Andlát TikTok-stjarnan Huey Haha er látin Bandaríska TikTok-stjarnan og grínistinn Huey Haha er látinn, 22 ára að aldri. Lífið 28.10.2021 08:03 Ríkarður Örn Pálsson fallinn frá Ríkarður Örn Pálsson, tónskáld, bassaleikari og tónlistargagnrýnandi, er látinn, 75 ára að aldri. Innlent 27.10.2021 08:41 Walter Smith látinn Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 26.10.2021 10:03 „Sjöundi vinurinn“ James Michael Tyler látinn James Michael Tyler, leikarinn sem er þekktastur fyrir að leika kaffihúsaþjóninn Gunther í Friends, er látinn. Tyler, sem var 59 ára, lést úr blöðruhálskirtilskrabbameini. Lífið 24.10.2021 22:04 Spretthlaupari skotinn til bana Ekvadorinn Alex Quinonez, sem vann til verðlauna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum 2019, var skotinn til bana í borginni Guayaquil í Ekvador síðastliðið föstudagskvöld. Sport 24.10.2021 12:02 Einn vinsælasti rappari Svíþjóðar skotinn til bana Sænski rapparinn Einár var skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sænskir fjölmiðlar greina frá því að heimildarmenn segi Einár hafa ítrekað verið hótað. Morðið er talið tengjast átökum glæpagengja í sænsku höfuðborginni. Erlent 22.10.2021 07:07 Þekktur slagarasmiður fallinn frá Breski lagasmiðurinn og leikskáldið Leslie Bricusse, sem kom að gerð ótal þekktra laga úr heimi kvikmynda og söngleikja, er látinn. Hann lést í Saint-Paul-de-Vence í Frakklandi í gær. Menning 20.10.2021 09:25 Goðsögn úr heimi óperutónlistar er látin Óperusöngkonan heimsþekkta, Edita Gruberová, er látin, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Gruberová staðfestir í samtali við AFP að hún hafi látist í Zürich í Sviss í gær. Menning 19.10.2021 13:20 Colin Powell látinn vegna Covid-19 Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er látinn af völdum fylgikvilla Covid-19. Hann var 84 ára gamall. Erlent 18.10.2021 12:17 Björgvin Þorsteinsson er látinn Björgvin Þorsteinsson, einn fremsti kylfingur í sögu þjóðarinnar og hæstaréttarlögmaður, er látinn 68 ára að aldri. Sport 14.10.2021 11:20 Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. Sport 13.10.2021 12:54 Kjarnorkuvísindamaðurinn AQ Khan er látinn Pakistanski kjarnorkuvísindamaðurinn Abdul Qadeer Khan, betur þekktur sem AQ Khan, er látinn, 85 ára að aldri. Erlent 10.10.2021 09:54 Útvarpsmaðurinn Guðni Már Henningsson er látinn Guðni Már Henningsson útvarpsmaður er látinn, 69 ára að aldri. Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2 og samstarfsmaður Guðna Más til margra ára, greindi frá láti hans í Popplandi á Rás 2 í hádeginu. Menning 5.10.2021 13:29 Siggi nýnasisti látinn Greint er frá andláti þýsks nýnasista í þýskum miðlum í dag, að nafni Siegfried Borchardt. Hann var landsþekktur sem „SS-Siggi“ og hefur löngum verið eitt helsta andlit þýskra nýnasista. Erlent 4.10.2021 13:01 Umdeildi listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi Sænski listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi í dag ásamt tveimur lögregluþjónum. Vilks hafði undanfarin ár notið verndar lögreglu vegna fjölda líflátshótana sem honum höfðu borist vegna teikninga hans af Múhameð spámanni. Erlent 3.10.2021 22:55 Einn þekktasti auðjöfur Frakklands er dáinn Bernard Tapie, einn af þekktustu auðjöfrum Frakklands og fyrrverandi ráðherra, er dáinn. Hann var 78 ára gamall og hafði barist við krabbamein undanfarin ár. Erlent 3.10.2021 17:05 Sápuóperustjarnan Michael Tylo er látinn Bandaríski leikarinn Michael Tylo, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja meðal annars úr sápuóperunum Leiðarljósi (e. Guiding Light) og Glæstum vonum (e. The Bold and the Beautiful), er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 1.10.2021 08:01 Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. Enski boltinn 28.9.2021 13:00 R&B-stjarnan Andrea Martin er látin Bandaríski lagasmiðurinn, söngkonan og tónlistarframleiðandinn Andrea Martin er látin, 49 ára að aldri. Greint var frá fráfalli Martin á Instagram-síðu söngkonunnar. Lífið 28.9.2021 12:28 Einn stofnenda Status Quo er látinn Enski bassaleikarinn Alan Lancaster, einn stofnenda rokksveitarinnar Status Quo, er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 26.9.2021 13:37 Bein útsending: Útför Jóns Sigurðssonar Útför Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóra og formanns Framsóknarflokksins, verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10. Innlent 24.9.2021 09:45 Leikstjóri Notting Hill er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Roger Michell, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt myndinni Notting Hill, er látinn. Umboðsmaður Michell segir hann hafa andast í gær, 65 ára að aldri. Lífið 23.9.2021 17:46 Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Lífið 22.9.2021 01:23 Lady Marmalade-söngkonan Sarah Dash er látin Bandaríska söngkonan Sarah Dash, ein stofnenda sveitarinnar Labelle, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 21.9.2021 09:47 Maðurinn sem tók upp árásina á Rodney King er látinn George Holliday, pípulagningamaðurinn frá Los Angeles sem tók upp á myndband árás fjögurra bandarískra lögreglumanna á Rodney King árið 1991, er látinn. Erlent 21.9.2021 07:41 Jimmy Greaves er látinn Jimmy Greaves, fyrrum leikmaður Tottenham Hotspur og enska landsliðsins og einn mesti markaskorari enskrar knattpyrnu frá upphafi, er látinn. Greaves var 81 árs, en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi. Fótbolti 19.9.2021 13:46 Fyrrverandi forseti Alsír er allur Tilkynnt var um andlát Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta Alsír, í gær. Hann varð 84 ára gamall og gegndi embætti forseta í tvo áratugi, frá 1999 til 2019. Erlent 18.9.2021 23:31 Vilborg Dagbjartsdóttir látin Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og kennari, lést á líknardeild Landspítalans, hinn 16. september síðastliðinn, 91 árs að aldri. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Innlent 18.9.2021 10:47 Álfrún Gunnlaugsdóttir fallin frá Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur og fyrsti kennari í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands er látin 83 ára að aldri. Gauti Kristmannsson, prófessor við hugvísindasvið HÍ og vinur Álfrúnar, greinir frá andlátinu á Facebook-síðu sinni. Innlent 16.9.2021 13:42 Handhafi næstelsta heimsmetsins látinn Besti sleggjukastari sögunnar, Úkraínumaðurinn Júrí Sedykh, lést í gær af völdum hjartaáfalls, 66 ára að aldri. Sport 15.9.2021 13:01 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 60 ›
TikTok-stjarnan Huey Haha er látin Bandaríska TikTok-stjarnan og grínistinn Huey Haha er látinn, 22 ára að aldri. Lífið 28.10.2021 08:03
Ríkarður Örn Pálsson fallinn frá Ríkarður Örn Pálsson, tónskáld, bassaleikari og tónlistargagnrýnandi, er látinn, 75 ára að aldri. Innlent 27.10.2021 08:41
Walter Smith látinn Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 26.10.2021 10:03
„Sjöundi vinurinn“ James Michael Tyler látinn James Michael Tyler, leikarinn sem er þekktastur fyrir að leika kaffihúsaþjóninn Gunther í Friends, er látinn. Tyler, sem var 59 ára, lést úr blöðruhálskirtilskrabbameini. Lífið 24.10.2021 22:04
Spretthlaupari skotinn til bana Ekvadorinn Alex Quinonez, sem vann til verðlauna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum 2019, var skotinn til bana í borginni Guayaquil í Ekvador síðastliðið föstudagskvöld. Sport 24.10.2021 12:02
Einn vinsælasti rappari Svíþjóðar skotinn til bana Sænski rapparinn Einár var skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sænskir fjölmiðlar greina frá því að heimildarmenn segi Einár hafa ítrekað verið hótað. Morðið er talið tengjast átökum glæpagengja í sænsku höfuðborginni. Erlent 22.10.2021 07:07
Þekktur slagarasmiður fallinn frá Breski lagasmiðurinn og leikskáldið Leslie Bricusse, sem kom að gerð ótal þekktra laga úr heimi kvikmynda og söngleikja, er látinn. Hann lést í Saint-Paul-de-Vence í Frakklandi í gær. Menning 20.10.2021 09:25
Goðsögn úr heimi óperutónlistar er látin Óperusöngkonan heimsþekkta, Edita Gruberová, er látin, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Gruberová staðfestir í samtali við AFP að hún hafi látist í Zürich í Sviss í gær. Menning 19.10.2021 13:20
Colin Powell látinn vegna Covid-19 Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er látinn af völdum fylgikvilla Covid-19. Hann var 84 ára gamall. Erlent 18.10.2021 12:17
Björgvin Þorsteinsson er látinn Björgvin Þorsteinsson, einn fremsti kylfingur í sögu þjóðarinnar og hæstaréttarlögmaður, er látinn 68 ára að aldri. Sport 14.10.2021 11:20
Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. Sport 13.10.2021 12:54
Kjarnorkuvísindamaðurinn AQ Khan er látinn Pakistanski kjarnorkuvísindamaðurinn Abdul Qadeer Khan, betur þekktur sem AQ Khan, er látinn, 85 ára að aldri. Erlent 10.10.2021 09:54
Útvarpsmaðurinn Guðni Már Henningsson er látinn Guðni Már Henningsson útvarpsmaður er látinn, 69 ára að aldri. Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2 og samstarfsmaður Guðna Más til margra ára, greindi frá láti hans í Popplandi á Rás 2 í hádeginu. Menning 5.10.2021 13:29
Siggi nýnasisti látinn Greint er frá andláti þýsks nýnasista í þýskum miðlum í dag, að nafni Siegfried Borchardt. Hann var landsþekktur sem „SS-Siggi“ og hefur löngum verið eitt helsta andlit þýskra nýnasista. Erlent 4.10.2021 13:01
Umdeildi listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi Sænski listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi í dag ásamt tveimur lögregluþjónum. Vilks hafði undanfarin ár notið verndar lögreglu vegna fjölda líflátshótana sem honum höfðu borist vegna teikninga hans af Múhameð spámanni. Erlent 3.10.2021 22:55
Einn þekktasti auðjöfur Frakklands er dáinn Bernard Tapie, einn af þekktustu auðjöfrum Frakklands og fyrrverandi ráðherra, er dáinn. Hann var 78 ára gamall og hafði barist við krabbamein undanfarin ár. Erlent 3.10.2021 17:05
Sápuóperustjarnan Michael Tylo er látinn Bandaríski leikarinn Michael Tylo, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja meðal annars úr sápuóperunum Leiðarljósi (e. Guiding Light) og Glæstum vonum (e. The Bold and the Beautiful), er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 1.10.2021 08:01
Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. Enski boltinn 28.9.2021 13:00
R&B-stjarnan Andrea Martin er látin Bandaríski lagasmiðurinn, söngkonan og tónlistarframleiðandinn Andrea Martin er látin, 49 ára að aldri. Greint var frá fráfalli Martin á Instagram-síðu söngkonunnar. Lífið 28.9.2021 12:28
Einn stofnenda Status Quo er látinn Enski bassaleikarinn Alan Lancaster, einn stofnenda rokksveitarinnar Status Quo, er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 26.9.2021 13:37
Bein útsending: Útför Jóns Sigurðssonar Útför Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóra og formanns Framsóknarflokksins, verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10. Innlent 24.9.2021 09:45
Leikstjóri Notting Hill er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Roger Michell, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt myndinni Notting Hill, er látinn. Umboðsmaður Michell segir hann hafa andast í gær, 65 ára að aldri. Lífið 23.9.2021 17:46
Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Lífið 22.9.2021 01:23
Lady Marmalade-söngkonan Sarah Dash er látin Bandaríska söngkonan Sarah Dash, ein stofnenda sveitarinnar Labelle, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 21.9.2021 09:47
Maðurinn sem tók upp árásina á Rodney King er látinn George Holliday, pípulagningamaðurinn frá Los Angeles sem tók upp á myndband árás fjögurra bandarískra lögreglumanna á Rodney King árið 1991, er látinn. Erlent 21.9.2021 07:41
Jimmy Greaves er látinn Jimmy Greaves, fyrrum leikmaður Tottenham Hotspur og enska landsliðsins og einn mesti markaskorari enskrar knattpyrnu frá upphafi, er látinn. Greaves var 81 árs, en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi. Fótbolti 19.9.2021 13:46
Fyrrverandi forseti Alsír er allur Tilkynnt var um andlát Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta Alsír, í gær. Hann varð 84 ára gamall og gegndi embætti forseta í tvo áratugi, frá 1999 til 2019. Erlent 18.9.2021 23:31
Vilborg Dagbjartsdóttir látin Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og kennari, lést á líknardeild Landspítalans, hinn 16. september síðastliðinn, 91 árs að aldri. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Innlent 18.9.2021 10:47
Álfrún Gunnlaugsdóttir fallin frá Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur og fyrsti kennari í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands er látin 83 ára að aldri. Gauti Kristmannsson, prófessor við hugvísindasvið HÍ og vinur Álfrúnar, greinir frá andlátinu á Facebook-síðu sinni. Innlent 16.9.2021 13:42
Handhafi næstelsta heimsmetsins látinn Besti sleggjukastari sögunnar, Úkraínumaðurinn Júrí Sedykh, lést í gær af völdum hjartaáfalls, 66 ára að aldri. Sport 15.9.2021 13:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent