019 11:46
Engin ákvörðun tekin um að blása af flugeldasýninguna Borgarstjórinn í Reykjavík segir flugeldasýninguna á Menningarnótt mjög sameinandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að hætta henni. Innlent 26.8.2019 11:10
Kviknaði í út frá flugeldasýningu í Hveragerði: „Hér skíðlogar brekkan“ Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Innlent 18.8.2019 00:06
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43
Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09
Fjórar milljónir sparast við að hætta við flugeldasýningu menningarnætur Flugeldasýning á menningarnótt í Reykjavík í sumar gæti orðið sú síðasta. Innan borgarkerfisins er til umræðu að hætta að skjóta upp flugeldum vegna umhverfisáhrifa þeirra. Engin ákvörðun hefur verið tekin. Innlent 28.6.2019 11:52
Merkingar flugelda í molum Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti. Innlent 8.2.2019 10:37
Hlaut alvarlega áverka í andliti eftir flugeld við Hallgrímskirkju Gagnrýnir viðbrögð yfirvalda en málið telst óupplýst hjá lögreglu. Innlent 25.1.2019 10:16
Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Lemstruð í framan en þakkar fyrir að hafa ekki fengið hann í augað. Lífið 22.1.2019 08:27
Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24
Flugeldamengunin verður til staðar þrátt fyrir vind Sævar Helgi segir mælingar leiða í ljós að ekki sé um saklausan leik að ræða. Innlent 2.1.2019 13:53
„Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Innlent 1.1.2019 17:00
Fimmtán áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Í ár verða áramótabrennur á fimmtán stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar af tíu í Reykjavík. Innlent 31.12.2018 11:12
„Það er alltaf heilmikil almannahætta þegar það er svona mikið af sprengiefni í umferð“ Tryggingasérfræðingur segir það skjóta skökku við að aðrar reglur gildi um meðferð sprengiefnis í atvinnulífinu annars vegar og hjá almenningi um áramótin hins vegar. Innlent 30.12.2018 18:29
Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur. Innlent 29.12.2018 18:32
„Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir afrakstur af flugeldasölu til þess að hægt sé að halda uppi viðunandi björgunar- og almannavarnarviðbragði í landinu. Innlent 29.12.2018 14:54
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent